Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller -...

47
Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ
  • date post

    20-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    240
  • download

    18

Transcript of Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller -...

Page 1: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Að loknu námi….…nokkrir gagnlegir punktar

Kynning fyrir nemendur á lokaári

Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ

Page 2: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

CARPE DIEM!

Page 3: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

....að loknu námi...hvað skiptir máli?

Sérþekking þín og sérsvið Öguð vinnubrögð –góður undirbúningur Hugmyndir og hraði (“problem solver”) Tölvukunnátta – excel, ppt, word etc Tungumál….enska er skylda! Kunna að vinna að umbótaverkefnum

Page 4: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

....að loknu námi...hvað skiptir máli?

Samskiptahæfileiki –skipulagshæfileiki

Símenntun (munið ”best before”) Bókhald - rekstrar- og

efnahagsreikningur - kennitölur

Áheyrileiki – ræðumennska

Page 5: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

...að loknu námi.........hvað tekur við??

Að finna draumastarfið!!

Page 6: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Leitin að draumastarfinu.... Gott CV....halda því við Gott bréf...styrkleikar, hæfileikar..... Gott viðtal...”ég ætla að leysa

vandamál fyrir ykkur”...ekki yfirselja!

Gott fyrirtæki.... í vaxtarbransa! Gott tækifæri.....eigin rekstur!!

“work with winners!”

Page 7: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Þú stendur þig bestí því sem þér þykirskemmtilegast!

Page 8: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Hvað ertu að selja..... Dómgreind Þekkingu (viðskipti og tækni) Öguð vinnubrögð Hugmyndir og geta kynnt þær Góðir samstarfshæfileikar Að taka vel ígrundaðar ákvarðanir

Page 9: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Að hverju leitar þú... Áhugaverðum vinnustað Fyrirtæki í vexti (“work with

winners”) Góðar vinnuaðstæður Möguleiki á þróun og

þekkingaröflun Launum

“ef það að gaman, þá er það rétt”....Björk

Page 10: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Fyrstu skref í nýju starfi

Ekki vera “besserwisser” Vinna “á gólfinu”......HLUSTA!! STAÐREYNDIR!!! (“fact based

decisions”) “look, sound and smell good!” Skipuleg vinnubrögð

Page 11: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Fyrstu skref í nýju starfi Kynnast fyrirtækinu Kynnast markmiðum, kúltur,

hlutverki Læra á upplýsingakerfin......no

excuses! Kynna sérþekkingu þína Sýna áhuga....mæta snemma!

Page 12: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Yfirmenn elska.... Frumkvæði Hraða Engar afsakanir Verkefnum skilað á umsömdum tíma Vel skipulagða starfsmenn Að þeim sé sjálfum hjálpað og

leiðbeint Heiðarleika og hreinskilni

Page 13: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Mikilvægustu eiginleikar ... Starfsfólks skv. “Business Think” -500 stjórnendur

Business skills – customer focused 68% Technical skills 42% Flexibility / adaptability 33% Self – motivation 18% Leadership 6% !!

Stjórnenda skv. KPMG könnun 2003 Samskiptahæfni Ákvarðanageta Forystuhæfileikar Heiðarleiki Aðlögunarhæfni

Page 14: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Tjáskiptin skipta máli

Framgangur í starfi kallar á:

1. Hæfileika til tjáskipta, innan fyrirtækis sem utan2. Metnað og kraft 3. Háskólamenntun4. Hæfileika til þess að taka af skarið5. Sjálfstraust6. Góða framkomu7. Getu til þess að vinna með fólki og láta það vinna fyrir sig8. Mikla ástundun

“Effective Business Communications” (1997). Byggt á fjölda samtala við stjórnendur bandarískra fyrirtækja.

Page 15: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Góðir áheyrendur... Mikilvægi færni í

samskiptum og kynningum

Fleiri og fleiri starfsauglýsingar nefna þetta sem nauðsynlega eiginleika umsækjenda

Af hverju? Gott efni fer forgörðum ef

það er illa flutt Í augum áheyrenda ert þú

andlit fyrirtækisins

Page 16: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

“af máli má manninn þekkja”

“discussion” - “crossfire”

rhetorike = (gríska) ræðulist

Page 17: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Áheyrileiki – einn mikilvægasti eiginleiki starfsmanna!

Hér á eftir fara leiðbeiningar til þeirra sem vilja ná árangri í kynningum á verkefnum, hugmyndum eða almennt í ræðumennsku.

Page 18: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Allir ræðumenn reyna að sannfæra áheyrendur um eitthvað

Sölumaður er sá sem aðstoðar fólkvið að gera upp hug sinn

Aðferðir við ræðumennsku og sölumennskubyggjast á heilbrigðri og almennri skynsemi

Page 19: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

þú ert það sem þú.......

......borðar.........hugsar

...segir....og hvernig þú segir það!

Page 20: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Góður árangur er háður góðri kynningu á ...... ritgerðum og lokaverkefnum hugmyndum sjálfum/sjálfri þér úttektum/rannsóknum sjónarmiðum

...sögð orð verða aldrei aftur tekin!

Page 21: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Kynning lokaverkefnahvað skiptir máli?

Faglega hliðin

Frágangur

Framsögn

Page 22: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Faglega hliðin Hæfilega afmarkað verkefni position............staðan í dag

problem............vandi til úrlausnar possibilities.......valkostir proposal............rökstudd tillaga Arðsemismat og framkvæmd

Page 23: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Frágangur Spennandi umgjörð, forsíða, myndir

etc Samantekt Læsileiki Að setja sig í fótspor lesandans Réttritun – algengasta gildran! Uppsetning – kaflaskipti - frágangur

Page 24: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Kynning lokaverkefnahvað skiptir máli?

Faglega hliðin

Frágangur

Framsögn

Page 25: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Framsögn - markmið áheyrileg kynning öðlast tiltrú áheyrenda strax áhrifarík byrjun “syngja” meginkafli sem skilar árangri samantekt sem skilur eftir sig

Page 26: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Áhrif framsagnar

textinn25%

talmál10%

Líkamsbeiting “body language”

65%

Page 27: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

settu þig í fótspor hlustandans

hann er að heyra þetta í fyrsta sinn hvernig hópur er þetta? hverjar eru væntingar hans? hver er þekking hans á efninu? hvernig getur hann nýtt sér efnið?

Page 28: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

það sem ég ætla að segja ykkur núnaer mjög áhugavert

....að gera hið almenna....EINSTAKT!

Page 29: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

staða við pontu

jafnvægi og öryggi lesa-horfa-lesa-horfa-lesa slökun reisn nota hendur andlit + rödd + öndun

Page 30: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Skilgreining á áheyrendum – fyrsta skrefið við undirbúning Bakgrunnur, vitneskja þeirra og

afstaða Hvers vegna eru þeir að hlusta á mig? Hvaða 3 -5 lykilatriði vil ég að þeir

muni eftir kynninguna – rauði þráðurinn!

Hvaða dæmi og sögur má segja? Hversu djúpt á að kafa í efnið? Hvaða spurninga munu þeir spyrja?

Page 31: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Góð kynning innifelur að minnsta kosti þetta.... Opnun – efni og markmið kynningar Efnisyfirlit – um hvað verður fjallað Hvað ætla ég að segja sem er nýtt! Meginefni – umfjöllun - rökstuðningur Niðurstaða – stutt endurtekning Næstu skref í málinu, mín eða þín!

Page 32: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Góð opnun er gulls ígildi! Þetta ætla ég að fjalla um! Svona ætla ég að fjalla um það Þú skalt fylgjast vel með því sem ég

ætla að segja frá – þú gætir grætt á því!

Komdu þér strax að efninu “Opening statement” ef hægt er! Kunna upphafið utanbókar!!!

Page 33: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Ýmsar gagnlegar ábendingar Kunna opnun og lokaorð utanbókar Áætlaðu tímann, ekki flýta þér í lokin! Það hefur aldrei verið búin til of stutt

kynning! Ef þú gerir mistök – sláðu á létta strengi Gerðu ráð fyrir að tæknin bregðist Gakktu sjálf(ur) úr skugga um að

búnaður og aðstaða sé í lagi

Page 34: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Ýmsar gagnlegar ábendingar Brandarar geta verið hættulegir – farðu

varlega! Mundu það sem mamma þín kenndi

þér: hreint hár, snyrtileg föt og skórnir í lagi!..........og ekkert tyggjó hér!

Horfðu út í salinn, ekki lesa af tjaldinu Hafðu gaman af þessu...þú ræður því

hvort kynningin verði skemmtileg eða...

Page 35: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Glærurnar – nokkur atriði

max 7 línur á hverri glæru

látlaust......og hljóðlaust!

ekki nota sem ræðu! segja meira....með því

að segja minna!

Page 36: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

algengustu mistökin eru... athyglislaust upphaf eftirtektarlaus endir of langt mál athygli beint annað óskýrt tal óspennandi frásögn of mikið efni á glærum

Page 37: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

“öruggasta aðferðin til að vera leiðinlegur.........er að reyna að segja of mikið”

Voltaire

Page 38: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

algengustu mistökin....(frh) orkulaus rödd óskýr skilaboð talað af glærum enginn “rauður þráður” í

efninu engin niðurstaða engin hrifning of hratt talað

Page 39: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

helstu einkenni góðrar kynningar eru.....

góð byrjun....”ear opener” eftirminnilegur endir.....ekki

“takkfyrir” spennandi og áhugavert efni hlé til að hlusta og melta (60+20) spurningar til hlustenda (“hvað

haldið..) sögur, dæmi, húmor

Page 40: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

myndugur ræðumaður notar.. þagnir hendur myndir augn-”contact” orku

raddbandanna

Page 41: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

...í lok ræðu

hlustendur muna lokaorðin öllum ljóst að hér lýkur ræðunni hvaða áhrif viltu hafa hvatning tengja við upphaf ræðu ALDREI SEMJA LOKAORÐ Á

STAÐNUM!

Page 42: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

ALLIR eru með “sviðsskrekk” “fear of failure” byggðu þig upp jákvætt (“ ég

er...”.) “visualize”....hvernig er fullkomin

ræða kjarkur + þjálfun aldrei afsaka sig!

Eina leiðin til að sigrast á óttanum er að halda áframað gera það sem maður óttast!,,,,,,,,

Page 43: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

flýtidraugurinn..... versti óvinur ræðumannsins

ef þú flýtir þér.... .....fer hlustandinn að flýta sér .....og fer annað í

huganum!

Page 44: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

flýtidraugurinn..... Fræðin segja ….

að fyrir hverjar 60 sekúndur sem þú talar…..

þarf hlustandinn 20 sekúndur til að:

melta og skilja efnið flokka og staðsetja það í minni

sínu

Page 45: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

hugsaðu jákvætt.... ég stjórna athygli áheyrenda

ég ber ábyrgð á þessari stund

ég ber ábyrgð á því að skapa rétt andrúmsloft núna!

Page 46: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Færni felst umfram allt í því

að læra af hversdagslegum atvikumHöfundur ókunnur

Page 47: Að loknu námi…. …nokkrir gagnlegir punktar Kynning fyrir nemendur á lokaári Thomas Möller - 8. Apríl 2003 Verkfræði-og Raunvísindadeild HÍ.

Samantekt Hæfni til að flytja kynningar/fyrirlestra er

nauðsynleg í flestum störfum sem þið veljið Vanda þarf undirbúning – sjá kynninguna

fyrir sér Þekkja áheyrendur og stýra væntingum

þeirra með því t.d. að láta þá vita um markmið kynningar

Undirbúa og stjórna umhverfinu (búa til umhverfi)

Anda vel og beita augunum Leggja áherslu á meginmál (ca. 3

meginatriði) Segja hvað þú ætlar að segja, segja það og

segja þeim síðan hvað þú sagðir