Af hverju og hvernig?

38
1 ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLAN Af hverju og hvernig? Jónína Guðjónsdóttir geislafræðingur

description

Af hverju og hvernig?. Jónína Guðjónsdóttir geislafræðingur. Af hverju? Nema sjúklegar breytingar áður en útlit breytist Mæla starfsgetu Nema breytingar á lífefnafræði Hvernig? Geislavirkar samsætur haga sér eins og hinar Notum efni með ákjósanlega eiginleika. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Af hverju og hvernig?

Page 1: Af hverju og hvernig?

1

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Af hverju og hvernig?

Jónína Guðjónsdóttir

geislafræðingur

Page 2: Af hverju og hvernig?

2

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

• Af hverju?– Nema sjúklegar breytingar áður en útlit breytist– Mæla starfsgetu – Nema breytingar á lífefnafræði

• Hvernig?– Geislavirkar samsætur haga sér eins og hinar– Notum efni með ákjósanlega eiginleika

Page 3: Af hverju og hvernig?

3

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Page 4: Af hverju og hvernig?

4

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Mæla starfsemi líffæra – upptaka ogútskilnaður

ww

w.g

ehea

lth

care

.com

Page 5: Af hverju og hvernig?

5

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

http

://w

ww

.mie

germ

any.

de/d

msa

.jpg

Mæla starfsemi líffæra – hlutfallsleg upptaka

Page 6: Af hverju og hvernig?

6

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

http

://w

ww

.mie

germ

any.

de/d

msa

.jpg

Mæla starfsemi líffæra - upptaka

Page 7: Af hverju og hvernig?

7

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Af: www.petscaninfo.com

Greining góðkynja frá illkynja

Page 8: Af hverju og hvernig?

8

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Af: www.petscaninfo.com

Óbreytt útlit en breytt starfsemi

Page 9: Af hverju og hvernig?

9

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

• Af hverju?

• Starfrænar upplýsingar sem eru umfram það sem útlitið eitt getur sagt okkur.

Page 10: Af hverju og hvernig?

10

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

• Af hverju?– Nema sjúklegar breytingar áður en útlit breytist– Mæla starfsgetu – Nema breytingar á lífefnafræði

• Hvernig?– Geislavirkar samsætur haga sér eins og hinar– Notum efni með ákjósanlega eiginleika

Page 11: Af hverju og hvernig?

11

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Samsætur

www.ims.uaf.edu/isotopes/ class/whyIsotopes.html

Page 12: Af hverju og hvernig?

12

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Samsætur

www.hh.schule.de/.../ isotope/Isotope.html

Page 13: Af hverju og hvernig?

13

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Massatala og sætistala

Massatala

Sætistala

Page 14: Af hverju og hvernig?

14

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Geislavirk efni

• Þeir eiginleikar sem skipta mestu eru– tegund útgeislunar (, , ) – orka geislanna– helmingunartími

Page 15: Af hverju og hvernig?

15

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Agnageislun – α

Page 16: Af hverju og hvernig?

16

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Agnageislun –

Page 17: Af hverju og hvernig?

17

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

• Positron

• Emission

• Tomography

http

://w

ww

.bio

teac

h.ub

c.ca

/Bio

med

icin

e/L

ooki

ngIn

side

The

Bod

y/

Page 18: Af hverju og hvernig?

18

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Rafsegulgeislun - γ

http://www.hpwt.de/Kern2e.htm

Page 19: Af hverju og hvernig?

19

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Orka geislunar

• Næg til að komast út úr manneskjunni > 50 keV

• Ekki of mikil, þarf að víxlverka við kristal myndavélar < 300 keV

Page 20: Af hverju og hvernig?

20

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Page 21: Af hverju og hvernig?

21

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Helmingunartími

Page 22: Af hverju og hvernig?

22

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Effective half live

• Ákvarðast af– Helmingunartíma efnis– Hve lengi er efnið á leið úr líkamanum

• ≈ jafnlangur rannsóknartíma

Page 23: Af hverju og hvernig?

23

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Æskilegir kostir

• Auðvelt í framleiðslu og flutningi

• Ekki hættulegt efnafræðilega

• Geta tengst inn í efnasamband án þess að breyta líffræðilegum eiginleikum þess

Page 24: Af hverju og hvernig?

24

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Frumefni

• Gallium

Page 25: Af hverju og hvernig?

25

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Ísótóp bundinn við áhengju

Page 26: Af hverju og hvernig?

26

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

99mTc

pittsford.monroe.edu/.../ rountree/stumods.htm

Page 27: Af hverju og hvernig?

27

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

http://www.dialogselect.com/intranet/samples/PharmDrugApprovals.html

• Tetrofosmin (MYOVIEW)

Page 28: Af hverju og hvernig?

28

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Hvörf 99mTc

140 keV

Page 29: Af hverju og hvernig?

29

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

99mTc

• safnast í – skjaldkirtil, munnvatnskirtla, æðaflækjur

hvelhola, magaslímhúð og brjóstvef

• skilst mest út um nýru og meltingarveg– ristill fær mesta geislun (critical organ)

• fer í gegn um fylgju og skilst út með mjólk

• dreifingu er breytt með áhengjum

Page 30: Af hverju og hvernig?

30

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Aðrir ísótópar, dæmi:

• 123I & 131I - skjaldkirtilsrannsóknir

• 67Ga - mjúkvefjaæxli og sýkingar

• 201Tl - hjartarannsóknir

• 111In - sýkingar o.fl.

• 133Xe - öndunarvegur

• 18F - æxli og efnaskipti

Page 31: Af hverju og hvernig?

31

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Aðrir ísótópar, dæmi:

• 123I & 131I 159 / 364keV (&β) 13.2h /8.1 d

• 67Ga 93, 185, 288, 394 keV 78h

• 201Tl 69, 83 (167, 135) keV 73h

• 111In 173, 247 keV 67h

• 133Xe 81keV (&β) 5.3d

• 18F β+ (511keV γ ) 109.7min

• 99mTc 140 keV 6h

Page 32: Af hverju og hvernig?

32

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Kjarnaofn

• Samruni– n skotið á stöðuga kjarna– 99Mo (gert úr 98Mo) – 133Xe (gert úr 132Xe)

• Klofnun– n skotið á þunga kjarna – til verða u.þ.b. helmingi

léttari efni + fleiri nifteindir– 99Mo (úr 235U eða 239Pu)

Page 33: Af hverju og hvernig?

33

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Hringraðall

http://www.symbiosisonline.com/feb05_cancer.htm

• Hlöðnum ögnum hraðað – p, 2

1D, 32He, 4

2He

– orka þeirra verður næg til að yfirvinna fráhrindikraft kjarna

– 18F (úr 16O + 3He)– 67Ga (úr 68Zn + p)

Page 34: Af hverju og hvernig?

34

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Geislageitur

• Móðurefni framleiðir skammlífara dótturefni

• Auðvelda notkun skammlífra efna fjarri framleiðslustað

Page 35: Af hverju og hvernig?

35

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Geislageit

• Molybdenum – Bundið álsúlu– Hrörnar stöðugt í Tc– Tc skolað af með saltvatni

• Dótturefni– Efnafræðilega frábrugðið– Auðvelt að skilja frá

Page 36: Af hverju og hvernig?

36

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

Page 37: Af hverju og hvernig?

37

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

• Hvernig?

• Með geislavirkum efnum sem hafa– Áhugaverða líffræðilega dreifingu– Hæfilegan helmingunartíma

– γ geisla með hentuga orku

– Auðveld í framleiðslu

Page 38: Af hverju og hvernig?

38

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

• Takk fyrir