30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki...

104
30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013

Transcript of 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki...

Page 1: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

30. árg. 2. tbl.

15. febrúar 2013

Page 2: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

Efnisyfirlit

Alþjóðlegar tákntölur

Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

(11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

Vörumerki

Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 32

Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 62

Breytt merki…………………………………………... 72

Takmarkanir og viðbætur........................................ 73

Framsöl að hluta……………………………………... 74

Nytjaleyfi vörumerkja………………………………… 75

Endurnýjuð vörumerki............................................. 76

Afmáð vörumerki..................................................... 77

Andmæli.……………………………………………… 78

Úrskurðir í vörumerkjamálum.................................. 79

Hönnun

Skráð landsbundin hönnun..................................... 80

Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 82

Endurnýjaðar hannanir…..………………………….. 88

Leiðréttingar………………………………………….. 88

Einkaleyfi

Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).................... 89

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 91

Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 104

Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 90

Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)…………………………………..

102

Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 103

Page 3: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 69/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 526/2012 Ums.dags. (220) 27.2.2012 (540)

FOG DRIVE Eigandi: (730) Kerchief LLC, 103 Foulk Road, Suite 202, Wilmington, DE 19803, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem eru notuð til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuvélbúnaður; tölvuhugbúnaður; tölvujaðartæki; skjáir, sýningarskjáir, vírar, kaplar, mótöld, prentarar, diskadrif, tengi, tengikort, kaplatengi, ístungutengi, rafspennutengi, tengistöðvar og reklar; hleðslutæki fyrir rafhlöður; rafhlöðupakkar; minniskort og minniskortalesarar; heyrnartól og eyrnatól; hátalarar, hljóðnemar og heyrnartólasett; hulstur, hlífar og standar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur; fjarstýringar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur. Flokkur 38: Fjarskipti; samskiptaþjónusta til að senda, fela, fá aðgang að, taka við, hala niður, streyma, senda út, miðla, birta, sníða, spegla og færa til texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn í gegnum fjarskiptanetkerfi, þráðlaus samskiptanetkerfi og Internetið; útvegun vettvangs á Internetinu, spjallrása á Netinu og samfélaga á Netinu til að senda skilaboð meðal tölvunotenda; útvegun aðgangs að skrám á Netinu, gagnagrunnum, vefsíðum og bloggum með nýjustu viðburðum og uppsláttarefni á Netinu; útvegun aðgangs að aukabúnaði eða rafeindabúnaði sem felur í sér útvegun fjarskiptatengiþjónustu fyrir flutning mynda, skilaboða, hljóðs, myndmiðla, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka á milli rafrænna lesara, farsíma, snjallsíma, flytjanlegs rafeindabúnaðar, flytjanlegs stafræns búnaðar, spjaldtölva eða tölva; streymi hljóð-, mynd- og hljóð- og myndefnis í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun spjallrása á Netinu, Internet vettvangs og samfélaga á Netinu fyrir sendingu ljósmynda, myndbanda, texta, gagna, mynda og annarra rafrænna verka; sending hlaðvarps; sending netvarps; útvegun netkerfis sem gerir notendum kleift að fá aðgang að og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun netkerfisþjónustu sem gerir notendum kleift að miðla efni, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum í tengslum við afþreyingu, þar á meðal skjöl, ljósmyndir, kvikmyndir, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverk, tónlist, hljóðmiðlaverk, bækur, leikhús, bókmenntaverk, íþróttaviðburði, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mót, listir, dans, söngleiki, sýningar, íþróttakennslu, klúbba, útvarp, gamanleiki, keppnir, myndmiðlaverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, skemmtigarða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, hreyfimyndir, nýjustu viðburði, tísku, margmiðlunarkynningar, sagnfræði, tungumál, frjálsar menntir, stærðfræði, viðskipti, vísindi, tækni, tómstundaiðkun, menningu, íþróttir, listir, sálfræði og heimspeki; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun vefsíðu sem

Skrán.nr. (111) 68/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 336/2012 Ums.dags. (220) 9.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Kaþólska Kirkjan á Íslandi, Pósthólf 490, 121 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

3

Page 4: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun leitarvéla; útvegun leitarverkvangs til að gera notendum kleift að biðja um og taka við gögnum, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum, hljóði, hljóð- og myndmiðlaskrám og öðrum rafrænum verkum; gagnvirk hýsingarþjónusta sem gerir notendum kleift að birta og miðla þeirra eigin skjölum, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum, hljóði, hljóð- og myndmiðlaverkum og öðrum rafrænum verkum á Netinu; tölvuþjónusta, einkum sköpun netsamfélaga fyrir notendur til að taka þátt í umræðum, fá endurgjöf, búa til netsamfélög og tengjast félagslegu tengslaneti; viðhald og uppfærsla hugbúnaðar í tengslum við öryggi í tölvum, Interneti og lykilorðum og forvarnir í tengslum við áhættu í tölvum, Interneti og lykilorðum; útvegun upplýsinga á sviði stjörnufræði, veðurs, umhverfisins, innanhússhönnunar, tækni, tölvu, hugbúnaðar, tölvujaðartækja, tölvuvélbúnaðar, jarðfræði, verkfræði, arkitektúrs, læknisrannsókna og rannsókna og prófana á vöru í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar; uppsetning og viðhald tölvuhugbúnaðar; útvegun vefsíðu með tæknilegum upplýsingum í tengslum við tölvuhugbúnað og -vélbúnað; ráðgjöf í tengslum við tölvuvélbúnað, hugbúnað, forrit og netkerfi; tölvuráðgjöf; útvegun tæknilegrar úrræðaleitar fyrir tölvuvélbúnað; tölvuforritun; gagnaflutningur frá einu tölvusniði til annars; hýsing á stafrænu efni á alheimstölvunetum, þráðlausum netkerfum og rafrænum samskiptanetkerfum; útvegun leitarverkvangs til að gera notendum kleift að biðja um og taka við efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og öðrum rafrænum verkum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði og búnaðar á Netinu til að auðvelda notendum aðgang og niðurhal á tölvuhugbúnaði; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði á Netinu sem kemur með sérsniðnar tillögur að notkunarhugbúnaði byggðar á óskum notenda; vöktun tölvugagna og tölvukerfa og -neta í öryggistilgangi. Skrán.nr. (111) 70/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 1656/2012 Ums.dags. (220) 18.6.2012 (540)

ROX Eigandi: (730) Unilever N.V., Weena 455, 3013 AL Rotterdam, Hollandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Ís, ís til matar, frosin sætindi. Flokkur 41: Fræðslu-, íþrótta- og menningarstarfsemi, skemmtistarfsemi að inniföldu gegnum (via) kvikmyndir og sjónvarpsþætti, og framleiðsla þess.

gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; útvegun gátta á Netinu fyrir afþreyingu á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; útvegun óniðurhlaðanlegra forskráðra hljóð-, mynd- og hljóð- og myndmiðlaverka í gegnum þráðlaus netkerfi; útvegun tölvuleikja á Netinu og gagnvirkra frásagna á Netinu; útvegun fréttabréfa á Netinu og bloggs með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, listum, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði afþreyingar, þar á meðal kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði menntunar og menntastofnana; fræðsluþjónusta á sviði kennslu í skóla og fjarnáms á Netinu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; gagnvirk fræðsluþjónusta á sviði tölvutengdrar fræðslu og fræðslu með aðstoð tölvu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, bókmenntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; fræðsla og fræðsluþjónusta á sviði hlaðvarps, netvarps og framhaldsþátta með fréttum og skýringum á sviði kvikmynda, sjónvarpsþátta, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tísku og margmiðlunarkynninga sem eru aðgengilegar í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun áður hljóðritaðra hljóð-, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, listum, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; greiningar- og rannsóknarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og tölvuhugbúnaðar; hýsing á efni fyrir þriðja aðila, ljósmyndum,

4

Page 5: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 74/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2141/2012 Ums.dags. (220) 9.8.2012 (540)

Miiverse Eigandi: (730) Nintendo Co., Ltd., 11-1 Hokotate-cho, Kamitoba, Minami-ku, Kyoto, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuhugbúnaður sem auðveldar útvegun rafrænna miðla eða upplýsinga með uppflutningi, innfærslu, sýningu, útstillingu, mörkun, bloggfærslum, samnýtingu og öðrum hætti í gegnum Internetið eða önnur samskiptanet; tölvuhugbúnaður fyrir félagslega tengslamyndun; forrit fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; forrit fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; geymslumiðlar með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; forrit fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; niðurhlaðanleg eða uppsetjanleg forrit og viðbótargögn fyrir tölvur; tölvur; tölvuforrit; niðurhlaðanleg tölvuforrit; rafrásir, seguldiskar, ljóstæknidiskar, ljóstækniseguldiskar, segulbönd, lesminniskort, lesminnishylki, geisladisksminni, og stafræn mynddiskalesminni með forritum fyrir tölvur; geymslumiðlar með forritum fyrir tölvur; leikjaforrit fyrir farsíma; rafeindavélar, tæki og hlutar þeirra; farsímar; hlutar og aukabúnaður fyrir farsíma; farsímaólar; fjarskiptavélar og -tæki; áteknir geisladiskar; grammófónshljómplötur; taktmælar; rafrásir og geisladisksminni með forritum til sjálfvirks tónlistarflutnings fyrir rafmagnshljóðfæri; niðurhlaðanlegar tónlistarskrár; áteknar kvikmyndafilmur; áteknar skyggnufilmur; skyggnufilmurammar; niðurhlaðanlegar myndaskrár; áteknir mynddiskar og myndbandsspólur; rafrænt útgáfuefni. Flokkur 28: Tölvuleikjabúnaður fyrir neytendur; tækjastjórar, stýripinnar og minniskort fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; hlutar og aukabúnaður fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; tölvuleikjavélar í spilasölum; hlutar og aukabúnaður fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; leikfangaspil og aukabúnaður þeirra; handleikjabúnaður með vökvakristalsskjám; hlutar og aukabúnaður fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; leikföng; dúkkur; Go spil; japönsk skák (Shogi spil); japönsk spil (Utagaruta); kortaspil og aukabúnaður þeirra; teningar; japönsk teningaspil (Sugoroku); teningaglös; kínversk dammtöfl; skákspil; dammtöfl (dammtaflsett); töfrabragðabúnaður; dómínó; spil; japönsk spil (Hanafuda); mah-jong spil; leikjavélar og -tæki; billjardbúnaður; afþreyingarvélar og -búnaður til notkunar í skemmtigörðum; íþróttabúnaður. Flokkur 35: Stjórnun eða rekstur viðskipta í tengslum við samskiptavef; skrifstofur sem útvega sölusamninga fyrir verslunarvöru; auglýsingastarfsemi og kynningarþjónusta; auglýsingastarfsemi í gegnum kvikmyndir; útvegun auglýsingapláss á Internetinu; útgáfa verðlaunakorta (afsláttarkort); kynning á vörum og þjónustu annarra með útgáfu viðskiptastimpla; stýring vinninga, spurningakeppna, liða, spurningalista og leikja fyrir sölukynningar á vörum og

Skrán.nr. (111) 71/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 1770/2012 Ums.dags. (220) 26.6.2012 (540)

Eigandi: (730) AIPHONE KABUSHIKI KAISHA (Aiphone Co., Ltd.), 18, Jinno-cho 2-chome, Atsuta-ku, Nagoya-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Kallkerfi/innanhússsamskiptabúnaður/-kerfi; kallkerfi/innanhússsamskiptabúnaður/-kerfi með sjónvarpsmyndavélar og skjái/vaktara; þráðlaus kallkerfi/innanhússsamskiptabúnaður/-kerfi; kallkerfi/innanhússsamskiptabúnaður/-kerfi til að nota við heilbrigðisþjónustu. Skrán.nr. (111) 72/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 1872/2012 Ums.dags. (220) 13.7.2012 (540)

TISSUECONNECT Eigandi: (730) Cordis Corporation, 430 Route 22, Bridgewater, New Jersey 08807, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Hugbúnaður og vélbúnaður fyrir raflíffræðilegt leiðsögukerfi fyrir brottnám með skurðaðgerð. Skrán.nr. (111) 73/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2073/2012 Ums.dags. (220) 3.8.2012 (540)

EMILIO PUCCI Eigandi: (730) EMILIO PUCCI INTERNATIONAL BV, Oude Utrechtseweg 22-24, 3743 KN BAARN, Hollandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Smásöluþjónusta og beintengd smásöluþjónusta sem varðar föt, skófatnað, höfuðföt, leðurvörur, gleraugu, skartgripi, úr og ferðatöskur; vörukynningar (föt, skófatnaður, höfuðföt, leðurvörur, gleraugu, skartgripir, úr og ferðatöskur) á margvíslegum samskiptamiðlum í smásöluskyni.

5

Page 6: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

geymslumiðlum með forritum fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; leiga á geymslumiðlum með leikjaforritum fyrir farsíma; leiga á tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur og tölvuleikjavélum fyrir spilasali; leiga á handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun rafræns útgáfuefnis í gegnum samskipti; útvegun rafræns útgáfuefnis. Flokkur 42: Leiga á geymslusvæði netþjóna til notkunar í félagstengslum fyrir gagnvirk samskipti milli notenda á Internetinu; útvegun forrita fyrir sérsniðnar vefsíður með upplýsingum sem eru skilgreindar af notendum og persónulegum bakgrunni og upplýsingum; hýsing tölvuvefsíðna fyrir félagslega tengslamyndun til gagnvirkra samskipta notenda á Internetinu; gerð eða viðhald félagsnetsíðna; útvegun leitarvéla fyrir leit að félagsnetsíðum; leiga á aðgangstíma að félagsnetsíðum, tölvugagnagrunnum, spjallrásum, rafrænum tilkynningatöflum, heimasíðum eða tölvunetum og útvegun upplýsinga um það; hönnun; hönnun vélbúnaðar fyrir tölvuleiki; hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; ráðgjöf um hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; ráðgjöf um hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; ráðgjöf og upplýsingagjöf um hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir tölvuleikjavélar fyrir spilasali; hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir farsíma; ráðgjöf og upplýsingagjöf um hönnun, forritun eða viðhald forrita fyrir farsíma; gerð eða viðhald vefsíðna; hönnun tölvuhugbúnaðar, tölvuforritun, eða viðhald tölvuhugbúnaðar; tækniráðgjöf tengd frammistöðu og starfrækslu tölva, bíla og véla sem útheimtir hátt stig persónulegrar þekkingar, hæfni eða reynslu stjórnenda til að stjórna þeim á nákvæman hátt; leiga á tölvum; útvegun tölvuforrita fyrir myndvinnslu og upplýsingagjöf þar að lútandi; útvegun tölvuforrita til að búa til, breyta eða meðhöndla myndir, teikningar, texta og mynstur; útvegun tölvuforrita til að fá aðgang að rafrænum tilkynningatöflum á Internetinu; útvegun tölvuforrita; leiga á geymslusvæði tölvunetþjóna og upplýsingagjöf þar að lútandi. Flokkur 45: Útvegun persónulegra upplýsinga á borð við bakgrunn og dagbækur með rafrænum tilkynningatöflum á Internetinu; útvegun upplýsinga í tengslum við að mynda vinatengsl og kynna vini fyrir notendur félagstengsla í gegnum vefsíður á Internetinu; vinakynningar fyrir þá sem vilja eignast vini á Internetinu; útvegun upplýsinga um raunverulega staðsetningu manneskju með alheimsstaðsetningartæki (GPS) farsíma; upplýsingagjöf varðandi tísku; útvegun upplýsinga um landakort í gegnum samskiptanet þ. á m. Internetið; útvegun upplýsinga í tengslum við að mynda vinatengsl og kynna vini í gegnum samskiptanet þ. á m. Internetið; spádómsþjónusta í gegnum samskiptanet þ. á m. Internetið; útvegun upplýsinga um spádómsþjónustu í gegnum samskiptanet þ. á m. Internetið. Forgangsréttur: (300) 31.5.2012, Japan, 2012-043466.

þjónustu; útgáfa afsláttarmiða fyrir sölukynningar á vörum og þjónustu; leiga kynningarefnis; viðskipta- og rekstrargreining eða viðskiptaráðgjöf; markaðsrannsóknir; útvegun upplýsinga varðandi viðskipti; smásöluþjónusta eða heildsöluþjónusta fyrir íþróttavörur; smásöluþjónusta eða heildsöluþjónusta fyrir leikföng, dúkkur, leikjavélar og -tæki; útvegun upplýsinga um verslanir með notkun samskiptaneta; skipulagning eða stjórnun sýninga á Netinu í viðskipta- og auglýsingaskyni; sýningar á vörum fyrir sölu á Netinu; undirbúningur, stjórnun og skipulagning sölusýninga á Netinu fyrir sölukynningar á vörum og þjónustu; útvegun upplýsinga um dagblaðagreinar; útvegun upplýsinga um tímaritsgreinar. Flokkur 38: Útvegun spjallrása fyrir notendur félagslegs tengslanets; flutningur og skipti á skilaboðum, hljóði, eftirmyndum og öðrum gögnum í gegnum tölvusamskiptanet; útsendingar með uppflutningi, innfærslu, sýningu, mörkun, rafrænum flutningi og öðrum hætti á gögnum, hljóði, mynd og öðrum rafrænum upplýsingum; þjónusta í tengslum við rafeindatilkynningatöflur (fjarskiptaþjónusta) og upplýsingagjöf um það efni; samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; upplýsingagjöf um samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; upplýsingagjöf um samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; upplýsingagjöf um samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; samskipti með farsímum; upplýsingagjöf um samskipti með farsímum; samskipti með skilaboðum og myndum með notkun tölva; fjarskipti (önnur en útsendingar); upplýsingagjöf um skráningu efnis í sjónvarpsútsendingum; útsendingar; fréttastofur; leiga fjarskiptabúnaðar þar með talið síma og faxtækja; útvegun aðgangs að tölvugagnagrunnum. Flokkur 41: Útvegun mynda í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun eftirmynda í gegnum samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun eftirmynda í gegnum samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; útvegun eftirmynda í gegnum samskipti með farsímum; útvegun eftirmynda í gegnum samskipti; útvegun mynda í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun mynda í gegnum samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun mynda í gegnum samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; útvegun mynda í gegnum samskipti með farsímum; útvegun mynda í gegnum samskipti; útvegun kvikmynda í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun kvikmynda í gegnum samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun kvikmynda í gegnum samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; útvegun kvikmynda í gegnum samskipti með farsímum; útvegun kvikmynda í gegnum samskipti; kvikmyndasýningar, framleiðsla kvikmynda, eða dreifing kvikmynda; útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum samskipti með farsímum; útvegun tónlistar og hljóðs í gegnum samskipti; skipulagning, stjórnun eða undirbúningur tölvuleikjaviðburða; útvegun aðstöðu fyrir skemmtanir; útvegun leikja í gegnum samskipti með handleikjabúnaði með vökvakristalsskjám; útvegun leikja í gegnum samskipti með tölvuleikjavélum fyrir spilasali; útvegun leikja í gegnum samskipti með tölvuleikjabúnaði fyrir neytendur; útvegun leikja í gegnum samskipti með farsímum; útvegun leikja í gegnum samskipti; útvegun leikja fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; útvegun leikja fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; útvegun leikja fyrir tölvuleikjavélar í spilasölum; útvegun leikja fyrir farsíma; útvegun leikja í gegnum fjarskiptanet; útvegun leikja í gegnum samskiptanet; leiga á geymslumiðlum með forritum fyrir tölvuleikjabúnað fyrir neytendur; leiga á geymslumiðlum með forritum fyrir handleikjabúnað með vökvakristalsskjám; leiga á

6

Page 7: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 76/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2287/2012 Ums.dags. (220) 23.8.2012 (540)

SEVEN STARS ENTERTAINMENT Eigandi: (730) Seven Stars Entertainment Limited, Room 1204, CC Wu Building, 302-308 Hennessy Road, Wan Chai, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Beinlínutengd markaðs- og auglýsingaþjónusta; þjónusta í tengslum við almannatengsl/kynningarstarfsemi og auglýsingar/kynningar; markaðssetning og tengslamyndun/netsamstarf/nettengsl í tengslum við samfélagsmiðla/félagsmiðla/miðla, þ.m.t. viðskipti fyrirtækja við önnur fyrirtæki (Business to Business); skipulagning/stjórnun/rekstur/umboðsmennska í tengslum við/fyrir hæfileikafólk/fagfólk og listamenn. Flokkur 41: Skemmtiþjónusta á sviði kvikmynda og sjónvarps, þ.m.t. sköpun/þróun, fjármögnun, sala, framleiðsla og dreifing í gegnum alla miðla til birtingar/skoðunar/áhorfs og vettvanga/verkvanga útsendinga/sendinga á efni, þ.m.t. en ekki takmarkað við kvikmyndir, myndbönd/myndir, teiknimyndir og tölvugerða/tölvuunna grafík/myndir/teikningar; uppfærsla/uppsetning/framleiðsla atburða/viðburða/sýninga sem fluttar eru í beinni útsendingu/fyrir framan áhorfendur og stjórnun atburða/viðburða/sýninga; sköpun/þróun/stofnun, uppfærsla/uppsetning/framleiðsla atburða/viðburða/sýninga og nýting bardagaíþróttadeilda/-félaga/bandalags bardagaíþrótta (Mixed Martial Arts) í öllum miðlum; framleiðsla, meðframleiðsla, eftirvinnsla og ráðgjafaþjónusta við fjármögnun í tengslum við kvikmyndir, sjónvarp og teiknimyndir; þjónusta í tengslum við eftirvinnslu, þ.m.t. en ekki takmörkuð við umbreytingu á tvívíddarefni yfir í efni sem hægt er að sjá í þrívídd auk þess að skapa/þróa tölvugerða/tölvuunna grafík/myndir/teikningar og sjónrænar brellur/áhrif. Forgangsréttur: (300) 1.8.2012, Bandaríkin, 85/692,992.

Skrán.nr. (111) 75/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2202/2012 Ums.dags. (220) 15.8.2012 (540)

NEAL'S YARD WHOLEFOODS Eigandi: (730) Holland & Barrett Retail Limited, Samuel Ryder House, Barling Way, Eliot Park, Nuneaton, Warwickshire, CV10 7RH , Bretlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Bombay blanda; grautar; sykurhúðaður engifer; þurrkuð ber; þurrkaðir ávextir; þurrkaðar baunir; þurrkaðir belgávextir; þurrkað grænmeti; matarolíur og matarfeiti; þang til matar; bragðbættar hnetur; sultur; hlaup; linsubaunir; blandaðar hnetur og rúsínur; blandaðar hnetur og fræ; blandaðar hnetur og ávextir; blönduð fræ; ólífur (niðursoðnar); jarðhnetur; tilbúnar hnetur; tilbúnir hnetukjarnar; tilbúin fræ; tilbúin hörfræ; tilbúin hampfræ; niðursoðin ber; niðursoðnir ávextir; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; rúsínur; fræ-, hnetu- og ávaxtablöndur; soja; sojabitar; sojahakk; fræ tilbúin til manneldis; hálf-þurrkuð ber; hálf-þurrkaðir ávextir; hálf-þurrkaðar baunir; hálf-þurrkaðir belgávextir; súpublöndur; kryddaðar hnetur; ferðasnarl; suðræn blanda (tropical mix); jógúrthúðaðar hnetur; jógúrthúðaðir ávextir; jógúrthúðaðar rúsínur. Flokkur 30: Lyftiduft; byggflögur; byggmáltíðir; bygg tilbúið til manneldis; kex; klíðblöndur; klíð til manneldis; brauð; morgunverðarkorn; búlgúrhveiti; karamelluhúðaðar rúsínur; kardimommur; karóbhúðaðir ávextir; karóbhúðaðar hnetur; karóbhúðaðar rúsínur; karóbhúðað krydd; súkkulaðihúðaðir ávextir; súkkulaðihúðaðar hnetur; súkkulaðihúðaðar rúsínur; súkkulaðihúðað krydd; súkkulaði; kanelstangir; negull; kakó; kaffi; kaffibaunir; kaffilíki; sælgæti; maís til að poppa úr; kúskús; tekex; þurrkaður chili pipar; þurrkaðar jurtir; hveiti; ávaxtate; engifer; hunang; jurtaseyði; ís; ís til matar; lakkrís; mjöl; malt til manneldis; hirsimjöl; hirsiflögur; hirsikorn til manneldis; múslí; sinnep; múskat; hafraflögur; haframjöl; hafrar útbúnir til manneldis; sætabrauð; hveitideig; pipar; piparkorn; pólenta; poppkorn; hafragrautur; hafragrjón fyrir hafragrauta; kartöflumjöl; möndluhröngl (pralines); matvörur úr korni; saltkringlu-skyndibiti; saltkringlur; búðingablöndur; kínóahveiti; hrísgrjónakex; hrísgrjón; hrísmjöl; hrískökur; rúgmjölsflögur; rúgmjölshveiti; rúgmjöl tilbúið til manneldis; sagógrjón; salt; sósur (bragðbætandi); snarl úr þangi; símiljumjöl; snarl úr sesamfræjum; stangir úr sesamfræjum; skyndibitamatur; sojamjöl; sojaklíð; kryddað te; krydd; sykur; sætindi; tapíókamjöl; te; jurtate; karamellur; melassi; vanillubelgir; edik; hveitiflögur; hveitimjöl; hveiti tilbúið til manneldis; hveitikím tilbúið til manneldis; heil krydd; ger; jógúrthúðað krydd. Flokkur 31: Landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir og -korn; klíð; ber; chili pipar (ferskur); þurrkuð blóm og hlutar þeirra; ferskar jurtir; ávextir; hampfræ; linsubaunir (ferskar); hörfræ; malt; hnetukjarnar; hnetur; hafragrjón; ólífur (ferskar); fræ, náttúrulegar plöntur og blóm; grænmeti; hveitiklíð.

7

Page 8: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 79/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2934/2012 Ums.dags. (220) 31.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Nordic Sugar A/S, Langebrogade 1, PO Box 2100, 1014 Copenhagen K, Danmörku. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; gervisætuefni (efnavörur) og bætibakteríuefni (efnavörur), ávaxtafásykrur (efnavörur), galaktósafásykrur (efnavörur), tagatósi (efnavörur), trehalúlósi (efnavörur), efni til varðveislu á matvælum; áburður; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; slökkviefni; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota; efnablöndur til herslu og lóðunar. Flokkur 4: Olíur og feiti til iðnaðar, smurolíur; raka- og rykbindiefni; brennsluefni (þar með talið eldsneyti fyrir hreyfla), einkum lífetanól eða leitt af lífetanóli; ljósmeti. Flokkur 5: Sætuefni fyrir mat framleitt í læknisfræðilegum tilgangi, næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 30: Sykur, þar á meðal ávaxtasykur, þrúgusykur, maltsykur, flórsykur; hrísgrjón, tapíókamjöl, sagógrjón, mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp, ger, lyftiduft, salt, sinnep, edik, sósur (bragðbætandi), krydd, ís; sætindi, sælgæti, sérfæða eða fæðubótarefni ekki í læknisfræðilegum tilgangi að stofni til úr kolvetnum, grófmeti, vítamínbætt, með steinefnum, snefilefnum, annað hvort hvert í sínu lagi eða í samsetningu, (svo fremi sem þau tilheyra flokki 30). Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir, svo fremi sem þau tilheyra flokki 31; nýir ávextir og grænmeti, fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður, malt. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Flokkur 44: Ráðgjöf á sviði landbúnaðar, garðræktar og skógræktar.

Skrán.nr. (111) 77/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2385/2012 Ums.dags. (220) 3.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Chivas Holdings (IP) Limited, 111-113 Renfrew Road, Paisley, Renfrewshire PA3, 4DY, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Vín; áfengir drykkir (nema bjór); líkjörar. Forgangsréttur: (300) 6.8.2012, OHIM, 011098621. Skrán.nr. (111) 78/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2929/2012 Ums.dags. (220) 30.10.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Alex Sushi Holding AS, Cort Adelers gt 2, 0254 Oslo 2, Noregi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Hrísgrjón; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; sushi; salatsósur. Flokkur 35: Smásala í tengslum við fisk, matvæli framleidd úr fiski, fæðutegundir framleiddar úr fiski, fiskflök, fiskifrauð, sushi, salatsósur, krydd, edik, hrísgrjón. Flokkur 43: Þjónusta við útvegun á mat og drykk; veitingastaðir; veitingastaðir með sjálfsafgreiðslu; veitingaþjónusta.

8

Page 9: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 83/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2938/2012 Ums.dags. (220) 31.10.2012 (540)

Eigandi: (730) ISAVIA ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 84/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2990/2012 Ums.dags. (220) 2.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Finca Museum, S.L., Camino Viejo de Logroño 26, E01320 Oyón (Araba/Álava), Spáni. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Spænsk vín.

Skrán.nr. (111) 80/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2935/2012 Ums.dags. (220) 31.10.2012 (540)

Eigandi: (730) ISAVIA ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 81/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2936/2012 Ums.dags. (220) 31.10.2012 (540)

Eigandi: (730) ISAVIA ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 82/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2937/2012 Ums.dags. (220) 31.10.2012 (540)

Eigandi: (730) ISAVIA ohf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

9

Page 10: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga. Flokkur 39: Geymsla rafrænna miðla, einkum mynda, texta, myndbanda og hljóðgagna. Flokkur 41: Útgáfa bóka, tímaritsblaða, tímarita, bókmenntaverka, myndmiðlaverka, hljóðmiðlaverka, og hljóð- og myndmiðlaverka; útvegun óniðurhlaðanlegra forskráðra hljóð-, mynd- og hljóð- og myndmiðlaverka í gegnum þráðlaus netkerfi; útvegun tölvuleikja á Netinu og gagnvirkra frásagna á Netinu; útvegun fréttabréfa á Netinu og bloggs með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum; útgáfa bókaágripa, tímarita og bókmenntaverka, og útvegun sýndarumhverfis þar sem notendur geta haft samskipti í tómstunda-, frístunda- eða afþreyingarskyni; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði afþreyingar, þar á meðal kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði menntunar og menntastofnana; fræðsluþjónusta á sviði kennslu í skóla og fjarnáms á Netinu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; gagnvirk fræðsluþjónusta á sviði tölvutengdrar fræðslu og fræðslu með aðstoð tölvu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, bókmenntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; fræðsla og fræðsluþjónusta á sviði hlaðvarps, netvarps og framhaldsþátta með fréttum og skýringum á sviði kvikmynda, sjónvarpsþátta, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tísku og margmiðlunarkynninga sem eru aðgengilegar í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun áður hljóðritaðra hljóð-, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi. Flokkur 42: Hýsing á efni fyrir þriðja aðila, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun leitarvéla; útvegun leitarverkvangs til að auðvelda notendum að biðja um og taka við ljósmyndum,

Skrán.nr. (111) 85/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2993/2012 Ums.dags. (220) 2.11.2012 (540)

FIREDOCK Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., P.O. Box 8102, Reno, Nevada 89507, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki til að senda, geyma, meðhöndla, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet og rafeinda- og vélahlutar og tengihlutir því tengdir; tölvur, spjaldtölvur, rafrænir bókalesarar, hljóð- og myndspilarar, rafrænir skipuleggjarar, lófatölvur, og staðsetningartæki og rafeinda- og vélahlutar og tengihlutir því tengdir; tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður; tölvujaðartæki; skjáir, sýningarskjáir, vírar, kaplar, mótöld, prentarar, diskadrif, tengi, tengikort, kaplatengi, ístungutengi, rafspennutengi, tengistöðvar og reklar; hleðslutæki fyrir rafhlöður; rafhlöðupakkar; minniskort og minniskortalesarar; heyrnartól og eyrnatól; hátalarar, hljóðnemar og heyrnartólasett; hulstur, hlífar, og standar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur; fjarstýringar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur. Flokkur 38: Samskiptaþjónusta til að senda, fela, fá aðgang að, taka við, hala niður, streyma, senda út, miðla, birta, sníða, spegla og færa til texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn í gegnum fjarskiptanetkerfi, þráðlaus samskiptanetkerfi og Internetið; útvegun vettvangs á Internetinu, spjallrása á Netinu og samfélaga á Netinu til að senda skilaboð meðal tölvunotenda; útvegun aðgangs að skrám á Netinu, gagnagrunnum, vefsíðum og bloggum með nýjustu viðburðum, og uppsláttarefni á Netinu; útvegun aðgangs að aukabúnaði eða rafeindabúnaði sem felur í sér útvegun fjarskiptatengiþjónustu fyrir flutning mynda, skilaboða, hljóðs, myndmiðla, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka á milli rafrænna lesara, farsíma, snjallsíma, flytjanlegs rafeindabúnaðar, flytjanlegs stafræns búnaðar, spjaldtölva eða tölva; streymi hljóð-, mynd- og hljóð- og myndefnis í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun spjallrása á Netinu, Internet vettvangs og samfélaga á Netinu fyrir sendingu ljósmynda, myndbanda, texta, gagna, mynda og annarra rafrænna verka; sending hlaðvarps; sending netvarps; útvegun netkerfis sem gerir notendum kleift að fá aðgang að og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun netkerfisþjónustu sem gerir notendum kleift að miðla efni, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum í tengslum við afþreyingu, þar á meðal kvikmyndir, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverk, tónlist, hljóðmiðlaverk, bækur, leikhús, bókmenntaverk, íþróttaviðburði, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mót, list, dans, söngleiki, sýningar, íþróttakennslu, klúbba, útvarp, gamanleiki, keppnir, myndmiðlaverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, skemmtigarða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, hreyfimyndir, nýjustu viðburði, tísku, margmiðlunarkynningar, sagnfræði, tungumál, frjálsar menntir, stærðfræði, viðskipti, vísindi, tækni, tómstundaiðkun, menningu, íþróttir, listir, sálfræði og heimspeki; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; útvegun gátta á Netinu fyrir afþreyingu á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar,

10

Page 11: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 86/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2994/2012 Ums.dags. (220) 2.11.2012 (540)

FIREWORK Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., P.O. Box 8102, Reno, Nevada 89507, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki til að senda, geyma, meðhöndla, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet og rafeinda- og vélahlutar og tengihlutir því tengdir; tölvur, spjaldtölvur, rafrænir bókalesarar, hljóð- og myndspilarar, rafrænir skipuleggjarar, lófatölvur, og staðsetningartæki og rafeinda- og vélahlutar og tengihlutir því tengdir; tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður; tölvujaðartæki; skjáir, sýningarskjáir, vírar, kaplar, mótöld, prentarar, diskadrif, tengi, tengikort, kaplatengi, ístungutengi, rafspennutengi, tengistöðvar og reklar; hleðslutæki fyrir rafhlöður; rafhlöðupakkar; minniskort og minniskortalesarar; heyrnartól og eyrnatól; hátalarar, hljóðnemar og heyrnartólasett; hulstur, hlífar, og standar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur; fjarstýringar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur. Flokkur 38: Samskiptaþjónusta til að senda, fela, fá aðgang að, taka við, hala niður, streyma, senda út, miðla, birta, sníða, spegla og færa til texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn í gegnum fjarskiptanetkerfi, þráðlaus samskiptanetkerfi og Internetið; útvegun vettvangs á Internetinu, spjallrása á Netinu og samfélaga á Netinu til að senda skilaboð meðal tölvunotenda; útvegun aðgangs að skrám á Netinu, gagnagrunnum, vefsíðum og bloggum með nýjustu viðburðum, og uppsláttarefni á Netinu; útvegun aðgangs að aukabúnaði eða rafeindabúnaði sem felur í sér útvegun fjarskiptatengiþjónustu fyrir flutning mynda, skilaboða, hljóðs, myndmiðla, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka á milli rafrænna lesara, farsíma, snjallsíma, flytjanlegs rafeindabúnaðar, flytjanlegs stafræns búnaðar, spjaldtölva eða tölva; streymi hljóð-, mynd- og hljóð- og myndefnis í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun spjallrása á Netinu, Internet vettvangs og samfélaga á Netinu fyrir sendingu ljósmynda, myndbanda, texta, gagna, mynda og annarra rafrænna verka; sending hlaðvarps; sending netvarps; útvegun netkerfis sem gerir notendum kleift að fá aðgang að og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun netkerfisþjónustu sem gerir notendum kleift að miðla efni, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum í tengslum við afþreyingu, þar á meðal kvikmyndir, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverk, tónlist, hljóðmiðlaverk, bækur, leikhús, bókmenntaverk, íþróttaviðburði, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mót, list, dans, söngleiki, sýningar, íþróttakennslu, klúbba, útvarp, gamanleiki, keppnir, myndmiðlaverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, skemmtigarða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, hreyfimyndir, nýjustu viðburði, tísku, margmiðlunarkynningar, sagnfræði, tungumál, frjálsar menntir, stærðfræði, viðskipti, vísindi, tækni, tómstundaiðkun, menningu, íþróttir, listir, sálfræði og heimspeki; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; útvegun gátta á Netinu fyrir afþreyingu á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar,

myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; gagnvirk hýsingarþjónusta sem gerir notendum kleift að birta og miðla þeirra eigin ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum á Netinu; tölvuþjónusta, einkum sköpun netsamfélaga fyrir notendur til að taka þátt í umræðum, fá endurgjöf, búa til netsamfélög og tengjast félagslegu tengslaneti; viðhald og uppfærsla hugbúnaðar í tengslum við öryggi í tölvum, Interneti og lykilorðum og forvarnir í tengslum við áhættu í tölvum, Interneti og lykilorðum; útvegun upplýsinga á sviði stjörnufræði, veðurs, umhverfisins, innanhússhönnunar, tækni, tölvu, hugbúnaðar, tölvujaðartækja, tölvuvélbúnaðar, jarðfræði, verkfræði, arkitektúrs, læknisrannsókna og rannsókna og prófana á vöru í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar; uppsetning og viðhald tölvuhugbúnaðar; útvegun vefsíðu með tæknilegum upplýsingum í tengslum við tölvuhugbúnað og -vélbúnað; ráðgjafarþjónusta í tengslum við tölvuvélbúnað, hugbúnað, forrit og netkerfi; tölvuráðgjöf; útvegun tæknilegrar úrræðaleitar fyrir tölvuvélbúnað; tölvuforritun; gagnaflutningur frá einu tölvusniði til annars; hýsing á stafrænu efni á alheimstölvunetum, þráðlausum netkerfum og rafrænum samskiptanetkerfum; útvegun leitarverkvangs til að gera notendum kleift að biðja um og taka við efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði og búnaði á Netinu til að auðvelda notendum aðgang og niðurhal á tölvuhugbúnaði; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði á Netinu sem kemur með sérsniðnar tillögur að notkunarhugbúnaði byggðar á óskum notenda; vöktun tölvugagna og tölvukerfa og -neta í öryggisskyni.

11

Page 12: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; gagnvirk hýsingarþjónusta sem gerir notendum kleift að birta og miðla þeirra eigin ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum á Netinu; tölvuþjónusta, einkum sköpun netsamfélaga fyrir notendur til að taka þátt í umræðum, fá endurgjöf, búa til netsamfélög og tengjast félagslegu tengslaneti; viðhald og uppfærsla hugbúnaðar í tengslum við öryggi í tölvum, Interneti og lykilorðum og forvarnir í tengslum við áhættu í tölvum, Interneti og lykilorðum; útvegun upplýsinga á sviði stjörnufræði, veðurs, umhverfisins, innanhússhönnunar, tækni, tölvu, hugbúnaðar, tölvujaðartækja, tölvuvélbúnaðar, jarðfræði, verkfræði, arkitektúrs, læknisrannsókna og rannsókna og prófana á vöru í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar; uppsetning og viðhald tölvuhugbúnaðar; útvegun vefsíðu með tæknilegum upplýsingum í tengslum við tölvuhugbúnað og -vélbúnað; ráðgjafarþjónusta í tengslum við tölvuvélbúnað, hugbúnað, forrit og netkerfi; tölvuráðgjöf; útvegun tæknilegrar úrræðaleitar fyrir tölvuvélbúnað; tölvuforritun; gagnaflutningur frá einu tölvusniði til annars; hýsing á stafrænu efni á alheimstölvunetum, þráðlausum netkerfum og rafrænum samskiptanetkerfum; útvegun leitarverkvangs til að gera notendum kleift að biðja um og taka við efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði og búnaði á Netinu til að auðvelda notendum aðgang og niðurhal á tölvuhugbúnaði; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði á Netinu sem kemur með sérsniðnar tillögur að notkunarhugbúnaði byggðar á óskum notenda; vöktun tölvugagna og tölvukerfa og -neta í öryggisskyni.

hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga. Flokkur 39: Geymsla rafrænna miðla, einkum mynda, texta, myndbanda og hljóðgagna. Flokkur 41: Útgáfa bóka, tímaritsblaða, tímarita, bókmenntaverka, myndmiðlaverka, hljóðmiðlaverka, og hljóð- og myndmiðlaverka; útvegun óniðurhlaðanlegra forskráðra hljóð-, mynd- og hljóð- og myndmiðlaverka í gegnum þráðlaus netkerfi; útvegun tölvuleikja á Netinu og gagnvirkra frásagna á Netinu; útvegun fréttabréfa á Netinu og bloggs með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum; útgáfa bókaágripa, tímarita og bókmenntaverka, og útvegun sýndarumhverfis þar sem notendur geta haft samskipti í tómstunda-, frístunda- eða afþreyingarskyni; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði afþreyingar, þar á meðal kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði menntunar og menntastofnana; fræðsluþjónusta á sviði kennslu í skóla og fjarnáms á Netinu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; gagnvirk fræðsluþjónusta á sviði tölvutengdrar fræðslu og fræðslu með aðstoð tölvu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, bókmenntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; fræðsla og fræðsluþjónusta á sviði hlaðvarps, netvarps og framhaldsþátta með fréttum og skýringum á sviði kvikmynda, sjónvarpsþátta, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tísku og margmiðlunarkynninga sem eru aðgengilegar í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun áður hljóðritaðra hljóð-, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi. Flokkur 42: Hýsing á efni fyrir þriðja aðila, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun leitarvéla; útvegun leitarverkvangs til að auðvelda notendum að biðja um og taka við ljósmyndum,

12

Page 13: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga. Flokkur 39: Geymsla rafrænna miðla, einkum mynda, texta, myndbanda og hljóðgagna. Flokkur 41: Útgáfa bóka, tímaritsblaða, tímarita, bókmenntaverka, myndmiðlaverka, hljóðmiðlaverka, og hljóð- og myndmiðlaverka; útvegun óniðurhlaðanlegra forskráðra hljóð-, mynd- og hljóð- og myndmiðlaverka í gegnum þráðlaus netkerfi; útvegun tölvuleikja á Netinu og gagnvirkra frásagna á Netinu; útvegun fréttabréfa á Netinu og bloggs með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum; útgáfa bókaágripa, tímarita og bókmenntaverka, og útvegun sýndarumhverfis þar sem notendur geta haft samskipti í tómstunda-, frístunda- eða afþreyingarskyni; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði afþreyingar, þar á meðal kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tískusýninga og margmiðlunarkynninga; útvegun upplýsinga, frétta, greina og skýringa á sviði menntunar og menntastofnana; fræðsluþjónusta á sviði kennslu í skóla og fjarnáms á Netinu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; gagnvirk fræðsluþjónusta á sviði tölvutengdrar fræðslu og fræðslu með aðstoð tölvu um efni tengt nýjustu viðburðum, fræðslu, sagnfræði, tungumálum, frjálsum menntum, bókmenntum, stærðfræði, viðskiptum, vísindum, tómstundaiðkun, tækni, menningu, íþróttum, listum, sálfræði og heimspeki; fræðsla og fræðsluþjónusta á sviði hlaðvarps, netvarps og framhaldsþátta með fréttum og skýringum á sviði kvikmynda, sjónvarpsþátta, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar, hljóðmiðlaverka, bóka, leikhúss, bókmenntaverka, íþróttaviðburða, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, móta, listar, dans, söngleikja, sýninga, íþróttakennslu, klúbba, útvarps, gamanleikja, keppna, myndmiðlaverka, leikja, leikjaspilunar, hátíða, safna, skemmtigarða, menningarviðburða, tónleika, útgáfu, hreyfimynda, nýjustu viðburða, tísku og margmiðlunarkynninga sem eru aðgengilegar í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun áður hljóðritaðra hljóð-, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka með afþreyingu, kvikmyndum, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverkum, tónlist, hljóðmiðlaverkum, bókum, leikhúsi, bókmenntaverkum, íþróttaviðburðum, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mótum, list, dansi, söngleikjum, sýningum, íþróttakennslu, klúbbum, útvarpi, gamanleikjum, keppnum, myndmiðlaverkum, leikjum, leikjaspilun, hátíðum, söfnum, skemmtigörðum, menningarviðburðum, tónleikum, útgáfu, hreyfimyndum, nýjustu viðburðum, tískusýningum og margmiðlunarkynningum í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi. Flokkur 42: Hýsing á efni fyrir þriðja aðila, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun leitarvéla; útvegun leitarverkvangs til að auðvelda notendum að biðja um og taka við ljósmyndum,

Skrán.nr. (111) 87/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2995/2012 Ums.dags. (220) 2.11.2012 (540)

FIRELIGHT Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., P.O. Box 8102, Reno, Nevada 89507, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki til að senda, geyma, meðhöndla, taka upp og yfirfara texta, myndir, hljóð, myndgögn og gögn, þar á meðal í gegnum alheimsnet, þráðlaus netkerfi og rafræn samskiptanet og rafeinda- og vélahlutar og tengihlutir því tengdir; tölvur, spjaldtölvur, rafrænir bókalesarar, hljóð- og myndspilarar, rafrænir skipuleggjarar, lófatölvur, og staðsetningartæki og rafeinda- og vélahlutar og tengihlutir því tengdir; tölvuvélbúnaður og tölvuhugbúnaður; tölvujaðartæki; skjáir, sýningarskjáir, vírar, kaplar, mótöld, prentarar, diskadrif, tengi, tengikort, kaplatengi, ístungutengi, rafspennutengi, tengistöðvar og reklar; hleðslutæki fyrir rafhlöður; rafhlöðupakkar; minniskort og minniskortalesarar; heyrnartól og eyrnatól; hátalarar, hljóðnemar og heyrnartólasett; hulstur, hlífar, og standar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur; fjarstýringar fyrir flytjanleg rafeindatæki og hand-rafeindatæki og -tölvur. Flokkur 38: Samskiptaþjónusta til að senda, fela, fá aðgang að, taka við, hala niður, streyma, senda út, miðla, birta, sníða, spegla og færa til texta, myndir, hljóð, myndbönd og gögn í gegnum fjarskiptanetkerfi, þráðlaus samskiptanetkerfi og Internetið; útvegun vettvangs á Internetinu, spjallrása á Netinu og samfélaga á Netinu til að senda skilaboð meðal tölvunotenda; útvegun aðgangs að skrám á Netinu, gagnagrunnum, vefsíðum og bloggum með nýjustu viðburðum, og uppsláttarefni á Netinu; útvegun aðgangs að aukabúnaði eða rafeindabúnaði sem felur í sér útvegun fjarskiptatengiþjónustu fyrir flutning mynda, skilaboða, hljóðs, myndmiðla, hljóð- og myndmiðla- og margmiðlunarverka á milli rafrænna lesara, farsíma, snjallsíma, flytjanlegs rafeindabúnaðar, flytjanlegs stafræns búnaðar, spjaldtölva eða tölva; streymi hljóð-, mynd- og hljóð- og myndefnis í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; útvegun spjallrása á Netinu, Internet vettvangs og samfélaga á Netinu fyrir sendingu ljósmynda, myndbanda, texta, gagna, mynda og annarra rafrænna verka; sending hlaðvarps; sending netvarps; útvegun netkerfis sem gerir notendum kleift að fá aðgang að og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun netkerfisþjónustu sem gerir notendum kleift að miðla efni, ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum í tengslum við afþreyingu, þar á meðal kvikmyndir, sjónvarpsefni, hljóð- og myndmiðlaverk, tónlist, hljóðmiðlaverk, bækur, leikhús, bókmenntaverk, íþróttaviðburði, tómstundaiðju, frístundastarfsemi, mót, list, dans, söngleiki, sýningar, íþróttakennslu, klúbba, útvarp, gamanleiki, keppnir, myndmiðlaverk, leiki, leikjaspilun, hátíðir, söfn, skemmtigarða, menningarviðburði, tónleika, útgáfu, hreyfimyndir, nýjustu viðburði, tísku, margmiðlunarkynningar, sagnfræði, tungumál, frjálsar menntir, stærðfræði, viðskipti, vísindi, tækni, tómstundaiðkun, menningu, íþróttir, listir, sálfræði og heimspeki; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun vefsíðu sem gerir tölvunotendum kleift að senda, fela, taka við, hala niður, streyma, senda út, sýna, móta, flytja og miðla ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; útvegun gátta á Netinu fyrir afþreyingu á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis, hljóð- og myndmiðlaverka, tónlistar,

13

Page 14: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 89/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3000/2012 Ums.dags. (220) 5.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Pétur Halldórsson, Nýbýlavegi 68, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 90/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3065/2012 Ums.dags. (220) 12.11.2012 (540)

GRAND HARBOR Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., P.O. Box 8102, Reno, Nevada 89507, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Útgáfuefni á rafrænu formi; hljóðbækur; rafrænar bækur; tæki sem eru notuð til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; gagnavinnslubúnaður, tölvur; tölvuhugbúnaður. Flokkur 16: Skáldsagnaflokkar og annars konar bækur um ýmis efni; skáldsögur og annars konar bækur um ýmis efni; pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál og bækur; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 41: Útgáfa á prentuðu máli og bókum; rafræn útgáfa bóka og tímarita á Netinu; útvegun upplýsinga á sviði útgáfu; afþreyingarþjónusta, einkum útvegun upplýsinga og skýringa á sviði höfunda, bóka, bókmenntaverka, ásamt ráðleggingum um hið sama; útgáfa gagnrýni á bókmenntaverk; útvegun vefsíðu þar sem notendur geta lagt fram tölur, gagnrýni og tillögur um bókmenntaverk, bækur og prentað mál; Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

myndböndum, texta, gögnum, myndum og öðrum rafrænum verkum; gagnvirk hýsingarþjónusta sem gerir notendum kleift að birta og miðla þeirra eigin ljósmyndum, myndböndum, texta, gögnum, myndum á Netinu; tölvuþjónusta, einkum sköpun netsamfélaga fyrir notendur til að taka þátt í umræðum, fá endurgjöf, búa til netsamfélög og tengjast félagslegu tengslaneti; viðhald og uppfærsla hugbúnaðar í tengslum við öryggi í tölvum, Interneti og lykilorðum og forvarnir í tengslum við áhættu í tölvum, Interneti og lykilorðum; útvegun upplýsinga á sviði stjörnufræði, veðurs, umhverfisins, innanhússhönnunar, tækni, tölvu, hugbúnaðar, tölvujaðartækja, tölvuvélbúnaðar, jarðfræði, verkfræði, arkitektúrs, læknisrannsókna og rannsókna og prófana á vöru í gegnum Internetið eða önnur tölvu- eða samskiptanetkerfi; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar; uppsetning og viðhald tölvuhugbúnaðar; útvegun vefsíðu með tæknilegum upplýsingum í tengslum við tölvuhugbúnað og -vélbúnað; ráðgjafarþjónusta í tengslum við tölvuvélbúnað, hugbúnað, forrit og netkerfi; tölvuráðgjöf; útvegun tæknilegrar úrræðaleitar fyrir tölvuvélbúnað; tölvuforritun; gagnaflutningur frá einu tölvusniði til annars; hýsing á stafrænu efni á alheimstölvunetum, þráðlausum netkerfum og rafrænum samskiptanetkerfum; útvegun leitarverkvangs til að gera notendum kleift að biðja um og taka við efni, texta, myndmiðlaverkum, hljóðmiðlaverkum, hljóð- og myndmiðlaverkum, bókmenntaverkum, gögnum, skrám, skjölum og rafrænum verkum; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði og búnaði á Netinu til að auðvelda notendum aðgang og niðurhal á tölvuhugbúnaði; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum tölvuhugbúnaði á Netinu sem kemur með sérsniðnar tillögur að notkunarhugbúnaði byggðar á óskum notenda; vöktun tölvugagna og tölvukerfa og -neta í öryggisskyni. Skrán.nr. (111) 88/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2998/2012 Ums.dags. (220) 5.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kornax ehf., Brúarvogi 1-3, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Matvörur úr korni.

14

Page 15: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 93/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3075/2012 Ums.dags. (220) 13.11.2012 (540)

Lean Ísland Eigandi: (730) Sprettur - þróun og stjórnun ehf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 94/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3076/2012 Ums.dags. (220) 13.11.2012 (540)

Agile Ísland Eigandi: (730) Sprettur - þróun og stjórnun ehf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 95/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3077/2012 Ums.dags. (220) 13.11.2012 (540)

Eigandi: (730) ThromboGenics N.V., Gaston Geenslaan 1, 3001 Heverlee, Belgíu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur fyrir augu.

Skrán.nr. (111) 91/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3073/2012 Ums.dags. (220) 13.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Sprettur - þróun og stjórnun ehf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 92/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3074/2012 Ums.dags. (220) 13.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Sprettur - þróun og stjórnun ehf., Laugavegi 26, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

15

Page 16: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 99/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3082/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

COSENTIXX Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 100/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3083/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

COSENTIX Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 101/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3084/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

COSENTYX Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 102/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3085/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

COSANYX Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur.

Skrán.nr. (111) 96/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3078/2012 Ums.dags. (220) 14.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Stokely-Van Camp, Inc., 555 West Monroe Street, Chicago, Illinois 60661, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir með ávaxtabragði án kolsýru. Skrán.nr. (111) 97/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3079/2012 Ums.dags. (220) 14.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Agrosuper S.A., Camino La Estrella N° 401, Of. 24, Sector Punta de Cortés Rancagua, Chile. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Skrán.nr. (111) 98/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3081/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

XTREME Eigandi: (730) Iðnmark ehf., Gjótuhrauni 5, 220 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik.

16

Page 17: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 104/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3087/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Lee Kum Kee Company Limited, 2-4 Dai Fat Street, Tai Po Industrial Estate, Tai Po, New Territories, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; kjúklingaduft; duft með kjúklingabragði; kjúklingaseyðisduft; soðkraftur; blöndur til að búa til súpur, súpugrunna og seyði; súpur; súpugrunnar; súpublöndur; seyði; sesamolía; chiliolía; matvæli, þykkni eða blöndur sem eru gerðar úr eða samanstanda af chili eða chilikrafti; rækjumauk; matvæli, þykkni, mauk eða blöndur úr kjöti, fiski, alifuglum, sjávarfangi, skelfiski og/eða krabbadýrum; matvæli, þykkni, mauk eða blöndur sem eru gerðar úr eða samanstanda af þurrkuðum eða krafti úr fiski, úthafsrækju, rækju, skelfiski, kræklingi, ostrum og/eða hörpudiski; sjávarfang selt sem eining eða innihaldsefni í þykkni, mauki, sósu eða bragðbætis. Flokkur 30: Sósur; bragðbætir; bragðauki; krydd; salt; sinnep; edik; sojasósa; ostrusósa; sósa með ostrubragði; blöndur, mauk og þykkni til sósugerðar, eldunar, maríneringar eða til að nota sem bragðauka; sósur til eldunar; forpakkaðar sósur til að útbúa eða elda mat og máltíðir eða til að nota sem bragðauka; sósur til að dýfa í; blöndur, sósur, mauk og þykkni sem inniheldur chilimauk, chilisósu eða chiliduft; ávaxtasósur (að undanskildri trönuberjasósu og eplasósu); sósa úr tómatþykkni; hakkaður hvítlaukur til notkunar sem bragðauki eða bragðbætir; hakkað engifer til notkunar sem bragðauki eða bragðbætir; sósur sem eru gerðar úr eða innihalda sjávarfang, kraft úr sjávarfangi eða þurrkað sjávarfang; tómatsósa; salatsósur; kryddlögur. Skrán.nr. (111) 105/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3138/2012 Ums.dags. (220) 16.11.2012 (540)

exito hár Eigandi: (730) Helena Rán Stefánsdóttir, Brekkugerði 9, 730 Reyðarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 44: Hársnyrtiþjónusta.

Skrán.nr. (111) 103/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3086/2012 Ums.dags. (220) 15.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Lee Kum Kee Company Limited, 2-4 Dai Fat Street, Tai Po Industrial Estate, Tai Po, New Territories, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; kjúklingaduft; duft með kjúklingabragði; kjúklingaseyðisduft; soðkraftur; blöndur til að búa til súpur, súpugrunna og seyði; súpur; súpugrunnar; súpublöndur; seyði; sesamolía; chiliolía; matvæli, þykkni eða blöndur sem eru gerðar úr eða samanstanda af chili eða chilikrafti; rækjumauk; matvæli, þykkni, mauk eða blöndur úr kjöti, fiski, alifuglum, sjávarfangi, skelfiski og/eða krabbadýrum; matvæli, þykkni, mauk eða blöndur sem eru gerðar úr eða samanstanda af þurrkuðum eða krafti úr fiski, úthafsrækju, rækju, skelfiski, kræklingi, ostrum og/eða hörpudiski; sjávarfang selt sem eining eða innihaldsefni í þykkni, mauki, sósu eða bragðbætis. Flokkur 30: Sósur; bragðbætir; bragðauki; krydd; salt; sinnep; edik; sojasósa; ostrusósa; sósa með ostrubragði; blöndur, mauk og þykkni til sósugerðar, eldunar, maríneringar eða til að nota sem bragðauka; sósur til eldunar; forpakkaðar sósur til að útbúa eða elda mat og máltíðir eða til að nota sem bragðauka; sósur til að dýfa í; blöndur, sósur, mauk og þykkni sem inniheldur chilimauk, chilisósu eða chiliduft; ávaxtasósur (að undanskildri trönuberjasósu og eplasósu); sósa úr tómatþykkni; hakkaður hvítlaukur til notkunar sem bragðauki eða bragðbætir; hakkað engifer til notkunar sem bragðauki eða bragðbætir; sósur sem eru gerðar úr eða innihalda sjávarfang, kraft úr sjávarfangi eða þurrkað sjávarfang; tómatsósa; salatsósur; kryddlögur.

17

Page 18: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 108/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3146/2012 Ums.dags. (220) 19.11.2012 (540)

Eigandi: (730) MERIDA INDUSTRY CO., LTD., NO. 116, MEEI GAANG ROAD, MEEI GAANG TSUEN TA TSUEN, CHANG HWA HSIEN, Taiwan, R.O.C. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 12: Reiðhjól, fellireiðhjól, rafknúin reiðhjól og rafknúin fellireiðhjól, og samsetningarhlutir fyrir þau; fylgihlutir fyrir reiðhjól, fellireiðhjól, rafknúin reiðhjól og rafknúin fellireiðhjól, þ. á m. hnakka- og sætisábreiður og -hlífar, hnakka- og sætistöskur, aurbretti og aurhlífar, keðjuhlífar, bjöllur, táfestur fyrir hjólafótstig og tágrip fyrir hjólafótstig; körfur fyrir reiðhjól, töskugrindur fyrir reiðhjól; fjöðrunarbúnaður fyrir reiðhjól, mótorar fyrir rafknúin reiðhjól, vatnsflöskukörfur fyrir reiðhjól.

Skrán.nr. (111) 106/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3140/2012 Ums.dags. (220) 19.11.2012 (540)

SUB-GEAR Eigandi: (730) Johnson Outdoors Inc., 555 Main Street, Racine, WI 53403, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem eru notuð til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður, tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; flotjafnarabúnaður fyrir kafara; öndunarbúnaður til nota í vatni; loftstútar til nota við köfun; loftkútar og sjálfvirkir lokar til nota við köfun; köfunarhanskar; köfunargleraugu; köfunarbúningar; andlitsgrímur til köfunar; öndunarpípur; köfunargrímur; vigtunarbelti fyrir köfun; myndavélar til nota í vatni; köfunartölvur; köfunartæki, einkum þrýstimælar og áttavitar; vatnsþétt þurrbox sem eru sérstaklega aðlöguð til að geyma köfunarbúnað, einkum köfunarhanska, köfunargleraugu, köfunarbúning, andlitsgrímur til köfunar, öndunarpípur, köfunargrímur, vigtunarbelti fyrir köfun, myndavélar til nota í vatni, köfunartölvur, þrýstimæla og áttavita. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; fatnaður, einkum skyrtur, treyjur, buxur, jakkar, og stuttbuxur; sundfatnaður; og stígvél til nota við köfun. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; froskalappir og sundblöðkur til nota við köfun. Skrán.nr. (111) 107/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3145/2012 Ums.dags. (220) 19.11.2012 (540)

Eigandi: (730) MERIDA INDUSTRY CO., LTD., NO. 116, MEEI GAANG ROAD, MEEI GAANG TSUEN TA TSUEN, CHANG HWA HSIEN, Taiwan, R.O.C. Umboðsm.: (740) Kjartan Ragnars, hrl., Hrauntungu 66, 200 Kópavogi. (510/511) Flokkur 12: Reiðhjól, fellireiðhjól, rafknúin reiðhjól og rafknúin fellireiðhjól, og samsetningarhlutir fyrir þau; fylgihlutir fyrir reiðhjól, fellireiðhjól, rafknúin reiðhjól og rafknúin fellireiðhjól, þ. á m. hnakka- og sætisábreiður og -hlífar, hnakka- og sætistöskur, aurbretti og aurhlífar, keðjuhlífar, bjöllur, táfestur fyrir hjólafótstig og tágrip fyrir hjólafótstig; körfur fyrir reiðhjól, töskugrindur fyrir reiðhjól; fjöðrunarbúnaður fyrir reiðhjól, mótorar fyrir rafknúin reiðhjól, vatnsflöskukörfur fyrir reiðhjól.

18

Page 19: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 110/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3149/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

PONTEVIA Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, það er lyfjablöndur til greiningar og meðferðar á kvillum vegna alkóhólneyslu, Alzheimers-sjúkdómi, kvíðasjúkdómum, æðakölkun, sjálfnæmissjúkdómum og -kvillum, blóðkvillum, beina- og beinagrindarsjúkdómum og -kvillum, krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum, miðtaugakerfissjúkdómum og -kvillum, kólesterólkvillum, Andersens-sjúkdómi, minnisglöpum, húðsjúkdómum og -kvillum, sykursýki, blóðfituþurrð, innkirtlasjúkdómum og -kvillum, maga- og þarmasjúkdómum og -kvillum, hormónasjúkdómum og -kvillum, bólgum og bólgusjúkdómum og -kvillum, nýrnasjúkdómum og -kvillum, lifrarsjúkdómum og -kvillum, efnaskiptasjúkdómum og -kvillum, mígreni, offitu, verkjum, skjaldkirtilssjúkdómum og -kvillum, sálrænum kvillum, æxlunarkerfissjúkdómum og -kvillum, svefntruflunum, þvagfærakvillum; þunglyndi. Skrán.nr. (111) 111/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3150/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Nam ehf., Hlíðasmára 6, 201 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 112/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3151/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

OLAY TOTAL EFFECTS Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, Ohio 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Vörur til umhirðu húðar og háreyðingarvörur.

Skrán.nr. (111) 109/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3148/2012 Ums.dags. (220) 19.11.2012 (540)

HANGOUTS Eigandi: (730) Google Inc., 1600 Amphitheatre Parkway, Mountain View, California 94043, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem eru notuð til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður, tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; niðurhlaðanlegur hugbúnaður til birtingar og samnýtingar á stafrænum miðlum og upplýsingum í gegnum alheimstölvu- og samskiptanet. Flokkur 38: Fjarskipti; fjarskiptaþjónusta, einkum rafrænn flutningur gagna og stafrænna skeytasendinga í gegnum alheimstölvu- og samskiptanet; útvegun vettvangs á Netinu, spjallrása og rafrænna tilkynningataflna til að senda skilaboð á milli notenda um efni af almennum toga; þjónusta í tengslum við útsendingar á stafrænu margmiðlunarefni á Netinu, einkum við að leggja fram, birta og senda gögn, hljóð og mynd á rafrænan hátt; útvegun aðgangs að tölvugagnagrunnum með efni af almennum toga. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; afþreyingarþjónusta, einkum útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum gagnvirkum leikjum fyrir marga þátttakendur og fyrir einn þátttakanda sem eru spilaðir í gegnum alheimstölvu- og samskiptanet. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; greiningar- og rannsóknarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og tölvuhugbúnaðar; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum hugbúnaði á Netinu til birtingar og samnýtingar á stafrænum miðlum og upplýsingum í gegnum alheimstölvu- og samskiptanet; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum hugbúnaðar-þróunartólum á Netinu; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum hugbúnaði á Netinu til notkunar sem forritaskil (API); útvegun vefhýsingar-verkvangs fyrir aðra til að skipuleggja og stýra fundum, samfélagsviðburðum og gagnvirkum texta-, hljóð-, og myndumræðum; útvegun netumhverfis á Netinu sem inniheldur tækni sem gerir notendum kleift að samnýta gögn. Forgangsréttur: (300) 20.7.2012, Frakkland, 123935811.

19

Page 20: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 117/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3156/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

THE PLEASURE OF THE NORTH Eigandi: (730) Valgeir Tómas Sigurðsson, Aðalgötu 2, 580 Siglufirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 118/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3163/2012 Ums.dags. (220) 21.11.2012 (540)

BIRKIR Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Grófarsmára 14, 201 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 119/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3164/2012 Ums.dags. (220) 21.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Grófarsmára 14, 201 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta.

Skrán.nr. (111) 113/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3152/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

RED RAIN Eigandi: (730) Cott Beverages Inc., 5519 W. Idlewild Avenue, Tampa, Florida 33634-8016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir, og síróp, þykkni, og kjarni til að búa til slíka drykki. Skrán.nr. (111) 114/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3153/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

ROYAL CROWN Eigandi: (730) Cott Beverages Inc., 5519 W. Idlewild Avenue, Tampa, Florida 33634-8016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir, og síróp, þykkni, og kjarni til að búa til slíka drykki. Skrán.nr. (111) 115/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3154/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

RC Eigandi: (730) Cott Beverages Inc., 5519 W. Idlewild Avenue, Tampa, Florida 33634-8016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir, og síróp, þykkni, og kjarni til að búa til slíka drykki. Skrán.nr. (111) 116/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3155/2012 Ums.dags. (220) 20.11.2012 (540)

RCQ Eigandi: (730) Cott Beverages Inc., 5519 W. Idlewild Avenue, Tampa, Florida 33634-8016, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir, og síróp, þykkni, og kjarni til að búa til slíka drykki.

20

Page 21: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 123/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3207/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

LITTLE HOUSE OF DESIGN Eigandi: (730) Íslandsstofa, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 124/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3208/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

LITTLE HOUSE OF MUSIC Eigandi: (730) Íslandsstofa, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 125/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3209/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

LITTLE HOUSE OF CHRISTMAS Eigandi: (730) Íslandsstofa, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 126/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3210/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Mark Anthony International SRL, Parker House, Wildey Business House, Wildey Road, St. Michael, Barbados, Vestur-Indíum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Óáfengir drykkir; bjór; drykkir þar sem uppistaðan er malt. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

Skrán.nr. (111) 120/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3165/2012 Ums.dags. (220) 21.11.2012 (540)

BJÖRK Eigandi: (730) Foss Distillery ehf., Grófarsmára 14, 201 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 121/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3166/2012 Ums.dags. (220) 22.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) NOVARTIS AG, 4002 BASEL, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Skrán.nr. (111) 122/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3205/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

LITTLE HOUSE OF FOOD Eigandi: (730) Íslandsstofa, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

21

Page 22: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 130/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3215/2012 Ums.dags. (220) 26.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Davíð Þór Þorvaldsson, Gullengi 25, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 131/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3216/2012 Ums.dags. (220) 26.11.2012 (540)

Sway Reykjavík Eigandi: (730) Davíð Þór Þorvaldsson, Gullengi 25, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 132/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3217/2012 Ums.dags. (220) 26.11.2012 (540)

SHISEIDO BENEFIANCE WRINKLERESIST 24 Eigandi: (730) Shiseido Company Limited, 7-5-5 Ginza, Chou-Ku, Tokyo 104-10, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur; snyrtivörur; snyrtivörur fyrir umhirðu húðar, snyrtivörur fyrir umhirðu líkama, förðun; hársnyrtivörur.

Skrán.nr. (111) 127/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3211/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

DJÚPUR Eigandi: (730) Freyja ehf., Kársnesbraut 104, 200 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Skrán.nr. (111) 128/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3212/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

STYRKUR - MÚSLÍ Eigandi: (730) Freyja ehf., Kársnesbraut 104, 200 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Skrán.nr. (111) 129/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3213/2012 Ums.dags. (220) 23.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Freyja ehf., Kársnesbraut 104, 200 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís.

22

Page 23: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 135/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 397/2012 Ums.dags. (220) 15.2.2012 (540)

Condaria Eigandi: (730) Dometic Sweden AB, Torggatan 8, 171 54 Solna, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Loftkældir eimsvalar/gufuþéttar/þéttar. Flokkur 9: Búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; búnaður/tæki til að stjórna loftræstisamstæðum/-búnaði/-kerfum, kerfum/lögnum/búnaði til hitunar, salernum/klósettum í ökutækjum/farartækjum og skipum/bátum; notkunarhugbúnaður/verkbúnaður; tölvuhugbúnaður; rafmagnsþéttar. Flokkur 11: Kerfi/lagnir/búnaður til að viðra/þerra/loftræsta; búnaður/tæki til að lofta út; rafknúnir blásarar/loftblásarar til að viðra/loftræsta; rafknúinn loftræstibúnaður/-tæki; loftræstibúnaður/-tæki fyrir/í ökutæki/farartæki; loftræstibúnaður/-tæki fyrir/í skip/báta; síur fyrir/í loftræstibúnað/-tæki / loftræstisíur; viftur/blásarar sem eru hlutar/íhlutir/varahlutir fyrir/í loftræstisamstæður/-búnað/-kerfi; viftur/blásarar (loftræsti-); kælibox/-kassar (rafmagns-); varmadælur/-pumpur; tæki/búnaður til að eyða raka/hrími/ís á/í ökutækjum/farartækjum; rafknúnir vatnshitarar; lofthreinsibúnaður/-tæki; rúðuhitarar/móðueyðar; eimar sem eima vökva í gegnum hálfgegndræpa himnu / eimar (pervaporisers); hitarar/hitatæki/-kerfi/-búnaður fyrir dísilolíu-/bensínleiðslur/-dælur; útblástursviftur/-blásarar til að viðra/loftræsta. Flokkur 37: Þjónusta í tengslum við uppsetningu/lagnir, viðgerðir og viðhald þ.m.t. í tengslum við búnað og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni, búnað/tæki til að stjórna loftræstisamstæðum/ -búnaði/-kerfum, kerfum/lögnum/búnaði til hitunar, salernum/klósettum í ökutækjum/farartækjum og skipum/bátum, kerfi/lagnir/búnað til að viðra/þerra/loftræsta, búnað/tæki til að lofta út, rafknúna blásara/loftblásara til að viðra/loftræsta, rafknúinn loftræstibúnað/-tæki, loftræstibúnað/-tæki fyrir/í ökutæki/farartæki, loftræstibúnað/-tæki fyrir/í skip/báta, síur fyrir/í loftræstibúnað/-tæki / loftræstisíur, viftur/blásara sem eru hlutar/íhlutir/varahlutir fyrir/í loftræstisamstæður/-búnað/-kerfi, viftur/blásara (loftræsti-), kælibox/-kassa (rafmagns-), varmadælur/-pumpur, ökutæki/farartæki (hrím-/íseyði/-vara fyrir-), rafknúna vatnshitara, lofthreinsibúnað/-tæki, rúðuhitara/móðueyða, eima sem eima vökva í gegnum hálfgegndræpa himnu / eima (pervaporisers).

Skrán.nr. (111) 133/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3223/2012 Ums.dags. (220) 26.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Rothmans of Pall Mall Limited, Zählerweg 4, CH-6300 ZUG, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 34: Sígarettur; tóbak; tóbaksvörur; kveikjarar; eldspýtur; hlutir fyrir reykingamenn. Forgangsréttur: (300) 1.6.2012, Sviss, 56640/2012. Skrán.nr. (111) 134/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3224/2012 Ums.dags. (220) 27.11.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) SOCIEDADE DOS VINHOS BORGES, S.A., Rua Infante D. Henrique, 421, 4439-909 Rio Tinto, Portúgal. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Vín, heit vín, freyðivín, lystaukar og brandí.

23

Page 24: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

lofthreinsivélar; ís-/klakavélar og -búnaður/-tæki; síur fyrir vatnshreinsivélar. Flokkur 12: Gluggatjöld aðlöguð að vélknúnum ökutækjum/farartækjum til að nota á landi; sólhlífar og skyggni fyrir/í vélknúna bíla; topplúgur/þakgluggar (gluggar) fyrir/í ökutæki/farartæki; hlífðaráklæði (tilsniðin) fyrir/í báta; hlífðaráklæði (tilsniðin) fyrir/í vélknúna bíla; gluggatjöld/rúllugardínur aðlagaðar að ökutækjum/farartækjum; strimlagluggatjöld fyrir glugga í ökutækjum/farartækjum. Flokkur 16: Salernis-/klósettpappír / þurrkur/servíettur fyrir/á salerni; salernis-/klósettrúllur. Flokkur 19: Skordýranet/-skermar/-hlífar (ekki úr málmi) fyrir hurðir/dyr; strimlagluggatjöld sem ekki eru úr málmi. Flokkur 20: Gluggatjöld/vindutjöld/rúllugardínur/skyggni/filmur/hlífar fyrir/í glugga; rúllugluggatjöld/-gardínur til nota innandyra; rimlagluggatjöld/gluggatjöld (rúllugluggatjöld/-gardínur) úr vefnaði/textíl eða plasti; bekkir (fyrir vinnu). Flokkur 21: Sorpílát/-gámar; ílát/gámar til að halda hita á matvælum; kælibox/-kassar. Flokkur 22: Skyggni/skýli/hlífar/tjöld; skyggni/skýli/hlífar/tjöld (tjaldþök/sóltjöld/markísur/hlífar); hlífar festar á burðargrind fyrir/í skip/báta; tjöld (tjaldþök/sóltjöld/markísur/hlífar) fyrir/í ökutæki/farartæki; tjöld (tjaldþök/sóltjöld/markísur/hlífar) fyrir hjólhýsi. Flokkur 37: Þjónusta í tengslum við uppsetningu/lagnir, viðgerðir og viðhald þ.m.t. í tengslum við öryggis-/peningaskápa (rammgerðar hirslur/lausa peningakassa/ -skápa), öryggiskassa/-box/-hólf (öryggis-/peningaskápa), geymslur (öryggis-/peningaskápa), rúllugluggatjöld/-gardínur, rafknúna rafala, dælur/pumpur, þvotta-/skolunarvélar, rafknúinn búnað/tæki sem hreinsa með sogkrafti, salerni, loftþjöppur/þjöppur, loftræstisamstæður/-búnað/-kerfi, kerfi/lagnir/búnað til hitunar, rafmagnsskynjara/-nema, klósett, búnað/tæki til að lofta út, kælibox/-kassa, flytjanlega frysti-/kæligáma/-box, ísskápa, frysta/frystiskápa/-kistur, þurrkara, grill, búnað/tæki til að grilla/steikja/rista, ofna/eldavélar, lofthreinsivélar, ílát/gáma til að halda hita á matvælum, topplúgur/þakglugga (glugga) fyrir/í ökutæki/farartæki, skyggni/skýli/hlífar/tjöld. Skrán.nr. (111) 137/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3228/2012 Ums.dags. (220) 27.11.2012 (540)

AMAZON REDSHIFT Eigandi: (730) Amazon Technologies, Inc., P.O. Box 8102, Reno, Nevada 89507, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

Skrán.nr. (111) 136/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 398/2012 Ums.dags. (220) 15.2.2012 (540)

Dometic Eigandi: (730) Dometic Sweden AB, Torggatan 8, 171 54 Solna, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Hreinsi-/þvottaefni; bón/slípiefni fyrir bifreiðar/farartæki. Flokkur 5: Sótthreinsiefni fyrir ferða-/efna-/þurrsalerni/-klósett. Flokkur 6: Öryggis-/peningaskápar (rammgerðar hirslur/lausir peningakassar/-skápar); öryggiskassar/-box/-hólf (öryggis-/peningaskápar); geymslur (öryggis-/peningaskápar); lagnir/stokkar úr málmi til að lofta/ræsta og loftræstisamstæður/ -búnaður/-kerfi; gluggakarmar/opnanleg fög úr málmi í glugga; skordýranet/-skermar/-hlífar úr málmi fyrir/í hurðir/dyr; skordýranet/-skermar/-hlífar úr málmi fyrir/í glugga; rúllu-/öryggishlið og -hlerar úr áli; rúllugluggatjöld/-gardínur úr stáli; sorpgámar/-ílát úr málmi. Flokkur 7: Þjöppur fyrir/í loftræstibúnað/-tæki; rafknúnir rafalar sem ganga fyrir sólhlöðum/sólarrafhlöðum; orkurafalar/rafstöðvar; orkurafalar/rafstöðvar fyrir/í ökutæki/farartæki; vélknúnir rafalar; straumsrafalar; riðstraumsrafalar; rafmagnsryksugur; skipti/auka ryksugupokar úr pappír; ryksugur; miðflóttaafls-/þrepa-/þeytidælur sem dæla vökvum til hitunar; miðflóttaafls-/þrepa-/þeytidælur sem dæla vökvum til kælingar; þvotta-/skolunarvélar; rafknúinn búnaður/tæki sem hreinsa með sogkrafti. Flokkur 9: Búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; búnaður/tæki til að stjórna loftræstisamstæðum/-búnaði/-kerfum, kerfum/lögnum/búnaði til hitunar, salernum/klósettum í ökutækjum/farartækjum og skipum/bátum; rafmagnsnemar/-skynjarar; rafsjónrænir nemar/skynjarar; ljósfræðilegir nemar/skynjarar; nemar/skynjarar til að ákvarða/staðfesta hitastig, stöðu/staðsetningu og fjarlægðir; hleðslutæki/-búnaður fyrir rafhlöður/-geyma; tölvuhugbúnaður; notkunarhugbúnaður/verkbúnaður. Flokkur 10: Hita-/ræktunareiningar/-kassar (incubation units) til læknisfræðilegra nota. Flokkur 11: Salerni; klósett; salerni/klósett með eiginleika/virkni til að sótt-/dauðhreinsa; salerni/klósett með eiginleika/virkni til að hreinsa/skola/þvo; flytjanleg salerni/klósett/ferðasalerni/-klósett; salerni/klósett til að setja upp í flytjanlegt húsnæði/byggingar; einingar/hlutar salernis-/klósettskála/-lagna með vatnssprautu/-úðara til að hreinsa/skola/þvo; salernis-/klósettkassar; lagnir/búnaður/kerfi til að sturta/skola niður vatni; lagnir/búnaður/kerfi til að viðra/þerra/loftræsta; búnaður/tæki til að lofta út; rafknúnir blásarar/loftblásarar til að viðra/loftræsta; rafknúinn loftræstibúnaður/-tæki; loftræstibúnaður/-tæki fyrir/í ökutæki/farartæki; loftræstibúnaður/-tæki fyrir/í skip/báta; síur fyrir/í loftræstibúnað/-tæki / loftræstisíur; viftur/blásarar sem eru hlutar/íhlutir/varahlutir fyrir/í loftræstisamstæður/-búnað/-kerfi; viftur/blásarar (loftræsti-); kælibox/-kassar (rafmagns-); flytjanlegir frysti-/kæligámar/-box (rafmagns-); ísskápar; frystar/frystiskápar/-kistur; þurrkarar; rafmagnsþurrkarar; halógenlampar/-kastarar; lampar/kastarar (rafmagns-); rafmagnsgrill/-ofnar/-teinar; gasgrill; búnaður/tæki til að grilla/steikja/rista; gaskyntir hitarar/bræðsluofnar; búnaður/-tæki til hitunar á eldsneyti í föstu, vökva eða loftkenndu formi; ofnar/brennsluofnar; ofnar/eldavélar (eldunarbúnaður/-tæki); plötur/grindur (hlutar/íhlutir/varahlutir í/fyrir eldavélar/ofna); plötur/grindur (hlutar/íhlutir/varahlutir í/fyrir ofna); rafknúnir bræðsluofnar/ofnar; gaskyntir bræðsluofnar/ofnar; bakaraofnar; örbylgjuofnar/-eldunartæki; eldunarhellur; vaskar; einingar fyrir vaska; vatnskranar/blöndunartæki/kranar; aukahlutir/fylgihlutir/útbúnaður/tengihlutir/festingar fyrir/í hreinlætistæki/-búnað í tengslum við sorp/úrgang/skolp; gufugleypar; síur fyrir gufugleypa; flytjanlegur búnaður/tæki til að vinna skolp/klóak;

24

Page 25: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 141/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3235/2012 Ums.dags. (220) 29.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Bílapartasalan ehf., Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 12: Hlutir og varahlutir í bifreiðar; yfirbyggingar bifreiða; vélarhlífar; bifreiðagrindur; dekk; vélar- og vélapartar; mótorar og mótorpartar; bílrúður; höggdeyfar; stuðarar; bremsuklossar; bremsuborðar, bremsubúnaður; bílhurðir; gírkassar; gírstangir; rútumótorar; rútuyfirbyggingar; mótorhjól; vélahlutar í mótorhjól; bílsæti; bílstýri; mælaborð; mælar; bílhurðaspjöld; pústkerfi; burðargrindur; hjólabúnaður; kúplingar og kúplingsdiskar; bifreiðainnréttingar; fram- og afturbretti á bifreiðar. Flokkur 35: Þjónusta við smásölu; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 142/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3279/2012 Ums.dags. (220) 30.11.2012 (540)

WORLD WAR Z Eigandi: (730) Paramount Pictures Corporation, 5555 Melrose Avenue, Hollywood, CA 90038, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi, færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka; málmgrýti. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi.

Skrán.nr. (111) 138/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3229/2012 Ums.dags. (220) 27.11.2012 (540)

KRÍLI Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 139/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3230/2012 Ums.dags. (220) 28.11.2012 (540)

UROMIN Eigandi: (730) SagaMedica-Heilsujurtir ehf., Vatnagörðum 16-18, 104 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Ægir G. Sigmundsson, hdl., PRODUCT hugverkaþjónusta, Höfðatúni 2 15. hæð, 105 Reykjavík, c/o CATO Lögmenn. (510/511) Flokkur 5: Sérfæði og næringarefni fyrir menn; fæðubótarefni fyrir menn. Skrán.nr. (111) 140/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3231/2012 Ums.dags. (220) 28.11.2012 (540)

Iceland Unlimited Eigandi: (730) Iceland Unlimited ehf., Ytri-Tjörnum 2, 601 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar, pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

25

Page 26: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 144/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3281/2012 Ums.dags. (220) 30.11.2012 (540)

NOR WEAR Eigandi: (730) Drífa ehf., Suðurhrauni 12C, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar; hnífar, vasahnífar. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; sólgleraugu, skíðagleraugu. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga; úr. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti; svefnpokar. Flokkur 22: Kaðlar, seglgarn, net, tjöld, segldúkur, yfirbreiðslur, segl, pokar og skjóður (ekki taldar í öðrum flokkum); bólstrunarefni og tróð (nema úr gúmmíi eða plasti); óunnin efni úr þræði til vefnaðar; tjöld. Flokkur 23: Garn og þráður til vefnaðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Skrán.nr. (111) 145/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3285/2012 Ums.dags. (220) 4.12.2012 (540)

FORTEO Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana 46285, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur, það er til fyrirbyggingar og meðferðar á beina/-beinagrindarsjúkdómum.

Skrán.nr. (111) 143/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3280/2012 Ums.dags. (220) 30.11.2012 (540)

ICEWEAR Eigandi: (730) Drífa ehf., Suðurhrauni 12C, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar; hnífar, vasahnífar. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; sólgleraugu, skíðagleraugu. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga; úr. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti; svefnpokar. Flokkur 22: Kaðlar, seglgarn, net, tjöld, segldúkur, yfirbreiðslur, segl, pokar og skjóður (ekki taldar í öðrum flokkum); bólstrunarefni og tróð (nema úr gúmmíi eða plasti); óunnin efni úr þræði til vefnaðar; tjöld. Flokkur 23: Garn og þráður til vefnaðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut.

26

Page 27: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 148/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2513/2012 Ums.dags. (220) 21.9.2012 (540)

INNHVERF ÍHUGUN Eigandi: (730) Maharishi Vedic University Limited, 54 Triq Marsamxett, VLT 1853 Valletta, Möltu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; skólaþjónusta; þjálfun/æfingar í hugleiðslu/íhugun; fræðsluþjónusta í tengslum við heilsu/heilbrigði/hreysti; þjónusta heilsu- og líkamsræktarstöðva; fullorðinsfræðsla tengd rekstri/stjórnun; kennsla/þjálfun í málum/málefnum sem tengjast efnahag/fjárhag/hagfræði og rekstri/stjórnun; stjórnun/umsjón námskeiða/áfanga í tengslum við rekstur/stjórnun fyrirtækja; stjórnun/umsjón málstofa/námskeiða í tengslum við kennslu/fræðslu í/um tímastjórnun; fræðslu-/menntunarþjónusta í tengslum við rekstur/stjórnun; stjórnunar-/stjórnendaþjálfun/-æfingar; gerð/framleiðsla á námsefni sem dreift er í/á málstofum/námskeiðum í tengslum við rekstur/stjórnun; gerð/framleiðsla á myndböndum til að nota í fyrirtækjum við fræðslu/menntun vegna stjórnunar-/rekstrarþjálfunar/-æfinga; að láta í té þjálfunar-/æfinganámskeið/-áfanga um rekstur/stjórnun fyrirtækja; að láta í té kennslu-/fræðslunámskeið/-áfanga í almennum rekstri/stjórnun; útgáfa vinnuhandbóka/-leiðarvísa fyrir rekstur/stjórnun fyrirtækja; stjórnun/umsjón með smiðjum/vinnufundum og málstofum/námskeiðum í skilningi/vitund/meðvitund um eigin persónu/sjálfsvitund; fræðslu- og skemmtiþjónusta, þ.m.t. að útvega hvetjandi og fræðandi ræðumenn á sviði sjálfs/einstaklingseðlis og persónulegra framfara; námskeið/áfangar í tengslum við einstaklingsþroska/mannrækt; þjálfun/æfingar sem tengjast einstaklingsþroska/mannrækt; að láta í té aðstoð, einka-/einstaklingsþjálfun og ráðgjöf um líkamlega hæfni/hreysti til viðskiptavina fyrirtækisins til að aðstoða starfsmenn/launþega/starfskrafta þeirra við að gera breytingar á/bæta líkamlega hæfni/hreysti, styrk, líðan/ásigkomulag og æfingar í daglegu lífi; að láta í té aðstoð, einka-/einstaklingsþjálfun og ráðgjöf um líkamlega hæfni/hreysti til einstaklinga til að aðstoða þá við að gera breytingar á/bæta líkamlega hæfni/hreysti, styrk, líðan/ásigkomulag og æfingar í daglegu lífi; að láta í té kennslu-/fræðslunámskeið/-áfanga í tengslum við persónulega tímastjórnun; námskeið/áfangar í tengslum við einstaklingsþroska/mannrækt; þjálfun/æfingar sem tengjast einstaklingsþroska/mannrækt; þjónusta í tengslum við þjálfun/æfingar í persónulegri hæfni/hreysti sem fela í sér loftháðar og loftfirrða virkni/starfsemi/athafnir samtengdar þjálfun/æfingum með mótstöðu og sveigjanleika/teygjum; einka-/einstaklingsþjálfun/-æfingar látnar í té í tengslum við þyngdartap og æfingaáætlanir; að láta í té námskeið/áfanga með fræðslu/tilsögn í tengslum við persónulega tímastjórnun; að láta í té þjálfunar-/æfingaáfanga/-námskeið í tengslum við einstaklingsþroska/mannrækt; þjálfun/æfingar í hugleiðslu/íhugun; kennsla í iðkun hugleiðslu/íhugunar.

Skrán.nr. (111) 146/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3286/2012 Ums.dags. (220) 4.12.2012 (540)

Vivio Eigandi: (730) Einar Sigvaldason, Grenimel 39, 107 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 38: Fjarskipti; tölvustudd útsending á skilaboðum og myndum hvað varðar kvikmyndir og sjónvarpsefni í fullri lengd, styttri myndskeið af vefnum, tónlist og tónlistarmyndbönd; útvegun á aðgangi að gagnagrunni; útvegun notendaaðgangs að alheims tölvukerfum og spjallþráðum gegnum Internetið; streymi á myndrænu efni gegnum alheims tölvukerfi, gegnum þriðja aðila, frítt, gegn greiðslu fyrir hvert streymi eða gegn greiðslu fyrir ótakmarkað streymi á ákveðnum vörulista. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; upplýsingar á netinu á sviði kvikmynda, sjónvarpsefnis og myndskeiða á vefnum, upplýsingar notaðar til að velja og kaupa kvikmyndir, sjónvarpsefni, myndskeið á vefnum og annað afþreyingarefni; gagnvirkar lausnir, leiðar- og dagskrárvísar á netinu sem sniðið er að smekk og þörfum notenda hvað varðar kvikmyndir, sjónvarpsefni, myndskeið á vefnum og annað afþreyingarefni; streymi- og niðurhalsþjónusta fyrir kvikmyndir, sjónvarpsefni, myndskeið á vefnum og annað efni í flokki frétta, afþreyingar, íþrótta, gamanefnis, drama, tónlistar og tónlistarmyndbanda. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar; hýsing stafræns efnis á netinu; hýsing og viðhald samfélags á netinu sem inniheldur stafrænt efni, kvikmyndir, sjónvarpsefni og myndskeið af vefnum í flokki frétta, afþreyingar, íþrótta, gamanefnis, drama, tónlistar og tónlistarmyndbanda; tímabundin notkun hugbúnaðar sem ekki er hægt að hala niður, til að streyma stafrænt efni kvikmynda, sjónvarpsþátta, myndskeiða af vefnum, ljósmynda, tónlistarmyndbanda og annars afþreyingarefnis í fullri lengd, styttri lengd, og skemmri myndbrota; tímabundin notkun hugbúnaðar sem ekki er hægt að hala niður, til að notendur geti leitað í gagnagrunni kvikmynda, sjónvarpsefnis, myndskeiða af vefnum, texta, ljósmynda og margmiðlunarefnis sem svo má greina frekar og forgangsraða leitarniðurstöðum slíkrar leitar, sem leiði til nýrra uppgötvana og sérsniðinna meðmæla til notenda gagnagrunnsins, sem búi til samanburðartöflur með leitarniðurstöðum, sem búi til og dreifi leitarniðurstöðunum til að úr verði sérsniðin meðmæli stafræns efnis úr grunninum. Skrán.nr. (111) 147/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3287/2012 Ums.dags. (220) 4.12.2012 (540)

ANGELCARE Eigandi: (730) Angelcare Development Inc., 3980, St-Ambroise, Montreal, Quebec, H4C 2C7, Kanada. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Vöktunartæki (monitor) sem nema andardrátt og hljóð. Flokkur 20: Stuðningsbúnaður fyrir börn í baði, skiptimottur, barnasæti með fjarlægjanlegum bakka. Forgangsréttur: (300) 1.11.2012, Kanada, 1,600,636.

27

Page 28: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

Skrán.nr. (111) 151/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2381/2012 Ums.dags. (220) 3.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Hershey Canada Inc., 5750 Explorer Drive, Mississauga Ontario L4W 0B1, Kanada. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Snarl sem er að grunni til úr þurrkuðum ávöxtum/inniheldur þurrkaða ávexti; snarlblöndur sem samanstanda mestmegnis af unnum hnetum, fræjum, þurrkuðum ávöxtum og innihalda einnig súkkulaði; snarlblöndur sem samanstanda mestmegnis/eru að grunni til úr unnum hnetum, fræjum og þurrkuðum ávöxtum/innihalda unnar hnetur, fræ og þurrkaða ávexti; snarl sem er að grunni til úr ávöxtum/inniheldur ávexti; flögur úr þurrkuðum ávöxtum; ávaxtaflögur; jógúrt rúsínur; ávaxtafyllingar fyrir/í brauðvörur/bökunarvörur; ávaxtaduft fyrir/í brauðvörur/bökunarvörur; fyllingar úr sítrónuhlaupi/-búðingi, appelsínuhlaupi/-búðingi og hindberjahlaupi/-búðingi fyrir/í brauðvörur/bökunarvörur. Flokkur 30: Sætindi; súkkulaði og sælgæti sem er að grunni til úr súkkulaði/inniheldur súkkulaði; súkkulaðihúðað/-hjúpað sælgæti úr ávöxtum; súkkulaðihúðaðar/-hjúpaðar ávaxtaflögur; ávaxtaflögur húðaðar/-hjúpaðar með sætindum; súkkulaðihúðaðar/-hjúpaðar hnetur; fyllingar sem eru að grunni til úr súkkulaði/innihalda súkkulaði fyrir/í brauðvörur/bökunarvörur; kremkex/ískex til matar; súkkulaðisósur; súkkulaðisíróp; sælgæti/kurl eða það sem hægt er að fá með/á/ofan á ís/rjómaís; súkkulaðiflögur.

Skrán.nr. (111) 149/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2568/2012 Ums.dags. (220) 24.9.2012 (540)

DUNLOPILLO Eigandi: (730) Hilding Anders Danmark A/S, Marsalle 25, DK-8700 Horsens, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 24: Sængurföt, lök (vefnaður/textílefni) fyrir rúm og barnarúm/vöggur/bedda, koddaver, rúmteppi, vattteppi/ábreiður, rúmábreiður, áklæði/áklæðisefni/húsgagnaáklæði, dýnuhlífar/-ver, áklæði/efni til að setja á/fyrir húsgögn, púðaver, ábreiður/lök/rúmhlífar úr pappír. Skrán.nr. (111) 150/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 2999/2012 Ums.dags. (220) 5.11.2012 (540)

Eigandi: (730) Mjólkursamsalan ehf., Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Mjólk og mjólkurafurðir.

28

Page 29: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

og kort sem innihalda samrásaflögur (“gjörvakort³/“snjallkort³); öryggiskóðuð kort; kort kóðuð með öryggiseiginleikum/-atriðum til staðfestingar/sönnunar; kort kóðuð með öryggiseiginleikum/ -atriðum til auðkenningar/staðfestingar; kort með heilmynd; skuldfærslukort/kreditkort án hámarks, bankakort, kreditkort, debetkort, flögukort, inneignar-/reiðufjárkort, kort sem innihalda/flytja rafræn gögn, greiðslukort og kóðuð greiðslukort / kóðuð skuldfærslukort/kreditkort án hámarks, bankakort, kreditkort, debetkort, flögukort, inneignar-/reiðufjárkort, kort sem innihalda/flytja rafræn gögn, greiðslukort og fjármála-/greiðslukort; bankakort þ.m.t. prentuð bankakort og bankakort með segul- og samrásaminni; kortalesarar/spjaldalesarar; segulkóðaðir kortalesarar, rafræn kort sem flytja/innihalda gögn, lesarar fyrir segulkóðuð kort, lesarar fyrir kort sem flytja/innihalda rafræn gögn, rafrænar dulkóðunareiningar/-samstæður, tölvuvélbúnaður, tölvuútstöðvar, tölvuhugbúnaður til að nota fyrir/í fjármálaþjónustu, banka- og fjarskipta-/samskipta-/boðskiptaiðnaði; tölvuhugbúnaður hannaður til að gjörvakort/snjallkort geti tengst útstöðvum og lesurum; tölvukubbar/-flögur sem komið er fyrir í símum og öðrum fjarskipta-/samskipta-/boðskiptabúnaði/-tækjum; búnaður/tæki til fjarskipta/samskipta/boðskipta; útstöðvar fyrir færslur/viðskipti á sölustöðum og tölvuhugbúnaður til að flytja/senda/miðla, sýna/birta og geyma upplýsingar um færslur/viðskipti, auðkenni/staðfestingar og fjármál til að nota í fjármálaþjónustu, banka- og fjarskipta-/samskipta-/boðskiptaiðnaði; auðkennis-/staðfestingarbúnaður með útvarpstíðni/hátíðni (ratsjársvarar/merkissvarar); rafrænn sannprófunarbúnaður/-tæki til að sannprófa staðfestingar/sannanir á skuldfærslukortum/kreditkortum án hámarks, bankakortum, kreditkortum, debetkortum og greiðslukortum; sjálfsafgreiðslubúnaður; sjálfsafgreiðsluvélar; jaðarbúnaður/ -tæki fyrir tölvur og rafrænar vörur, þ.m.t. reiknivélar, skipulagsbækur/dagbækur til skipulagningar, lófatölvur (PDA) og viðvörunarbúnaður/vekjarar. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; prentað útgefið efni, smárit, bæklingar, fréttablöð, dagblöð og tímarit, leiðarvísar/handbækur, prentað efni, allt framangreint tengt bankastarfsemi; kreditkort án segulkóðunar, debetkort án segulkóðunar, glanstímarit. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta í tengslum við stjórnun og ráðgjöf fyrir fyrirtæki; þjónusta í tengslum við ráðgjöf varðandi markaðssetningu; þjónusta í tengslum við markaðsrannsóknir; að rekja/fylgjast með, greina/sundurliða, spá fyrir um og skýra frá/gera grein fyrir/gera skýrslu um kauphegðun korthafa; að auglýsa/kynna sölu á vörum og þjónustu annarra með ávinningum/verðlaunum og hvatakerfum sem eru virkjuð í tengslum við notkun á kreditkortum, debetkortum og greiðslukortum; stjórnun á tryggðar-/hollustu- og ávinnings-/verðlaunakerfum/-áætlunum; auglýsingar/kynningar; stjórnun viðskipta/fyrirtækja; starfsemi í tengslum við skrifstofur; aðstoð í tengslum við stjórnun á sviði viðskipta, iðnaðar og fyrirtækja; mat/úttekt á fyrirtækjum/viðskiptum; ráðgjöf í tengslum við stjórnun fyrirtækja; markaðsrannsóknir/-kannanir; tölfræðilegar upplýsingar (viðskipta); undirbúningur/vinnsla/gerð reikningsyfirlita; bókhald/bókfærsla; rannsóknir í tengslum við fyrirtæki/viðskipti; almannatengsl; útgáfa á auglýsinga-/kynningarritum/-textum; útgáfa á auglýsinga-/kynningarbæklingum/-dreifiritum; smásöluþjónusta látin í té í gegnum flytjanlega fjarskipta-/samskipta-/boðskiptamiðla í tengslum við að láta í té kreditkort og debetkort; beinlínutengd smásöluþjónusta látin í té í gegnum net/kerfi eða með öðrum rafrænum leiðum/miðlum með því að nota upplýsingar gerðar stafrænar á rafrænan hátt sem tengdar eru því að láta í té/útvega kreditkort og debetkort; stjórnun tölvugagnagrunna/

Skrán.nr. (111) 152/2013 Skrán.dags. (151) 31.1.2013 Ums.nr. (210) 3358/2011 Ums.dags. (220) 2.12.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) MasterCard International Incorporated, 2000 Purchase Street, Purchase, New York 10577, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda/endurvinna hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki; verkvangur fyrir tölvuvélbúnað og -hugbúnað til að auðvelda og stjórna/hafa umsjón með greiðslum, bankastarfsemi, kreditkortum, debetkortum, fjármála-/greiðslukortum, hraðbönkum, inneignum/reiðufé, rafrænum flutningi á fjármagni/sjóðum, rafrænum greiðslum, rafrænni vinnslu og flutningi/sendingu/miðlun á gögnum varðandi greiðslu reikninga, útborgun/greiðslu á reiðufé/fjármagni, staðfestingu/sönnun á færslum/viðskiptum, beiningu, þjónustu í tengslum við heimilun/löggildingu/leyfisveitingar og uppgjör/sáttargerð/uppgreiðslu, greiningu/uppgötvun og hömlun vegna/á fjársvikum/fjármálamisferli, endurheimt/björgun eftir slys/óhöpp og þjónustu í tengslum við dulkóðun; vísindatæki og -búnaður/ -áhöld; segulgagnabúnaður, upptökudiskar; sjálfvirkir sjálfsalar og vélbúnaður fyrir stýrðan myntbúnað; afgreiðslukassar; gagnavinnslutæki; tölvubúnaður, tölvuvélbúnaður, tölvuhugbúnaður og tölvuforrit; búnaður og tæki til fjarskipta/samskipta/boðskipta og rafmagnsbúnaður og -tæki/-áhöld þ.m.t. búnaður til að skrá, senda/flytja/miðla og fjölfalda/endurvinna gögn þ.m.t. hljóð og myndir; bókhaldsvélar; búnaður/tæki til að skrá, flytja/senda/miðla, fjölfalda/endurvinna gögn þ.m.t. hljóð og myndir; búnaður/tæki sem styðja við/styrkja segulskráningu; búnaður/tæki til að rekja/fylgjast með, stjórna/stýra og greina/sundurliða fjárhagsreikninga/fjárhagsbókhald/reikningsskil í gegnum alheimstölvunet/-kerfi; tölvuvélbúnaður og -hugbúnaður þ.m.t. til að þróa/hanna, viðhalda/hafa umsjón með og nota staðar- og víðtölvunet/-kerfi; kerfi til að lesa minniskort og kerfi til að lesa gögn í minni þ.m.t. samrásaminni og bankakortaminni; niðurhlaðanlegar rafrænar útgáfur; prentbúnaður/-tæki þ.m.t. prentbúnaður/-tæki fyrir gagnavinnslukerfi og kerfi fyrir fjármálaviðskipti; hraðbankar og peningavélar/-kassar fyrir bankastofnanir; kóðarar og afkóðarar; módem/mótöld; tölvuvélbúnaður og -hugbúnaður sem auðveldar greiðslufærslur/-viðskipti með rafrænum miðlum; tölvuvélbúnaður og dulkóðunarhugbúnaður, dulkóðunarlyklar, stafræn vottorð/skírteini/skilríki, stafrænar undirskriftir/auðkenni, hugbúnaður fyrir örugga geymslu gagna og endurheimt/björgun og flutning/sendingu/miðlun á trúnaðarupplýsingum viðskiptavina sem notaður er af einstaklingum, banka- og fjármálastofnunum; segulkóðuð kort

29

Page 30: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

framkvæmd/vinnsla á fjármálafærslum/-viðskiptum bæði beinlínutengd í gegnum tölvugagnagrunna/-banka eða með fjarskiptum/samskiptum/boðskiptum og á sölustað; þjónusta í tengslum við framkvæmd/vinnslu á fjármálafærslum/ -viðskiptum sem korthafar sjá um í gegnum hraðbanka; að láta í té atriði/upplýsingar um stöðu, innborganir/inneign og úttektir á reiðufé/peningum til korthafa í gegnum hraðbanka; fjármálaþjónusta í tengslum við uppgjör/sáttargerð/uppgreiðslu og heimilun/löggildingu/leyfisveitingu í tengslum við framkvæmd/vinnslu á fjármálatengdum greiðslufærslum/ -viðskiptum; þjónusta í tengslum við ferðatryggingar; útgáfa og innlausn á ferðatékkum/-ávísunum og ferðabeiðnum; þjónusta í tengslum við staðfestingu/sönnun á greiðanda; sannprófun á fjármálaupplýsingum; viðhald/umsjón með bókhaldi/fjárhagsgögnum/-skýrslum/-skráningum; þjónusta í tengslum við rafrænan flutning á sjóðum og gjaldeyrisskipti; fjargreiðsluþjónusta; þjónusta í tengslum við rafræn veski/buddur sem geyma inneignir/reiðufé, að láta í té rafrænan flutning á sjóðum og gjaldeyri, rafræn greiðsluþjónusta, þjónusta í tengslum við fyrirframgreidd símkort, þjónusta í tengslum við útborganir/greiðslur á reiðufé/fjármagni og þjónusta í tengslum við heimilun/löggildingu/leyfisveitingu á færslum/viðskiptum og uppgjör/sáttargerð/uppgreiðslur; að láta í té úttektar- og lána-/inneignar-/gjaldfærsluþjónustu með því að nota staðfestingarbúnað með útvarpstíðni/hátíðni (ratsjársvara/merkissvara); að láta í té úttektar- og lána-/inneignar-/gjaldfærsluþjónustu í gegnum boðskipta- og fjarskipta-/samskiptabúnað/-tæki; þjónusta í tengslum við sannprófun ávísana; útgáfu- og innlausnarþjónusta allt í tengslum við ferðatékka/-ávísanir og ferðabeiðnir; að láta í té fjármálaþjónustu til að styðja smásöluþjónustu sem látin er í té með flytjanlegum fjarskipta-/samskipta-/boðskiptamiðlum þ.m.t. greiðsluþjónusta í gegnum þráðlausan búnað/tæki; vinnsla á úttektar- og lána-/inneignar-/gjaldfærslum/-viðskiptum í gegnum síma- og fjarskipta-/samskipta-/boðskiptatengingu; að láta í té fjármálaþjónustu til að styðja smásöluþjónustu sem látin er í té beinlínutengt, í gegnum net/netkerfi eða með öðrum rafrænum leiðum/miðlum með því að nota upplýsingar gerðar stafrænar á rafrænan hátt; þjónusta í tengslum við að skipta fjármunum/verðmætum þ.m.t. örugg skipti á fjármunum/verðmætum þ.m.t. rafrænu reiðufé í gegnum tölvukerfi/-net sem eru aðgengileg með notkun gjörvakorta/snjallkorta; þjónusta sem látin er í té í gegnum vefsíður í tengslum við greiðslu reikninga; beinlínutengd bankaþjónusta/netbankar; fjármálaþjónusta sem látin er í té í gegnum síma og alheimstölvukerfi/-net eða á Netinu; að láta í té fjármálaþjónustu í gegnum alheimstölvukerfi/-net eða á Netinu; fasteignaþjónusta; fasteignaþjónusta í tengslum við eignir/fasteignir; úttekt/mat á fasteignum; stjórnun fjárfestinga í tengslum við fasteignir; þjónusta í tengslum við fjárfestingar í fasteignum; þjónusta í tengslum við tryggingar á fasteignum; tryggingar fyrir eigendur eigna/fasteigna; tryggingaþjónusta í tengslum við eignir/fasteignir; fjármögnun fasteigna; fasteignamiðlun; fasteignamat; þjónusta fasteignasala; úttekt/mat á fasteignum; stjórnun/umsjón fasteigna; stjórnun/umsjón með fjármálastarfsemi í tengslum við fasteignir; að láta í té fasteignalán; fjármálaþjónusta í tengslum við þróun/uppbyggingu fasteigna; fjármálamiðlun í tengslum við fasteignir; fjármálaþjónusta í tengslum við eignir/fasteignir og byggingar; fjármálaþjónusta í tengslum við kaup á fasteignum; að undirbúa/semja um lánasamninga með veði í fasteignum; að undirbúa/semja um sameiginlegan eignarhluta/hlutdeild í fasteignum; að undirbúa/semja um skilyrði/útvegun/ráðstöfun á fjármagni til fasteignakaupa; aðstoð við kaup/öflun á og að fá eignarhluta/hlutdeild í fasteignum; fjárfestingar í fasteignum; þjónusta í tengslum við fjárfestingar í verslunarhúsnæði/viðskiptum; fjármálaþjónusta í tengslum við kaup/öflun á eignum/fasteignum; fjármálaþjónusta í tengslum við sölu á eignum/fasteignum; fjármálaúttekt/-mat í tengslum við sjálfseignir/óðul; fjármálaúttekt/-mat á kaupleigu-/leiguhúsnæði/-eignum; skipulagning á leigu á fasteignum; skipulagning á leigu/

-banka/-safna; þjónusta í tengslum við vinnslu og sannprófun gagna; þjónusta í tengslum við geymslu og endurheimt gagna; að auglýsa/kynna tónleika og menningarviðburði fyrir aðra, skipulagning sýninga/vörusýninga í viðskipta- eða auglýsinga-/kynningarskyni; auglýsingar í tengslum við samgöngur/flutninga, ferðalög, hótel, gistingu/gististaði, mat og máltíðir, íþróttir, skemmtun/afþreyingu og skoðunar-/kynnisferðir, í tengslum við ferðaþjónustu og í tengslum við upplýsingar í tengslum við gjaldskrár/verðlista, tímaáætlanir og flutningsaðferðir/samgönguhætti og fyrirkomulag ferða; að láta í té upplýsingar varðandi beinlínutengd kaup á vörum og þjónustu í gegnum Netið og önnur tölvukerfi/-net; þjónusta í tengslum við gagnahirslur/-söfn og upplýsingar um snið/uppsetningar/forstillingar/skrár/prófíla viðskiptavina; að láta í té upplýsingar og ráðgjöf í tengslum við allt framangreint. Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; fjármálaþjónusta, þ.m.t. bankastarfsemi, kreditkortaþjónusta, debetkortaþjónusta, greiðslukortaþjónusta, þjónusta í tengslum við fyrirfram greidd kort sem látin er í té í gegnum inneignarkort, rafrænar kredit- og debetfærslur/-viðskipti, þjónusta í tengslum við greiðslu og framvísun/framlagningu reikninga, útborganir/greiðsla á reiðufé/fjármagni, sannprófun ávísana, innlausn/skipting ávísana, aðgangur að innborgunum og hraðbankaþjónusta, heimilun/löggilding/leyfisveiting færslna/viðskipta og þjónusta í tengslum við uppgjör/sáttargerð/uppgreiðslu, samkomulag/afstemming í tengslum við færslur/viðskipti, fjármagnsstjórnun, uppgjör/sáttargerð/uppgreiðsla vegna samstæðusjóða/sameiginlegra sjóða, úrlausn deilumála vegna samstæðna/sameigna, þjónusta í tengslum við gagnahirslur/-söfn og upplýsingar um snið/uppsetningar/forstillingar/skrár/prófíla viðskiptavina og þjónusta í tengslum við tengival, millineta-/skeytagáttir, uppgjör/sáttargerð/uppgreiðslu / samkomulag/afstemmingar og tilfærslu á sjóðum á sviði greiðslukorta, þjónusta í tengslum við meðhöndlun/vinnslu rafrænna greiðslna, þjónusta í tengslum við að sanna/staðfesta og sannprófa færslur/viðskipti vegna greiðslna, þjónusta í tengslum við skipti/miðlun verðmæta þ.m.t. öruggar rafrænar færslur/viðskipti og flutningur/sending/miðlun á reiðufé/fjármagni í gegnum almenn tölvukerfi/-net til að auðvelda rafræn viðskipti, rafrænn flutningur/millifærsla á sjóðum, að láta í té fjárhagslegar upplýsingar þ.m.t. gögn og skýrslur í tengslum við kredit- og debetkort, stjórnun fjárhagsskýrslna/-bókhalds, þjónusta í tengslum við flutning/millifærslu rafrænna sjóða og skipti gjaldeyris, þjónusta í tengslum við mat og áhættustýringu á fjármálum fyrir aðra á sviði neytendalána; dreifing/miðlun fjármálaupplýsinga í gegnum alheimstölvukerfi/-net, fjármálaupplýsingar veittar í gegnum tölvur með öruggum upplýsingatölvukerfum/-netum og ráðgjöf í tengslum við alla framangreinda þjónustu; að láta í té fjármálaþjónustu til að styðja við smásöluþjónustu sem látin er í té með flytjanlegum fjarskipta-/samskipta-/boðskiptamiðlum þ.m.t. greiðsluþjónusta í gegnum þráðlausan búnað/tæki; að láta í té fjármálaþjónustu til að styðja við smásöluþjónustu sem látin er beinlínutengt í té í gegnum rafræn net/netkerfi; fjárhagsleg greining/sundurliðun og ráðgjöf; þjónusta í tengslum við tryggingar; starfsemi/málefni í tengslum við fjármál, starfsemi/málefni í tengslum við gjaldeyri/peninga; þjónusta í tengslum við fjármál; þjónusta í tengslum við bankastarfsemi og lán/inneignir/gjaldfærslur; að láta í té þjónustu í tengslum við kreditkort, debetkort, greiðslukort og fyrirframgreidd inneignar/-reiðufjárkort; aðgangsþjónusta í tengslum við bankastarfsemi, greiðslur, lán/inneignir/gjaldfærslur, úttektir, skuldfærslur, útborgun/greiðslur á reiðufé/fjármagni, inneignir/reiðufé / þjónusta í tengslum við bankastarfsemi, greiðslur, lán/inneignir/gjaldfærslur, úttektir, skuldfærslur, útborgun/greiðslur á reiðufé/fjármagni, aðgang að inneignum/reiðufé; þjónusta í tengslum við greiðslur á reikningum; þjónusta í tengslum við kreditkort, debetkort, greiðslukort, fyrirframgreidd kort og inneignar-/reiðufjárkort; þjónusta í tengslum við sannprófun ávísana og innlausn/skiptingu ávísana; þjónusta í tengslum við hraðbanka;

30

Page 31: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki

kaupleigu á fasteignum; leiga/kaupleiga á eignum; leiga/kaupleiga á eignum/fasteignum; leiga/kaupleiga á sjálfseignum/óðulum; þjónusta í tengslum við eignastjórnun í tengslum við fasteignaviðskipti; eignamat; stjórnun/umsjón með eignasafni/ -möppu; stjórnun/umsjón með eignum; ráðgjafaþjónusta í tengslum við eignarhald/-rétt á fasteignum; ráðgjafaþjónusta í tengslum við úttekt/mat á fasteignum; ráðgjafaþjónusta í tengslum við fasteignir fyrirtækja; tölvuvædd upplýsingaþjónusta í tengslum við fasteignir; ráðgjafaþjónusta í tengslum við fasteignir; að láta í té upplýsingar í tengslum við eignir/fasteignir; að láta í té upplýsingar í tengslum við eignamarkað; rannsóknarþjónusta í tengslum við fasteignakaup/-öflun; rannsóknarþjónusta í tengslum við val á fasteignum; fjármögnun húsnæðislána og eignavarinna verðbréfa; ráðgjafaþjónusta í tengslum við greiðslulausnir, bankastarfsemi, kreditkort, debetkort, greiðslukort og þjónustu hraðbanka.

31

Page 32: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 650542 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.1.1996 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.7.2012 (540)

Eigandi: (730) Radio Frequency Systems GmbH, Kabelkamp 20, 30179 Hannover, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 37, 42. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 788310 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.10.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Henry Lamotte Food GmbH, Merkurstr. 47, 28197 Bremen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 12.3.2002, Þýskaland, 302 12 772.0/29. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 842656 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.7.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2012 (540)

AMERICAN EXPRESS Eigandi: (730) American Express Marketing & Development Corp., 200 Vesey St., 49-12, New York, NY 10285, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 36, 39, 43. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 482647 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.12.1983 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.8.2012 (540)

KNOPPERS Eigandi: (730) August Storck KG, Waldstrasse 27, 13403 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 617347 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.3.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 18.5.2012 (540)

EGYPT-WONDER Eigandi: (730) TANA-COSMETICS MANOA KURT FORTMANN GMBH & Co KG, 9, Jüngststrasse, 33602 BIELEFELD, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 21. Gazette nr.: 23/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 624473A Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 17.10.2012 (540)

Eigandi: (730) AVK Holding A/S, Söndergade 33, DK-8464 Galten, Danmörku. (510/511) Flokkar 6, 11, 17. Forgangsréttur: (300) 13.7.1994, Benelux, 547 501. Gazette nr.: 44/2012

Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, skv. 53. gr. sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997, auk tilskilins gjalds.

Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

32

Page 33: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 965211 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.10.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Mediq N.V., Hertogswetering 159, NL-3543 AS UTRECHT, Hollandi. (510/511) Flokkar 5, 10, 35, 36, 39, 41, 44. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 971637 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.9.2012 (540)

OCTOMORE Eigandi: (730) Bruichladdich Distillery Company Limited, The Bruichladdich Distillery, Islay, Argyll PA49 7UN, Bretlandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 988001 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.11.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.8.2012 (540)

Eigandi: (730) LYTESS, 18 rue du Pont de l'arche, F-37550 Saint Avertin, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 25. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1072569 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.3.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.10.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) American Express Marketing & Development Corp., 200 Vesey Street, New York, NY 10285, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 35, 36, 39, 43. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 869577 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.6.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.8.2012 (540)

Eigandi: (730) PAPETERIES DE CLAIREFONTAINE, 19, rue de l'Abbaye, F-88480 ETIVAL-CLAIREFONTAINE, Frakklandi. (510/511) Flokkur 16. Forgangsréttur: (300) 2.12.2004, Frakkland, 04 3 327 313. Gazette nr.: 41/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 929602 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.5.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.9.2012 (540)

BRUICHLADDICH Eigandi: (730) Bruichladdich Distillery Company Limited, The Bruichladdich Distillery, Islay, Argyll PA49 7UN, Bretlandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 946534 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.11.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.9.2012 (540)

LINERGY Eigandi: (730) Linergy s.r.l., Via A. De Gasperi, 9, Acquaviva Picena (AP), Ítalíu. (510/511) Flokkar 9, 11. Forgangsréttur: (300) 5.9.2007, Ítalía, RM 2007 C 5309. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 953741 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.1.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.8.2012 (540)

TANGLE TEEZER Eigandi: (730) Pulfrey, Shaun, Flat 93, 93 Arlington Lodge, Brixton Hill, London SW2 1RF, Bretlandi. (510/511) Flokkar 3, 21, 25. Gazette nr.: 42/2012

33

Page 34: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1118157 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2012 (540)

Eigandi: (730) F. Engel K/S, Norgesvej 12, DK-6100 Haderslev, Danmörku. (510/511) Flokkar 9, 25. Forgangsréttur: (300) 9.2.2012, Danmörk, VA 2012 00485. Gazette nr.: 24/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1118468 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.2.2012 (540)

Eigandi: (730) F. Engel K/S, Norgesvej 12, DK-6100 Haderslev, Danmörku. (510/511) Flokkar 9, 25. Forgangsréttur: (300) 9.2.2012, Danmörk, VA 2012 00484. Gazette nr.: 24/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1118900 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.5.2012 (540)

Eigandi: (730) HELENA RUBINSTEIN, 129 rue du Faubourg Saint-Honoré, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 15.2.2012, OHIM, 010647865. Gazette nr.: 25/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1119348 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.2.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.10.2012 (540)

VITEKTA Eigandi: (730) GILEAD SCIENCES LIMITED, IDA Business and Technology Park, Carrigtohill, Co. Cork, Írlandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.2.2012, Írland, 2012/00259. Gazette nr.: 44/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1072884 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.3.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.9.2012 (540)

THE BOTANIST Eigandi: (730) Bruichladdich Distillery Company Limited, The Bruichladdich Distillery, Islay, Argyll, Scotland PA49 7UN, Bretlandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1084588 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.5.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.8.2012 (540)

CLEREZO Eigandi: (730) ThromboGenics NV, Gaston Geenslaan 1, B-3001 Heverlee, Belgíu. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 18.4.2011, Benelux, 1223750. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1094984 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.5.2011 (540)

Eigandi: (730) AWI Outsourcing Limited, Suite 13, Brook House, Brook Street, Driffield, East Yorkshire YO25 6AP, Bretlandi. (510/511) Flokkur 6. Forgangsréttur: (300) 20.1.2011, Bretland, 2569616. Gazette nr.: 43/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1096672 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.9.2012 (540)

PAZNEO Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.9.2011, Bandaríkin, 85415773. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1117732 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 777 Third Avenue, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 24/2012

34

Page 35: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1129424 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Kalisto Business Corp., P.O. Box 3321, Road Town, Tortola, Bresku Jómfrúareyjum. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 20, 21, 25, 26, 28, 35, 39, 42. Gazette nr.: 38/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1130426 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2012 (540)

Eigandi: (730) Henkel AG & Co. KGaA, Henkelstrasse 67, 40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 22.11.2011, Þýskaland, 30 2011 063 277.4/03. Gazette nr.: 39/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1130429 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2012 (540)

Eigandi: (730) SHANDONG TANGJUN OULING AUTOMOBILE MANUFACTURE CO., LTD., Zichuan Economic Development Zone, Zibo, Zhandong, Kína. (510/511) Flokkur 12. Gazette nr.: 39/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1130438 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.1.2012 (540)

Eigandi: (730) GRAMMER AG, Georg-Grammer-Str. 2, 92224 Amberg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 12, 20, 35, 37, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 7.10.2011, OHIM, 010321503. Gazette nr.: 39/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1123052 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.4.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.9.2012 (540)

Eigandi: (730) TACHIKAWA CORPORATION, 1-12, Mita 3-chome, Minato-ku, Tokyo 108-8334, Japan. (510/511) Flokkar 7, 20, 24. Forgangsréttur: (300) 5.4.2012, Japan, 2012-026924. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1123408 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.5.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 30.8.2012 (540)

MAYBELLINE COLOR SHOW Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 13.2.2012, Frakkland, 12 3896826. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1124016 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Otkrytoe aktsionernoe obshchestvo "Federalnaya gidrogeneriruyushchaya kompaniya-RusGidro", dom No51, ul.Respubliki, g. Krasnojarsk, RU-660075 Krasnoyarskiy kray, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 35, 37, 39, 40, 42. Gazette nr.: 32/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1127812 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2012 (540)

Eigandi: (730) DENTSPLY INTERNATIONAL INC., 221 WEST PHILDELPHIA STREET, SUITE 60, YORK, PA 17405-0872, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 36/2012

35

Page 36: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1131259 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.6.2012 (540)

Eigandi: (730) BASF SE, Carl-Bosch-Strasse 38, Ludwigshafen am Rhein, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 1. Forgangsréttur: (300) 6.6.2012, Þýskaland, 30 2012 033 588.8/01. Gazette nr.: 40/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1131378 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.7.2012 (540)

Eigandi: (730) AMO UPPSALA AB, PO Box 6406, SE-751 36 Uppsala, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 27.6.2012, Bretland, 2626218. Gazette nr.: 40/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132113 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.5.2012 (540)

Eigandi: (730) Robert Bosch GmbH, Robert-Bosch-Platz 1, 70839 Stuttgart, Gerlingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 9, 11, 12, 37, 40. Gazette nr.: 41/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132325 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.6.2012 (540)

Eigandi: (730) AQUA-INDEX LTD., 11 Bilu Street, 49462 Petach Tikva, Ísrael. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 27.12.2011, Ísrael, 243308. Gazette nr.: 41/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1130452 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.5.2012 (540)

Eigandi: (730) JIANGSU ANCHOR TOOLS CO., LTD., No.88, Tiemao Road, Binhai Xinqu, Haimen City, 226100 Jiangsu Province, Kína. (510/511) Flokkur 7. Gazette nr.: 39/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1130510 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.2012 (540)

Eigandi: (730) TOYOTA MOTOR EUROPE, en abrégé TME, société anonyme, Avenue du Bourget 60, B-1140 Bruxelles, Belgíu. (510/511) Flokkar 9, 12. Forgangsréttur: (300) 10.8.2012, Benelux, 1252615. Gazette nr.: 39/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1130563 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.5.2012 (540)

Eigandi: (730) Robert Bosch GmbH, Robert-Bosch-Platz 1, 70839 Stuttgart, Gerlingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 7-9. Forgangsréttur: (300) 5.12.2011, OHIM, 010469328. Gazette nr.: 39/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1130568 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.10.2011 (540)

Eigandi: (730) Plant-for-the-Planet Foundation, Kreuzeckstr. 2, 82396 Pähl, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 31, 36, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 20.4.2011, OHIM, 009910753. Gazette nr.: 39/2012

36

Page 37: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1132926 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Shaun PULFREY, 143 Acre Lane, London SW2 5UA, Bretlandi. (510/511) Flokkur 21. Forgangsréttur: (300) 27.3.2012, Bretland, 2615592. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132975 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2012 (540)

Eigandi: (730) ONBILE, S.L., Av. Marqués de Sotelo, 1-pta.3, E-46002 VALENCIA, Spáni. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 3.1.2012, OHIM, 010539294. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132982 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Arcadia Group Brands Limited, Colegrave House, 70 Berners Street, London W1T 3NL, Bretlandi. (510/511) Flokkar 14, 18, 35. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132984 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Bosch Sicherheitssysteme GmbH, Werner-von-Siemens-Ring 10, 85630 Grasbrunn, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 9.12.2011, OHIM, 010481224. Gazette nr.: 42/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1132859 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SOREMARTEC SA, Rue Joseph Netzer, 5, B-6700 ARLON, Belgíu. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 24.2.2012, Benelux, 1242586. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132893 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Kaspersky Lab ZAO, Ul. Geroyev Panfilovtsev 10, RU-125363 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkar 9, 42. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1132913 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.6.2012 (540)

Eigandi: (730) ZODIAC INTERNATIONAL, 1 Quai de Grenelle, F-75015 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 9, 12, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 5.12.2011, Frakkland, 113 879 253. Gazette nr.: 42/2012

37

Page 38: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133064 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Bahlsen GmbH & Co. KG, Podbielskistrasse 11, 30163 Hannover, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 30. Forgangsréttur: (300) 19.7.2012, Þýskaland, 30 2012 040 438.3/30. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133114 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Evonik RohMax Additives GmbH, Kirschenallee, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 4, 42. Forgangsréttur: (300) 26.6.2012, Þýskaland, 30 2012 031 621.2/01. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133115 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2012 (540)

Eigandi: (730) EXNESS HOLDINGS CY LIMITED, 75 Prodromou Avenue, Oneworld Parkview House, 4th Floor, CY-2063 NICOSIA, Kýpur. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 13.3.2012, Kýpur, 80225. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133120 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd., 3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 10.8.2012, Finnland, T201202243. Gazette nr.: 42/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1132995 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.5.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) NLY Scandinavia AB, Box 690, SE-503 15 Borås, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 3.1.2012, OHIM, 010537751. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133035 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) EN CHIMIKA ANONYMI ETAIREIA a.t.s. EN CHIMIKA, B Kteo Kalochori, GR-570 09 THESSALONIKI, Grikklandi. (510/511) Flokkar 1-3, 17. Forgangsréttur: (300) 18.7.2012, Grikkland, 217690. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133060 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Throneburg, James L., 2210 Newton Drive, Post Office Box 5399, Statesville NC 28687-5399, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 42/2012

38

Page 39: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133276 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.8.2012 (540)

Eigandi: (730) THE GAVILON GROUP, LLC, 11 CONAGRA DRIVE, OMAHA, NE 68102, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 9.7.2012, Bandaríkin, 85672066 fyrir fl. 36. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133288 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.6.2012 (540)

Eigandi: (730) BACCHIOCCHI DANILO, Via Dominici, 20, I-60022 CASTELFIDARDO (AN), Ítalíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 6.6.2012, Ítalía, MC 2012C 000284. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133293 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2012 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "COSMETICS". Eigandi: (730) IT COSMETICS, LLC, 16 Lyon Court, Jersey City NJ 07305, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133328 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Google Inc., 1600 Amphitheatre Parkway, Mountain View, CA 94043, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 15.3.2012, Bandaríkin, 85570887. Gazette nr.: 42/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133122 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd., 3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 10.8.2012, Finnland, T201202246. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133123 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd., 3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 10.8.2012, Finnland, T201202244. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133136 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2012 (540)

Eigandi: (730) EMRIC AB, Kungsbron 2, SE-111 22 Stockholm, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 9, 36, 42. Forgangsréttur: (300) 3.4.2012, OHIM, 010780807. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133167 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Agie Charmilles Management AG, Rue du Pré-de-la-Fontaine 8, CH-1217 Meyrin, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 7. Forgangsréttur: (300) 23.4.2012, Sviss, 631480. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133198 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.8.2012 (540)

Eigandi: (730) FUJIAN DALIYA GARMENT TECHNOLOGY CO., LTD., Shenhukeren Industrial Zone, Jinjiang City, Fujian Province, Kína. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 42/2012

39

Page 40: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133455 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.11.2011 (540)

Eigandi: (730) SHANGHAI LYFEN CO., LTD., No.300, Jiufu Road, Jiuting Town, Songjiang District, Shanghai, Kína. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32, 35, 43. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133501 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Formaggi d'Italia S.r.l., Via Gabriele Rossetti, 10, I-29016 Cortemaggiore (PC), Ítalíu. (510/511) Flokkur 29. Forgangsréttur: (300) 21.6.2012, Ítalía, MI2012C006320. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133509 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.1.2012 (540)

Eigandi: (730) GreenGate Holding A/S, Stockholmsvej 2A, DK-3060 Espergærde, Danmörku. (510/511) Flokkar 3, 4, 6, 8, 14, 16, 18, 20, 21, 24-28. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133523 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.5.2012 (540)

Eigandi: (730) Pleiades Publishing Ltd., 675 Third Ave., 23rd Floor, New York NY 10017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 27.2.2012, Bandaríkin, 76710730. Gazette nr.: 42/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133343 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2012 (540)

Eigandi: (730) Mystery Ranch, Ltd., 1750 Evergreen Drive, Bozeman, Montana 59715, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 18, 25. Forgangsréttur: (300) 7.6.2012, Bandaríkin, 85646243. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133357 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2012 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 29.7.2011, Þýskaland, 30 2011 041 401.7/41. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133371 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.4.2012 (540)

Eigandi: (730) MARK HOLDING SARL, 17 rue des Nymphéas, F-30240 LE GRAU DU ROI, Frakklandi. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 24, 25. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133407 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.2012 (540)

Eigandi: (730) SICPA HOLDING SA, Avenue de Florissant 41, CH-1008 Prilly, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 35, 38, 39, 42, 45. Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Sviss, 628069. Gazette nr.: 42/2012

40

Page 41: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133685 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.6.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) BTA HAVA LIMANLARI YIYECEK VE IÇECEK HIZMETLERI ANONIM SIRKETI, Atatürk Havalimani Dis Hatlar, Terminali PK.44, Yesilköy ISTANBUL, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 43. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133708 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.6.2012 (540)

Eigandi: (730) Wewalka GmbH. Nfg. KG, Anton Gsellmann-Straße 4, A-2601 Sollenau, Austurríki. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 20.3.2012, Austurríki, AM 1535/2012. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133741 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.6.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Zalando GmbH, Sonnenburger Str. 73, 10437 Berlin, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 9.3.2012, Þýskaland, 30 2012 019 300.5/35. Gazette nr.: 43/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133584 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "ITALY". Eigandi: (730) AG DESIGN S.r.l., Via Des verges, 1, I-47924 RIMINI (RN), Ítalíu. (510/511) Flokkar 18, 25. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133590 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Henkel AG & Co. KGaA, Henkelstr. 67, 40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, OHIM, 010704054. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133651 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, Newark DE 19711, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 42/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133663 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastr. 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 9.5.2012, OHIM, 010870376. Gazette nr.: 42/2012

41

Page 42: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133810 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2012 (540)

Eigandi: (730) Kawasaki Jukogyo Kabushiki Kaisha, (trading as Kawasaki Heavy Industries, Ltd.), 1-1 Higashi Kawasaki-Cho, 3-Chome Chuo-ku, Kobe-shi, Hyogo 650-8670, Japan. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 29.12.2011, OHIM, 010531341. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133821 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.11.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) The Arsenal Football Club Public Limited Company, Highbury House, 75 Drayton Park, London N5 1BU, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133840 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.6.2012 (540)

Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 5, 42. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133844 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.6.2012 (540)

Eigandi: (730) De Rucci Beddings Co., Ltd., Shang Huan Village, Shuang Gang Area, Hou Jie Town, Dong Guan City, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkar 20, 24, 35. Gazette nr.: 43/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133745 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.3.2012 (540)

Eigandi: (730) BAUSCH & LOMB INCORPORATED, One Bausch & Lomb place, Rochester, NEW YORK, NY 14604, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 14.9.2011, Singapúr, T1112683H. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133782 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Lodestar Anstalt (a Liechtenstein company), Lova-Center, PO Box 1150, FL-9490 Vaduz, Liechtenstein. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133787 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2012 (540)

Eigandi: (730) MAUER LOCKING SYSTEMS OOD, Petko Stainov Str. 10, BG-9009 VARNA, Búlgaríu. (510/511) Flokkar 6, 9. Forgangsréttur: (300) 2.4.2012, Búlgaría, 123227. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133808 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.8.2012 (540)

Eigandi: (730) NETZSCH Mohnopumpen GmbH, Gebrüder-Netzsch-Straße 19, 95100 Selb, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 22.3.2012, Þýskaland, 30 2012 021 512.2/07. Gazette nr.: 43/2012

42

Page 43: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133979 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634325. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133980 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634326. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133981 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634327. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133982 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634328. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133983 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634329. Gazette nr.: 43/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133900 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) GENTAS GENEL METAL SANAYI VE TICARET ANONIM SIRKETI, Dolanti Sok. No:21, Siteler Altindag - ANKARA, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 19. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133920 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2012 (540)

Eigandi: (730) François Muller Agriculteur, route du Moos 2, CH-1785 Cressier FR, Sviss. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133930 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2012 (540)

Eigandi: (730) European Petroleum and Chemical Industry Committee (PCIC Europe), c/o Schneider Treuhand und Revisions AG, Bernstrasse 33, CH-3052 Zollikofen, Sviss. (510/511) Flokkar 1, 4, 5, 41. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133949 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2012 (540)

Eigandi: (730) EDNOLITCHNO DRUJESTVO S OGRANITCHENA OTGOVORNOST "FINANSKONSULT", "Altzeko" str. 16, BG-4000 PLOVDIV, Búlgaríu. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 28.3.2012, Búlgaría, 123 180. Gazette nr.: 43/2012

43

Page 44: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133990 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.9.2012, Sviss, 634382. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133991 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 17.9.2012, Sviss, 634383. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133995 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.6.2012 (540)

Eigandi: (730) Kuhn Rikon AG, CH-8486 Rikon im Tösstal, Sviss. (510/511) Flokkar 8, 11, 21. Forgangsréttur: (300) 19.12.2011, Sviss, 629849. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134001 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) OCEAN NUTRITION EUROPE, besloten vennootschap met beperkte aansprakelijkheid, Rijkmakerlaan 15, B-2910 Essen, Belgíu. (510/511) Flokkur 31. Gazette nr.: 43/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1133984 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634330. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133985 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634331. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133986 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634332. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133987 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634333. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1133988 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.9.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634334. Gazette nr.: 43/2012

44

Page 45: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134074 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.3.2012 (540)

Eigandi: (730) QINGDAO ZHONG'AO SPORTS SPECIAL-PURPOSE FLOOR CO., LTD., No. 639, Qingdao Road, Pingdu City, Qingdao City, Shandong Province, Kína. (510/511) Flokkur 19. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134096 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.5.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Hermann Otto GmbH, Krankenhausstraße 14, 83413 Fridolfing, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1, 17. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134110 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) MABXIENCE, S.A., Yaguaron 1407, 11100 Montevideo, Úrúgvæ. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 12.4.2012, Spánn, 3026253. Gazette nr.: 43/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134018 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2012 (540)

Eigandi: (730) MONTRES BREGUET SA, CH-1344 L'Abbaye, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 21.8.2012, Sviss, 634245. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134056 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Novelis Deutschland GmbH, Hannoversche Strasse 1, 37075 Göttingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 6. Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Þýskaland, 30 2012 013 231.6/06. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134057 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Novelis Deutschland GmbH, Hannoversche Str. 1, 37075 Göttingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 6. Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Þýskaland, 30 2012 013 229.4/06. Gazette nr.: 43/2012

45

Page 46: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134347 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.8.2012 (540)

Eigandi: (730) SWATCH AG (SWATCH SA) (SWATCH LTD.), Jakob-Stämpfli-Strasse 94, CH-2502 Biel/Bienne, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 16.2.2012, Sviss, 626287. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134365 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Novelis Deutschland GmbH, Hannoversche Str. 1, 37075 Göttingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 6. Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Þýskaland, 30 2012 013 230.8/06. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134366 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Novelis Deutschland GmbH, Hannoversche Strasse 1, 37075 Göttingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 6. Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Þýskaland, 30 2012 013 228.6/06. Gazette nr.: 43/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134179 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2012 (540)

Eigandi: (730) GIORGIO ARMANI S.P.A., Milan, Swiss Branch Mendrisio, Via Penate 4, CH-6850 Mendrisio, Sviss. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 2.8.2012, Sviss, 634266. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134212 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2012 (540)

Eigandi: (730) Aquatrols Corporation of America, 1273 Imperial Way, Paulsboro, NJ 08066, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 1. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134262 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.9.2012 (540)

Eigandi: (730) SANOFI, 54 rue de la Boétie, F-75008 Paris, Frakklandi. (510/511) Flokkar 9, 10. Forgangsréttur: (300) 27.8.2012, Frakkland, 12 3 942 056. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134324 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2012 (540)

Eigandi: (730) Pleiades Publishing Ltd., 675 Third Ave., 23rd Floor, New York NY 10017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 27.2.2012, Bandaríkin, 76710727. Gazette nr.: 43/2012

46

Page 47: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134419 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.9.2012 (540)

Eigandi: (730) BIOFARMA, 50 rue Carnot, F-92284 SURESNES CEDEX, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 6.3.2012, Frakkland, 123902844. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134503 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.3.2012 (540)

Eigandi: (730) ERREA' SPORT S.p.A., Via G. Di Vittorio, 2/1, Frazione SAN POLO, I-43056 TORRILE (Parma), Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 25, 26, 28, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 21.3.2012, Ítalía, PR2012C000072. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134508 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Europäische Handball Föderation (EHF), Hoffingergasse 18, A-1120 Wien, Austurríki. (510/511) Flokkar 16, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 13.6.2012, Austurríki, AM 3053/2012. Gazette nr.: 44/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134379 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.9.2012 (540)

Eigandi: (730) SANOFI, 54 rue de la Boétie, F-75008 Paris, Frakklandi. (510/511) Flokkar 38, 41, 44. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134387 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Ares Trading S.A., Zone Industrielle de l'Ouriettaz, CH-1170 Aubonne, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 43/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134404 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 6.7.2012, OHIM, 011019387. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134405 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.10.2012 (540)

Eigandi: (730) ALVIERO MARTINI S.p.A., Via Filippo Argelati, 1/A, I-20143 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 14, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 12.4.2012, OHIM, 010803351. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134406 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Chas. A. Blatchford & Sons Limited, Lister Road, Basingstoke, Hampshire RG22 4AH, Bretlandi. (510/511) Flokkar 10, 40, 44. Gazette nr.: 44/2012

47

Page 48: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134644 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2012 (540)

Eigandi: (730) AUDI AG, 85045 Ingolstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 12, 14, 27, 40. Forgangsréttur: (300) 29.2.2012, Þýskaland, 302012017428.0/12. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134646 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2012 (540)

Eigandi: (730) GUCCIO GUCCI S.P.A., Via Tornabuoni, 73/R, I-50123 FIRENZE, Ítalíu. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 26.7.2012, Ítalía, TO2012C002307. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134654 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "DIAGNOSTICS". Eigandi: (730) Ariosa Diagnostics, Inc., 5945 Optical Court, San Jose CA 95138, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 29.3.2012, Bandaríkin, 85583409. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134692 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2012 (540)

Eigandi: (730) UCB PHARMA S.A., Allée de la Recherche 60, B-1070 BRUXELLES, Belgíu. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 5.4.2012, Benelux, 1245275. Gazette nr.: 44/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134542 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.3.2012 (540)

(554) Merkið er skráð í þrívídd. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á “PATENTOVANNAJ TEHNOLOGIJ”, “0.5 L” og “40”. Eigandi: (730) DUNSMUR HOLDINGS LIMITED, Agiou Pavlou, 15 LEDRA HOUSE Agios Andreas, CY-1105 Nicosia, Kýpur. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 7.12.2011, Rússland, 2011740190. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134601 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) VIENNA INSURANCE GROUP AG Wiener Versicherung Gruppe, Schottenring 30, A-1010 Vienna, Austurríki. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 13.7.2012, Austurríki, AM 3603/2012. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134626 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.8.2012 (540)

Eigandi: (730) NETZSCH Mohnopumpen GmbH, Gebrüder-Netzsch-Straße 19, 95100 Selb, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 21.2.2012, Þýskaland, 30 2012 015 912.5/07. Gazette nr.: 44/2012

48

Page 49: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134880 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.6.2012 (540)

Eigandi: (730) Runic Games, Inc., 1417 4th Avenue, 7th Floor, Seattle WA 98101, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 41. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134909 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2012 (540)

Eigandi: (730) PACIFIC CREATION, 6/8 rue Caroline, F-75017 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 4.4.2012, Frakkland, 12/3910624. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134918 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.12.2011 (540)

Eigandi: (730) Ali Design Handels-GmbH, Justus-von-Liebig-Straße 38, 63128 Dietzenbach, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 14, 16, 18, 24, 25, 32. Forgangsréttur: (300) 7.6.2011, OHIM, 010026888. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134926 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2012 (540)

Eigandi: (730) Enzymatica AB, Limited liability company, Ideon Science Park, Scheelevägen 15, SE-223 70 Lund, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 1, 5, 30. Forgangsréttur: (300) 31.1.2012, OHIM, 010604429. Gazette nr.: 44/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134698 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Le Vet. B.V., Wilgenweg 7, NL-3421 TV Oudewater, Hollandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 5.6.2012, Benelux, 1248798. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134779 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.3.2012 (540)

Eigandi: (730) SHENZHEN VATYN INDUSTRY CO., LTD., 1st Floor, A Building, Row 12, No.3 Industrial Zone, Xinqiao Shajing Street, Bao'An District, Shenzhen, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkar 9, 11, 28, 35. Forgangsréttur: (300) 18.10.2011, Kína, 10078029 fyrir fl. 09; 18.10.2011, Kína, 10078050 fyrir fl. 11; 18.10.2011, Kína, 10078070 fyrir fl. 28; 18.10.2011, Kína, 10078087 fyrir fl. 35. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134814 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.8.2012 (540)

Eigandi: (730) CASA DEL CAFFE' VERGNANO S.P.A., S.S. Torino-Asti KM. 20, I-10026 Santena (Torino), Ítalíu. (510/511) Flokkur 30. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134823 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.7.2012 (540)

Eigandi: (730) TUI Deutschland GmbH, Karl-Wiechert-Allee 23, 30625 Hannover, Þýskalandi; Michael Poliza, Jarrestr. 42 A, 22303 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 39, 41, 43. Forgangsréttur: (300) 6.1.2012, Þýskaland, 30 2012 000 447.4/39. Gazette nr.: 44/2012

49

Page 50: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135072 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.5.2012 (540)

Eigandi: (730) PJS INTERNATIONAL sa, 18, Rue de l'Eau, L-1449 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 9, 18, 25. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135093 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ZAP SZNAJDER BATTERIEN SPÓLKA AKCYJNA, ul. Warszawska 47, PL-05-820 Piastów, Póllandi. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135151 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Bayer Intellectual Property GmbH, 40789 Monheim am Rhein, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 15.6.2012, Þýskaland, 302012035108.5/05. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135154 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Recordati Ireland Limited, Raheens East, Ringaskiddy, Co. Cork, Írlandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1134954 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.5.2012 (540)

Eigandi: (730) Automotive Distributors Limited, 9 Wheelbarrow Park, Pattenden Lane, Marden, Kent TN12 9QJ, Bretlandi. (510/511) Flokkar 4, 7, 8, 12, 16, 35, 41. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1134996 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Ravensberger Schmierstoffvertrieb GmbH, Jöllenbecker Straße 2, 33824 Werther, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 4. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135021 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Procter & Gamble International Operations S.A., Route des Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 28.3.2012, Sviss, 627939. Gazette nr.: 44/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135069 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.3.2012 (540)

Eigandi: (730) Sacrifice Pty Ltd, 3 Nene Court, WHITTLESEA VIC 3757, Ástralíu. (510/511) Flokkar 9, 18, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 7.9.2011, Ástralía, 1447209 fyrir fl. 9, 18 og 25. Gazette nr.: 44/2012

50

Page 51: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135192 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.4.2012 (540)

Eigandi: (730) WORLDONE, INC., Suite 1301, 200 Park Avenue South, New York NY 10003, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 44. Forgangsréttur: (300) 19.10.2011, Bandaríkin, 85450716. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135212 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2012 (540)

Eigandi: (730) ArcelorMittal Flat Carbon Europe SA, 19, avenue de la Liberté, L-2930 LUXEMBOURG, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 6, 40. Forgangsréttur: (300) 24.2.2012, Benelux, 1242666. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135217 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka-shi, Osaka 540-8645, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 18.7.2012, Þýskaland, 302012040258.5/05. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135285 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.2.2012 (540)

Eigandi: (730) Arrow Electronics, Inc., 7459 S. Lima Street, Englewood CO 801125816, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 35, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 6.2.2012, Bandaríkin, 85535334. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135155 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Jasper Conran, Flat D, 42 Lancaster Gate, London W2 3NA, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135156 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.9.2012 (540)

Eigandi: (730) MABXIENCE, S.A., Yaguaron 1407, 11100 Montevideo, Úrúgvæ. (510/511) Flokkar 5, 42. Forgangsréttur: (300) 12.4.2012, Spánn, 3026269. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135172 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Beiersdorf AG, Unnastrasse 48, 20253 Hamburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 7.8.2012, OHIM, 011102911. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135174 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Kollermann, Wolfgang, Seifensiedergasse 1, 76669 Bad Schönborn, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 14, 18, 25. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135181 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Caran d'Ache SA, 19, chemin du Foron, CH-1226 Thônex, Sviss. (510/511) Flokkur 16. Forgangsréttur: (300) 2.5.2012, Sviss, 630028. Gazette nr.: 45/2012

51

Page 52: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135373 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.8.2012 (540)

Eigandi: (730) MICROSOFT CORPORATION, One Microsoft Way, Redmond, WA 98052-6399, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 15. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135445 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Celgene Corporation, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 17901, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135497 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.8.2012 (540)

Eigandi: (730) MI-NY S.R.L., Via Friuli, 3, I-24052 AZZANO SAN PAOLO (BG), Ítalíu. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135498 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2012 (540)

Eigandi: (730) PETRONAS LUBRICANTS ITALY S.P.A., Via Santena, 1, I-10029 VILLASTELLONE (TO), Ítalíu. (510/511) Flokkur 4. Forgangsréttur: (300) 9.7.2012, Ítalía, TO2012C002105. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135293 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.3.2012 (540)

Eigandi: (730) Us Versus Them LLC, 17426 Daimler Street, Irvine CA 92614, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 9, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 2.3.2012, Bandaríkin, 85558894 fyrir fl. 25; 5.3.2012, Bandaríkin, 85559916 fyrir fl. 09 og 18. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135304 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.3.2012 (540)

Eigandi: (730) Filmweb AS, Nedre gate 7, N-0551 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkar 9, 35, 38, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 15.2.2012, Noregur, 201201671. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135371 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) TA HYDRONICS S.A., LAKE GENEVA BUSINESS PARK, Route de Crassier, 7, CH-1262 Eysins, Sviss. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11, 17, 37, 41, 42. Forgangsréttur: (300) 18.4.2012, Sviss, 632468. Gazette nr.: 45/2012

52

Page 53: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135728 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.6.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) TransMagic, Inc., 11859 Pecos St, Suite 310, Westminster CO 80234, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135734 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.6.2012 (540)

Eigandi: (730) Sartorius Biohit Liquid Handling Oy, Laippatie 1, FI-00880 Helsinki, Finnlandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 2.1.2012, Finnland, T201200016. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135739 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2012 (540)

Eigandi: (730) EFB-Elektronik GmbH, Striegauer Straße 1, 33719 Bielefeld, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 9, 20. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135743 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Kahoku Lighting Solutions Kabushiki Kaisha (also trading as Kahoku Lighting Solutions Corporation), 147 Funagata, Kofunakoshi, Ishinomaki-shi, Miyagi-ken 986-0132, Japan. (510/511) Flokkur 11. Forgangsréttur: (300) 26.6.2012, Japan, 2012-051320. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135514 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.9.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) GROUPE LACTALIS, 10 rue Adolphe Beck, F-53000 LAVAL, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 32, 35. Forgangsréttur: (300) 28.3.2012, Frakkland, 12 3 908 891. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135572 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2012 (540)

Eigandi: (730) PACIFIC CREATION, 6/8 rue Caroline, F-75017 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 4.4.2012, Frakkland, 12/3910618. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135648 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.10.2012 (540)

Eigandi: (730) DLG A.M.B.A., Vesterbrogade 4A, DK-1620 København V, Danmörku. (510/511) Flokkar 1, 5. Forgangsréttur: (300) 13.4.2012, OHIM, 010806099. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135651 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.10.2012 (540)

Eigandi: (730) FLÄKT WOODS AB, Fläktgatan 1, SE-551 84 Jönköping, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 11, 37. Forgangsréttur: (300) 11.5.2012, OHIM, 010877165. Gazette nr.: 45/2012

53

Page 54: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135862 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Recordati Ireland Limited, Raheens East, Ringaskiddy, Co. Cork, Írlandi. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135950 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2012 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu “Solar”. Eigandi: (730) Jinko Solar Co., Ltd., No. 1 Jingke Road, Shangrao Economic Development Zone, 334000 Shangrao, Jiangxi Province, Kína. (510/511) Flokkar 9, 19, 37. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136026 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Obshchestvo s ogranichennoy otvetstvennostyu "VolMaks", 34, Marksistskaya Street, building 8, RU-109147 Moscow, Rússlandi. (510/511) Flokkur 14. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136038 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka-shi, Osaka 540-8645, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 18.7.2012, Þýskaland, 302012040259.3/05. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1135821 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Vital Source Technologies, Inc., 234 Fayettsville Street Mall, Suite 300, Raleigh NC 27601, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135838 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Eigandi: (730) W. L. Gore & Associates, Inc., 555 Paper Mill Road, Newark DE 19714, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135857 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.9.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) IIC-INTERSPORT International Corporation GmbH, Wölflistrasse 2, CH-3006 Bern, Sviss. (510/511) Flokkar 11, 18, 20, 22, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 15.5.2012, Sviss, 634405. Gazette nr.: 45/2012

54

Page 55: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136158 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Verachtert N.V., Molseweg 132, B-2440 Geel, Belgíu. (510/511) Flokkur 26. Forgangsréttur: (300) 4.5.2012, Benelux, 1246997. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136166 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, Þýskaland, 302012018784.6/05. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136168 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, Þýskaland, 302012018789.7/05. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136169 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, Þýskaland, 302012018791.9/05. Gazette nr.: 45/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136043 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Galenica AG, Untermattweg 8, CH-3001 Bern, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Sviss, 634345. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136047 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Neue Zürcher Zeitung AG, Falkenstrasse 11, CH-8008 Zürich, Sviss. (510/511) Flokkur 41. Forgangsréttur: (300) 13.2.2012, Sviss, 630542. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136083 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á “Export insurance agency of Russia”. Eigandi: (730) Société anonyme de type ouvert "Agence de Russie d'assurance des credits à l'exportation et investissements", b.1, 3, 1-y Zatchatievsky per., RU-119034 MOSCOU, Rússlandi. (510/511) Flokkur 36. Gazette nr.: 45/2012

55

Page 56: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136305 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Avon Products, Inc., World Headquarters, 777 Third Avenue, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 14.2.2012, Bretland, 2610456. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136338 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.9.2012 (540)

Eigandi: (730) BOC LIMITED, The Priestley Centre, 10 Priestley Road Surrey, Research Park, Guildford, Surrey GU2 7XZ, Bretlandi. (510/511) Flokkar 1, 11, 42. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136357 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Becton, Dickinson and Company, 1 Becton Drive, MC 090, Franklin Lakes, NJ 07417, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136426 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) OPTIKA S.R.L., Via Rigla, 30, I-24010 PONTERANICA (BG), Ítalíu. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 16.4.2012, Ítalía, BG2012C000164. Gazette nr.: 46/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136170 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, Þýskaland, 302012018792.7/05. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136203 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Rosen Swiss AG, Obere Spichermatt 14, CH-6370 Stans, Sviss. (510/511) Flokkar 7, 9, 17, 37, 42. Forgangsréttur: (300) 27.3.2012, Sviss, 634112. Gazette nr.: 45/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136242 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Tatiana and Company, Inc., 1 Sheila Drive, Tinton Falls, NJ 07724, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136273 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.4.2012 (540)

Eigandi: (730) Wings for Life - Spinal Cord Research Privatstiftung, Am Brunnen 1, A-5330 Fuschl Am See, Austurríki. (510/511) Flokkar 25, 36, 42. Forgangsréttur: (300) 17.10.2011, Austurríki, AM 5105/2011; 15.2.2012, Austurríki, AM 5105/2011 fyrir fl. 42 að hluta. Gazette nr.: 46/2012

56

Page 57: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136575 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.7.2012 (540)

Eigandi: (730) KIA MOTORS CORPORATION, 12, Heolleung-ro, Seocho-gu, Seoul, Suður-Kóreu. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 20.4.2012, Suður-Kórea, 4020120026200. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136613 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Tine SA, Dronning Eufemias gate 6, N-0191 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkur 29. Forgangsréttur: (300) 22.8.2012, Noregur, 201208626. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136626 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Philip Morris Brands Sàrl, Quai Jeanrenaud 3, CH-2000 Neuchâtel, Sviss. (510/511) Flokkur 34. Forgangsréttur: (300) 9.8.2012, Sviss, 633033. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136686 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Bayer Aktiengesellschaft, Kaiser-Wilhelm-Allee, 51373 Leverkusen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.3.2012, Þýskaland, 302012018790.0/05. Gazette nr.: 46/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136454 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.2012 (540)

Eigandi: (730) MicroTek Finishing, LLC, 5229 Muhlhauser Rd, Hamilton OH 45011, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 40. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136531 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.3.2012 (540)

Eigandi: (730) Car Connectivity Consortium LLC, 3855 SW 153rd Drive, Beaverton OR 97006, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 10.9.2011, Bandaríkin, 85419575. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136569 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.7.2012 (540)

Eigandi: (730) PUMA SE, Puma Way 1, 91074 Herzogenaurach, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 3.3.2012, Þýskaland, 302012018111.2/25. Gazette nr.: 46/2012

57

Page 58: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136867 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Eigandi: (730) TAKEDA PHARMACEUTICAL COMPANY LIMITED, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka 540-8645, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 7.7.2012, Þýskaland, 302012038706.3/05. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136896 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Novartis AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 3.9.2012, Sviss, 633986. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136905 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.10.2012 (540)

Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 10.10.2012, Sviss, 635411. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136990 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Franz Hauer Gesellschaft m.b.H. & Co. KG., Werksstraße 6, A-3125 Statzendorf, Austurríki. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 27.2.2012, Austurríki, AM 1056/2012. Gazette nr.: 46/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1136702 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2012 (540)

Eigandi: (730) WENZHOU RUNXIN MANUFACTURING MACHINE CO., LTD., Jinger Road, Shatou Group, Linjiang, Lucheng District, Wenzhou, Zhejiang, Kína. (510/511) Flokkar 7, 11. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136823 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "DIAGNOSTICS". Eigandi: (730) Ariosa Diagnostics, Inc., 5945 Optical Court, San Jose CA 95138, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 44. Forgangsréttur: (300) 29.3.2012, Bandaríkin, 85583428. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1136838 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.10.2012 (540)

Eigandi: (730) TIANHE WOMEN AND CHILDREN GOODS. CO., LTD. FUJIAN NANAN, Honggongshan Development Zone, Honglai Town, Nanan City, FUJIAN, Kína. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.4.2012, Kína, 10795337. Gazette nr.: 46/2012

58

Page 59: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1137079 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.1.2012 (540)

Eigandi: (730) Graminex, L.L.C., 95 Midland Road, Saginaw MI 48603, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 3, 5, 30-32. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137192 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2012 (540)

Eigandi: (730) SOOFT ITALIA S.P.A., Contrada Molino, 17, I-63833 MONTEGIORGIO (FM), Ítalíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 17.5.2012, Ítalía, MC2012C000242. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137193 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.8.2012 (540)

Eigandi: (730) SOOFT ITALIA S.P.A., Contrada Molino, 17, I-63833 MONTEGIORGIO (FM), Ítalíu. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 17.5.2012, Ítalía, MC2012C000241. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137194 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.7.2012 (540)

Eigandi: (730) Scott USA Limited, 7 New Street, St. Peter Port, Guernsey GY1 4BZ, Bretlandi. (510/511) Flokkar 9, 12, 18, 25. Forgangsréttur: (300) 22.2.2012, Sviss, 627613. Gazette nr.: 46/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1137015 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Merck KGaA, Frankfurter Strasse 250, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 38. Forgangsréttur: (300) 17.8.2012, Þýskaland, 30 2012 044 932.8/05. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137043 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, B-2340 BEERSE, Belgíu. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 23.10.2012, Benelux, 1256698. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137056 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.9.2012 (540)

Eigandi: (730) WENZHOU RUNXIN MANUFACTURING MACHINE CO., LTD., Jinger Road, Shatou Group, Linjiang, Lucheng District, Wenzhou, Zhejiang, Kína. (510/511) Flokkar 7, 11. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137065 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.3.2012 (540)

Eigandi: (730) Data Migration AG, Zelgstrasse 9, CH-8280 Kreuzlingen, Sviss. (510/511) Flokkar 9, 16, 35, 41, 42. Gazette nr.: 46/2012

59

Page 60: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1137353 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Shanghai Laofengxiang Co., Ltd., No.432, East Nan Jing Road, Shanghai, Kína. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 28.4.2012, Kína, 10850200. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137354 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.8.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) TSYHANKOV Ivan Yuriiovych, vul. Shevchenko, 17a, s. Bogorodychyn, Ivano-Frankivska oblast 78238, Úkraínu; SAGALEVYCH Marat Oleksandrovych, vul. Dmutrivska, 48-g, kv. 2, m. Kyiv 01054, Úkraínu. (510/511) Flokkar 4, 11, 40. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137385 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.10.2012 (540)

Eigandi: (730) BODEGAS BENJAMÍN DE ROTHSCHILD & VEGA SICILIA, S.A., Pº Eduardo Dato, 15 - Duplicado bajo derecha, E-28010 Madrid, Spáni. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 47/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1137316 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.9.2012 (540)

Eigandi: (730) Obshchestvo s ogranichennoy otvetstvennostyu "EVROKOSMED-Stupino", 4, ul. Lesnaya, g. Stupino, RU-142802 Moskovskaya obl., Rússlandi. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137340 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.9.2012 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ExactTarget, Inc., 20 N. Meridian Street, Suite 200, Indianapolis, IN 46204, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 11.6.2012, Bandaríkin, 85648344. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137352 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.10.2012 (540)

Eigandi: (730) Shanghai Laofengxiang Co., Ltd., No.432, East Nan Jing Road, Shanghai, Kína. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 28.4.2012, Kína, 10850185. Gazette nr.: 47/2012

60

Page 61: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

Alþj. skrán.nr.: (111) 1137636 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Gaggia S.p.a., Via C. Gomes 16, I-20124 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 7, 11, 21, 30. Forgangsréttur: (300) 2.3.2012, Benelux, 1243044. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137688 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Tine SA, Dronning Eufemias gate 6, N-0191 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkur 29. Forgangsréttur: (300) 22.8.2012, Noregur, 201208624. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137736 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.7.2012 (540)

Eigandi: (730) EVONA a.s., Rooseveltova 46, CZ-537 17 Chrudim III, Tékklandi. (510/511) Flokkar 20, 24, 25. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1138056 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.8.2012 (540)

Eigandi: (730) Tine SA, Dronning Eufemias gate 6, N-0191 Oslo, Noregi. (510/511) Flokkur 29. Forgangsréttur: (300) 22.8.2012, Noregur, 201208625. Gazette nr.: 47/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 1137476 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.3.2012 (540)

Eigandi: (730) SHIN NIPPON SEITETSU KABUSHIKI KAISHA (also doing business as NIPPON STEEL CORPORATION), No. 6-1, Marunouchi 2-chome, Chiyoda-ku, Tokyo 100-8071, Japan. (510/511) Flokkar 6, 7, 12. Forgangsréttur: (300) 15.3.2012, Japan, 2012-020148. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137544 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.5.2012 (540)

Eigandi: (730) BEIJING CAPITAL AGRIBUSINESS GROUP, No.4 of Middle Yumin Road, Xicheng District, 100029 Beijing, Kína. (510/511) Flokkar 5, 29-31, 35, 36, 39, 44. Gazette nr.: 47/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1137569 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.6.2012 (540)

Eigandi: (730) medi GmbH & Co. KG, Medicusstraße 1, 95448 Bayreuth, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 10.5.2012, Þýskaland, 302012029644.0/10. Gazette nr.: 47/2012

61

Page 62: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 1266/1992 Eigandi: (730) MERYL FIBER, Avenue de l'Hermitage,

62223 Saint Laurent Blangy, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 17/1993 Eigandi: (730) PENTAX RICOH IMAGING COMPANY,

LTD., 2-35-7, Maeno-cho, Itabashi-ku, Tokyo, Japan.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 67/1993 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 69/1993 Eigandi: (730) FYFFES INTERNATIONAL,

29 North Anne Street, Dublin 7, Írlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 189/1993 Eigandi: (730) OTSUKA PHARMACEUTICAL CO., LTD.,

No. 9, Kanda Tsukasa-cho 2-chome, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 198/1993 Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 227/1993 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 329/1993; 332/1993 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024,

Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 355/1993 Eigandi: (730) Fossil, Inc., 901 S. Central Expressway,

Richardson, TX 75080, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 545/1993 Eigandi: (730) Mejeriforeningen Danish Dairy Board,

Sønderhøj 1, 8260 Viby J, Danmörku. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 221/1994 Eigandi: (730) Keyline Brands Limited, 2nd Floor,

Central House, Balfour Block, Balfour Road, Hounslow, Middlesex TW3 1HY, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 903/1994 Eigandi: (730) Emma Markenmanagement GmbH & Co.

KG, Frankfurter Straβe 9, D-63500 Seligenstadt, Þýskalandi.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 58/1946 Eigandi: (730) JAGUAR LAND ROVER LIMITED,

Browns Lane, Allesley, Coventry, CV4 9DR, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 70/1962 Eigandi: (730) RICOH DANMARK A/S,

Vallensbækvej 44, 2665 Vallensbæk, Danmörku.

Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 78/1963; 79/1963 Eigandi: (730) Janome Sewing Machine Co., Ltd.,

No. 1463 Hazama-Machi, Hachioji-Shi, Tokyo, Japan.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 356/1972 Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 48/1973 Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337,

121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 428/1982; 429/1982 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024,

Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 463/1989; 692/1990 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 461/1991 Eigandi: (730) LEONARD TIMEPIECES SA, c/o

Fiduciaire Nouvelle SA, rue Pierre-Fatio 12, 1204 Geneva, Sviss.

Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 943/1992 Eigandi: (730) THE McCALL PATTERN COMPANY,

(a Delaware corporation), 120 Broadway, New York, NY 10271, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1208/1992 Eigandi: (730) Tikkurila Sverige AB, Textilgatan 31,

120 86 Stockholm, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl.,

Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 1218/1992 Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík.

Breytingar í vörumerkjaskrá Frá 1.1.2013 til 31.1.2013 hafa eftirfarandi breytingar varðandi eigendur eða umboðsmenn verið færðar í skrána:

62

Page 63: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 366/2001 Eigandi: (730) Balance Bar Company,

2100 Smithtown Avenue, Ronkonkoma, NY 11779, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 541/2001 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1118/2001 Eigandi: (730) Kabushiki Kaisha Square Enix Holdings

(Square Enix Holdings Co., Ltd.), 6-27-30 Shinjuku, Shinjuku-ku, Tokyo, Japan.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 131/2002 Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 654/2002 Eigandi: (730) Petromodel ehf., Fellsmúla 26,

108 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 705/2002 Eigandi: (730) Grupo Peñaflor S.A., Arenales 460,

Vicente López, Provincia de Buenos Aires (1638), Argentínu.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 761/2002 Eigandi: (730) Ólafur Laufdal Jónsson, Ásborgum 30,

801 Selfossi, Íslandi. Skrán.nr: (111) 832/2002 Eigandi: (730) Rúmgott ehf., Smiðjuvegi 2,

200 Kópavogi, Íslandi. Skrán.nr: (111) 24/2003 Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 108/2003 Eigandi: (730) ITHAKA HARBORS, INC.,

151 East 61st Street, New York, NY 10065, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 123/2003 Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024,

Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 230/2003; 232/2003; 233/2003; 284/2003 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1175/1994; 1176/1994 Eigandi: (730) JAGUAR LAND ROVER LIMITED,

Browns Lane, Allesley, Coventry, CV4 9DR, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 778/1996; 779/1996 Eigandi: (730) Big Feats Entertainment, L.P.,

830 South Greenville Avenue, Allen, Texas 75002, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1716/1997; 1717/1997; 1718/1997;

1719/1997; 1720/1997 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 641/1998 Eigandi: (730) JAGUAR LAND ROVER LIMITED,

Browns Lane, Allesley, Coventry, CV4 9DR, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 668/1998; 1040/1998; 1313/1998;

143/1999; 583/1999 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 911/1999 Eigandi: (730) Mars Belgium N.V.,

Kleine Kloosterstraat 8, 1932 Zaventem, Belgíu.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1187/1999 Eigandi: (730) L'Oréal, 14, Rue Royale, 75008 Paris,

Frakklandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 53/2000 Eigandi: (730) Forbo Flooring UK Limited, Den Road,

Kirkcaldy KY1 2ER, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7,

108 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 188/2000 Eigandi: (730) L'Oréal, 14, Rue Royale, 75008 Paris,

Frakklandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík. Skrán.nr: (111) 404/2000; 405/2000; 406/2000; 407/2000 Eigandi: (730) JAGUAR LAND ROVER LIMITED,

Browns Lane, Allesley, Coventry, CV4 9DR, Bretlandi.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

63

Page 64: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) 497/2006 Eigandi: (730) Constellation Brands Canada, Inc.,

4887 Dorchester Road, P.O. Box 510, Niagara Falls, Ontario L2E 6V4, Kanada.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 1138/2007; 1/2008; 5/2008; 1186/2008;

1187/2008 Eigandi: (730) Viking River Cruises (Bermuda) Ltd.,

Clarendon House, 2 Church Street, Hamilton HM 11, Bermudaeyjum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 842/2009 Eigandi: (730) Síminn hf., Ármúla 25, 108 Reykjavík,

Íslandi. Skrán.nr: (111) 293/2010 Eigandi: (730) Matland ehf., Rauðarárstíg 27-29,

105 Reykjavík, Íslandi.

Skrán.nr: (111) 467/2003 Eigandi: (730) Mjólkursamsalan ehf., Bitruhálsi 1,

110 Reykjavík, Íslandi. Skrán.nr: (111) 483/2003 Eigandi: (730) ZERTUS Marken GmbH, Astraturm,

Zirkusweg 2, 20359 Hamburg, Þýskalandi.

Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 498/2003; 499/2003; 500/2003; 501/2003 Eigandi: (730) Diners Club International Ltd.,

2500 Lake Cook Road, Riverwoods, Illinois 60015, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 602/2003 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 298/2004 Eigandi: (730) KAO KABUSHIKI KAISHA

(Kao Corporation), 14-10, Nihonbashi Kayabacho 1-Chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8210, Japan.

Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 363/2004 Eigandi: (730) Valeant Pharmaceuticals North America

LLC, 700 Route, 202/206 North, Bridgewater, New Jersey 08807, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 268/2005 Eigandi: (730) Meyer Intellectual Properties Limited,

382 Kwun Tong Road, Kowloon, Hong Kong.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 302/2005 Eigandi: (730) Performance Health, LLC,

1245 Home Avenue, Akron, OH 44310, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 998/2005 Eigandi: (730) H-D U.S.A., LLC,

3700 West Juneau Avenue, Milwaukee, WI 53208, Bandaríkjunum.

Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Pósthólf 1024, Suðurlandsbraut 6, 121 Reykjavík.

Skrán.nr: (111) 447/2006 Eigandi: (730) L'Oréal, 14, Rue Royale, 75008 Paris,

Frakklandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4,

113 Reykjavík.

64

Page 65: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-698070 Eigandi: (730) BOUCHARA-RECORDATI,

Immeuble "Le Wilson", 70 avenue du Général de Gaulle, F-92800 PUTEAUX, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-703929 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-705707 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-706887 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-707046; MP-707101; MP-709009;

MP-709011; MP-717099; MP-725772 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-726029 Eigandi: (730) MONDO TEKSTIL VE GIYIM SANAYI

TICARET LIMITED SIRKETI, Keresteciler Sitesi Kizilagac, Sokak No: 5, Merter-Istanbul, Tyrklandi.

Skrán.nr: (111) MP-726921; MP-726966; MP-726968;

MP-726974; MP-726975 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-727477 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-728435; MP-728465; MP-728466;

MP-728529 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-730374 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-730387; MP-730479 Eigandi: (730) KEIMFARBEN GmbH, Keimstrasse 16,

86420 DIEDORF, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-731850 Eigandi: (730) KEE (GUANGDONG) GARMENT

ACCESSORIES LTD., Xiahengtian Gongyequ, Shayong, Lishui Zhen, Nanhai District, Foshan, 528244 Guangdong Province, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-732302 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-R319716A Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-394590 Eigandi: (730) MIGUEL TORRES S.A.,

Miquel Torres i Carbó, 6, E-08720 VILAFRANCA DEL PENEDES (Barcelona), Spáni.

Skrán.nr: (111) MP-424194 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-478649; MP-R535576 Eigandi: (730) Abbott Products Operations AG,

Hegenheimermattweg 127, CH-4123 Allschwil, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-559303 Eigandi: (730) CHATEAU CHEVAL BLANC - Forme

juridique: Société Civile, Cheval Blanc, F-33330 Saint-Emilion, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-570839 Eigandi: (730) Abbott Products Operations AG,

Hegenheimermattweg 127, CH-4123 Allschwil, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-596444 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-612729 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-652590 Eigandi: (730) MIRTILLO S.P.A., Via Milano, 5,

I-21052 Busto Arsizio (VA), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-667916 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-670540; MP-670542 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-672402 Eigandi: (730) Pågen Trademark AB, Box 8143,

SE-200 41 Malmö, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-693100 Eigandi: (730) Abbott Products Operations AG,

Hegenheimermattweg 127, CH-4123 Allschwil, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-696639 Eigandi: (730) F. Engel K/S, Norgesvej 12,

DK-6100 Haderslev, Danmörku.

65

Page 66: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-775834; MP-775861; MP-775876; MP-775878; MP-775879; MP-775888; MP-775889; MP-775890; MP-775999

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-776100 Eigandi: (730) Ideal Industries Limited, Stokenchurch

House, Oxford Road, Stokenchurch, High Wycombe, Buckinghamshire HP14 3SX, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-778325 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-779279 Eigandi: (730) Cloetta Sverige AB, Brogatan 7,

SE-205 42 Malmö, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-779295; MP-779297; MP-779908;

MP-780232; MP-780427; MP-780428; MP-781953; MP-781955

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-786544; MP-786677 Eigandi: (730) CHINA EXPORT & CREDIT INSURANCE

CORPORATION, Fortune Times Building, 11 Fenghuiyan, Xicheng District, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-787879 Eigandi: (730) Sass & Bide Pty Ltd, Studio 5,

32 Ralph Street, Alexandria, NSW 2015, Ástralíu.

Skrán.nr: (111) MP-788182 Eigandi: (730) CWA Constructions SA,

Bornfeldstrasse 6, CH-4600 Olten, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-788867 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-791888 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-791900 Eigandi: (730) Abloy Oy, Wahlforssinkatu 20,

FI-80100 Joensuu, Finnlandi. Skrán.nr: (111) MP-791910 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-791956 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-792711 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-792735; MP-792740 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-734379 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-734786; MP-735358 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-736958 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-737095 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-737918; MP-737919; MP-739840;

MP-744197; MP-744226 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-746417 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-748550; MP-748701; MP-748771;

MP-748913 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-754281 Eigandi: (730) Metaswitch Networks AS, Hoffsveien 1a,

N-0275 Oslo, Noregi. Skrán.nr: (111) MP-763818 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-767467 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-767582; MP-767711 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-772717; MP-772745; MP-772759;

MP-772770; MP-772778; MP-772782; MP-772784; MP-775068

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-775268 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-775411 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-775470 Eigandi: (730) Pågen Trademark AB, Box 8143,

SE-200 41 Malmö, Svíþjóð.

66

Page 67: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-805648 Eigandi: (730) MONDADORI INTERNATIONAL

BUSINESS SRL, Via Bianca di Savoia, 12, I-20129 MILANO, Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-806481; MP-806504 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-806828 Eigandi: (730) Logica AB, SE-131 85 Stockholm,

Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-810399 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-811015 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-814225 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-814560 Eigandi: (730) PARMAREGGIO S.p.A., Via Polonía,

30/33, I-41122 MODENA, Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-814604 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-814791 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-814850 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-816655; MP-816657; MP-816658;

MP-816659; MP-816661; MP-816662; MP-816663; MP-816664; MP-816665

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-817006 Eigandi: (730) MONDADORI INTERNATIONAL

BUSINESS SRL, Via Bianca di Savoia, 12, I-20129 MILANO, Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-817087 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-819341; MP-821274; MP-821275;

MP-821276; MP-821277; MP-821278; MP-821280; MP-821281; MP-824769

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-793095 Eigandi: (730) HOLDHAM, 9 rue Guyon de Gercheville,

F-14200 Hérouville-Saint-Clair, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-793364 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-795841 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-796301 Eigandi: (730) Alere Switzerland GmbH,

Bahnhofstrasse 28, CH-6300 Zug, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-796335 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-797425 Eigandi: (730) LOGICOM, 55 rue de Lisbonne,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-798332 Eigandi: (730) IMAGE MANAGEMENT, agencija,

storitve, izobrazevanje, prireditve d.o.o., Ljubljana, Jamova 19, SI-1000 Ljubljana, Slóveníu.

Skrán.nr: (111) MP-799528 Eigandi: (730) PANASONIC CORPORATION, 1006,

Oaza Kadoma, Kadoma-shi, Osaka 571-8501, Japan.

Skrán.nr: (111) MP-800265 Eigandi: (730) Moleskine S.p.A., Viale Stelvio, 66,

I-20159 Milano (MI), Ítalíu. Skrán.nr: (111) MP-801119 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-801765 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-802384 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-802771 Eigandi: (730) Keskinäinen Eläkevakuutusyhtiö Etera,

Palkkatilanportti 1, FI-00240 Helsinki, Finnlandi.

Skrán.nr: (111) MP-804209 Eigandi: (730) KABUSHIKI KAISHA CYBIRD

HOLDINGS, 10-1, Sarugakucho, Shibuya-ku, Tokyo 150-0033, Japan.

Skrán.nr: (111) MP-804933 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-805082 Eigandi: (730) Kytola Instruments Oy, Olli Kytöläntie 1,

FI-40950 Muurame, Finnlandi.

67

Page 68: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-840432 Eigandi: (730) F. Engel K/S, Norgesvej 12,

DK-6100 Haderslev, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-842711; MP-842712; MP-842713 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-842820 Eigandi: (730) MONDADORI INTERNATIONAL

BUSINESS SRL, Via Bianca di Savoia, 12, I-20129 MILANO, Ítalíu.

Skrán.nr: (111) MP-844544 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-845098 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-845761 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-845800 Eigandi: (730) F. Engel K/S, Norgesvej 12,

DK-6100 Haderslev, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-845934; MP-846010 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-846526 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-846566 Eigandi: (730) BEWITAL Holding GmbH & Co. KG,

Industriestraβe 10, 46354 Suedlohn-Oeding, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-846893 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-847051 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-847102; MP-847106; MP-848225;

MP-848767; MP-848768; MP-848769; MP-848770; MP-849276; MP-849277; MP-849353; MP-849367; MP-852156; MP-852157; MP-852158; MP-852159; MP-852554; MP-852637; MP-852712; MP-852713

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-859016 Eigandi: (730) F. Engel K/S, Norgesvej 12,

DK-6100 Haderslev, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-860971 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-825365 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-825760 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-826819 Eigandi: (730) Witold Bratkowski "P.P.H.U. PARKUR",

Plac Sikorskiego 18, PL-62-310 Pyzdry, Póllandi.

Skrán.nr: (111) MP-827156 Eigandi: (730) Aperam Stainless France,

Immeuble Le Cézanne - 30 Rue des Fruitiers, F-93200 SAINT DENIS, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-830332; MP-830342; MP-830343;

MP-830344; MP-830345; MP-830346; MP-830862; MP-832033; MP-832034

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-832818 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-833409; MP-833410; MP-833411 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-833582 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-836078; MP-836079; MP-836080;

MP-836798; MP-836799 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-836967 Eigandi: (730) Nycomed Danmark ApS, Langebjerg 1,

DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-837921 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-838888 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-839565; MP-839566; MP-839567;

MP-839569; MP-839570 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-839917 Eigandi: (730) IMAGE MANAGEMENT, agencija,

storitve, izobrazevanje, prireditve d.o.o., Ljubljana, Jamova 19, SI-1000 Ljubljana, Slóveníu.

68

Page 69: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-903088 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-904772; MP-904773; MP-904775;

MP-904780; MP-904781; MP-904782; MP-904997; MP-905812

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-906175 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-912755 Eigandi: (730) Nycomed Danmark ApS, Langebjerg 1,

DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-915027 Eigandi: (730) 2-BIZ Company A/S, Lokesvej 1,

DK-8230 Abyhøj, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-919814; MP-919815; MP-919817;

MP-919818; MP-919819; MP-922317; MP-922956

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-933608 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-940514 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-945398 Eigandi: (730) Zoomlion Heavy Industry Science and

Technolgy Co., Ltd., 361 Yinpen Road (South), Changsha, Hunan Province, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-946924 Eigandi: (730) Nycomed Danmark ApS, Langebjerg 1,

DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-952704 Eigandi: (730) Mettler-Toledo AG, Im Langacher 44,

CH-8606 Greifensee, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-956833 Eigandi: (730) Zoomlion Heavy Industry Science and

Technolgy Co., Ltd., 361 Yinpen Road (South), Changsha, Hunan Province, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-957939 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-958205; MP-958206; MP-958256;

MP-960748 Eigandi: (730) Zoomlion Heavy Industry Science and

Technolgy Co., Ltd., 361 Yinpen Road (South), Changsha, Hunan Province, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-861491 Eigandi: (730) bwin.party games AB,

Västra Järuvägssgatan 7, SE-111 64 Stockholm, Svíþjóð.

Skrán.nr: (111) MP-861700 Eigandi: (730) AMUNDSEN BRANDS AS,

Straumevegen 166, N-5151 STRAUMSGREND, Noregi.

Skrán.nr: (111) MP-863920; MP-863921 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-864003 Eigandi: (730) Nycomed Danmark ApS, Langebjerg 1,

DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-864375; MP-867680 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-871233; MP-871273 Eigandi: (730) CMC MARKETS UK PLC,

133 Houndsditch, London EC3A 7BX, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-874633 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-874754; MP-874758 Eigandi: (730) Ink Apache S.L.,

C/ Jose Rodriguez Pinilla, 25, E-28016 Madrid, Spáni.

Skrán.nr: (111) MP-881129; MP-881351; MP-881575 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-883963 Eigandi: (730) RADIO FREQUENCY SYSTEMS

FRANCE Société par Actions Simplifiée, 32 avenue Kléber, F-92700 COLOMBES, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-887003; MP-896122 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-896127 Eigandi: (730) Cloetta Sverige AB, Brogatan 7,

SE-205 42 Malmö, Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-898303 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-900567; MP-900655; MP-900656;

MP-900660; MP-900667; MP-900673; MP-900676; MP-901877

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-902675; MP-902676 Eigandi: (730) Nycomed Danmark ApS, Langebjerg 1,

DK-4000 Roskilde, Danmörku.

69

Page 70: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-1004840 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1007634; MP-1007635;

MP-1007636; MP-1007637; MP-1007638; MP-1007639; MP-1007640; MP-1010269; MP-1011230

Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2, 78467 Konstanz, Þýskalandi.

Skrán.nr: (111) MP-1011493; MP-1015099 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1015121; MP-1015122; MP-1015124 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-1020783 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1022281; MP-1022282 Eigandi: (730) BATA BRANDS S.à r.l., B.P. 1638,

L-1016 Luxembourg, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP-1023307; MP-1023308; MP-1023603 Eigandi: (730) Nycomed Danmark ApS, Langebjerg 1,

DK-4000 Roskilde, Danmörku. Skrán.nr: (111) MP-1026557 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1028949; MP-1035500 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-1038260; MP-1040482;

MP-1040633; MP-1041345; MP-1042150 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1042538 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-1059827 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-1061581 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-967447 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-975809 Eigandi: (730) Abbott Products Operations AG,

Hegenheimermattweg 127, CH-4123 Allschwil, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-979041 Eigandi: (730) CATELLA BANK S.A.,

2-4 avenue Marie-Thér èse, L-2132 Luxembourg, Lúxemborg.

Skrán.nr: (111) MP-979585 Eigandi: (730) L'OREAL, 14 rue Royale,

F-75008 PARIS, Frakklandi. Skrán.nr: (111) MP-982291 Eigandi: (730) Heineken Breweries, Limited Liability

Company, Telmana str. 24, liter "A", RU-193230 Saint-Petersburg, Rússlandi.

Skrán.nr: (111) MP-983539 Eigandi: (730) Power Source Industries Co., Ltd.,

No. 61 Yudong 1st Road, Dongcheng, Yangdong, Yangjiang, Guangdong, Kína; NEXTORCH INDUSTRIES CO., LTD., Floor 16, Tower A, InDo Building, A48 Zhichun Road, Haidian Distrist, 100098 Beijing, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-984845 Eigandi: (730) GUANGQI HONDA AUTOMOBILE CO.,

LTD., 1, Guang Ben Road, Huangpu, Guangzhou, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-990394 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-990593 Eigandi: (730) GUANGQI HONDA AUTOMOBILE CO.,

LTD., 1, Guang Ben Road, Huangpu, Guangzhou, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-993427 Eigandi: (730) CATELLA BANK S.A.,

2-4 avenue Marie-Thér èse, L-2132 Luxembourg, Lúxemborg.

Skrán.nr: (111) MP-1002126 Eigandi: (730) Guangdong Evergian Chemical Co., Ltd,

No.6, 2nd Rd., Science and Technology District, District C, Shunde Industrial Area, Xingtan Town, Shunde District, Foshan, Guangdong, Kína.

Skrán.nr: (111) MP-1003387 Eigandi: (730) Procter & Gamble International

Operations S.A., Route de Saint-Georges 47, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss.

Skrán.nr: (111) MP-1004803 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi.

70

Page 71: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í vörumerkjaskrá

Skrán.nr: (111) MP-1066122 Eigandi: (730) Turner Broadcasting System Europe

Limited, Turner House, 16 Great Marlborough Street, London W1F 7HS, Bretlandi.

Skrán.nr: (111) MP-1067030 Eigandi: (730) CHATEAU CHEVAL BLANC - Forme

juridique: Société Civile, Cheval Blanc, F-33330 Saint-Emilion, Frakklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1081951 Eigandi: (730) Precept Brands, LLC,

1910 Fairview Avenue East, Suite 400, Seattle, WA 98102, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1086236 Eigandi: (730) AKBANK TURK ANONIM SIRKETI,

Sabanci Center 4 Levent, Istanbul, Tyrklandi.

Skrán.nr: (111) MP-1093510 Eigandi: (730) KERANGUS HOLDINGS LTD, 10,

Nikis Street, Office 101, CY-1070 Nicosia, Kýpur.

Skrán.nr: (111) MP-1096933 Eigandi: (730) Precept Brands, LLC,

1910 Fairview Avenue East, Suite 400, Seattle, WA 98102, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1099145 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-1101382 Eigandi: (730) Kapman AB, SE-811 81 Sandviken,

Svíþjóð. Skrán.nr: (111) MP-1109332; MP-1109682 Eigandi: (730) BATA BRANDS S.à r.l., B.P. 1638,

L-1016 Luxembourg, Lúxemborg. Skrán.nr: (111) MP-1117757 Eigandi: (730) Pakka AG, Geroldstrasse 33,

CH-8005 Zürich, Sviss. Skrán.nr: (111) MP-1118976 Eigandi: (730) BEIERSDORF AG, Unnastrasse 48,

20253 Hamburg, Þýskalandi. Skrán.nr: (111) MP-1121181 Eigandi: (730) Columbia Sportswear Company,

14375 NW Science Park Drive, Portland, OR 97229, Bandaríkjunum.

Skrán.nr: (111) MP-1125617 Eigandi: (730) Takeda GmbH, Byk-Gulden-Str. 2,

78467 Konstanz, Þýskalandi.

71

Page 72: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytt merki

Skrán.nr. (111) 440/2003 Skrán.dags. (151) 3.6.2003 Ums.nr. (210) 904/2003 Ums.dags. (220) 9.4.2003 (540)

Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) VKR Holding A/S, Breeltevej 18, 2970 Hørsholm, Danmörku. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Ódýrir málmar og blöndur úr þeim; byggingarefni úr málmi; færanlegar byggingar úr málmi; málmefni í járnbrautarspor; strengir og vírar úr ódýrum málmum, ekki til rafmagnsnota; járnvörur og smáhlutir úr málmi; pípur og hólkar úr málmi; öryggisskápar; vörur úr ódýrum málmum sem ekki heyra undir aðra flokka, málmgrýti, tilbúnir byggingarhlutar, hurðir, gluggar, loftsgluggar og þakgluggar, málmkragi í kringum glugga, skorsteina og víðar til að koma í veg fyrir leka, gluggakarmar/umgjarðir, gluggahlutar og snið/umgjarðir, hlutir fyrir þök og glerþök, opnanlegur, lokanlegur, læsanlegur og festanlegur búnaður og tæknibúnaður fyrir glugga og hurðir, hlutir fyrir glugga og hurðir, loftræsti- og reykventlar (þó ekki hlutar af vélum), yfirborðshlutir, yfirborðs-íhlutir, yfirborðs-yfirbreiðslur, byggingarpanill, efni til að þekja veggi, efni til að þekja glugga, rimlatjöld (Feneyja) og rennitjöld/rúllugardínur til að nota úti, gluggahlerar og hreyfanlegir hlerar, verkfæri fyrir smiði, hlutir og fylgihlutir (sem falla ekki í aðra flokka) fyrir allar ofangreindar vörur, allar ofangreindar vörur gerðar úr málmum eða framleiddar með því að nota málma. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir, uppsett loftræstitæki og búnaður, uppsettur búnaður til að nýta sólarorku, þar með talið til þess að hita og kæla og til að framleiða rafmagn, til loftræstingar og til loftsíunar. Flokkur 19: Byggingarefni (ekki úr málmi); ósveigjanlegar pípur (ekki úr málmi) í byggingar; asfalt, bik og malbik; færanleg hús, ekki úr málmi; minnisvarðar, ekki úr málmi, tilbúnir byggingarhlutar, hurðir, gluggar, loftsgluggar og þakgluggar, málmkragi í kringum glugga, skorsteina og víðar til að koma í veg fyrir leka, gluggakarmar/umgjarðir, gluggahlutar og snið/umgjarðir, hlutar fyrir þök og glerþök, loftræsti- og reykventlar til að nota í byggingar, efni til að þekja glugga, gler, einangrunargler og gler í glugga, yfirborðs-hlutir, yfirborðs-íhlutir, yfirborðs-yfirbreiðslur, byggingarpanill, efni til að þekja veggi, gluggahlerar, hreyfanlegir hlerar, rimlatjöld/hlerar til að nota úti, hlífar úr plasti; til að nota í glugga, hlutir og fylgihlutir (sem falla ekki í aðra flokka) fyrir allar ofangreindar vörur, allar ofangreindar vörur eru ekki gerðar alveg eða að hluta til úr málmum.

Breytt merki Í samræmi við heimild 24. gr. laga nr. 45/1997 hefur útliti neðangreinds merkis verið breytt.

72

Page 73: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Takmarkanir og viðbætur

Alþj. skr. nr.: (111) 596413. Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 25, 30 og 33. Flokkar 8, 11, 15, 20, 21, 28, 29, 31 og 32 hafa verið felldir niður. Alþj. skr. nr.: (111) 795087. Flokkar 9, 35, 38 og 42. Flokkar 16, 36 og 41 hafa verið felldir niður. Alþj. skr. nr.: (111) 797289. Flokkar 9, 35, 38 og 42. Flokkar 16, 36, 39 og 41 hafa verið felldir niður. Alþj. skr. nr.: (111) 797657. Flokkar 29, 30 og 32. Flokkur 5 hefur verið felldur niður. Alþj. skr. nr.: (111) 798639. Flokkar 9, 35, 38 og 42. Flokkar 16 og 36 hafa verið felldir niður. Alþj. skr. nr.: (111) 802337. Flokkar 3, 7-9, 11, 12, 16, 35, 37-39 og 42. Flokkar 1, 2, 4, 5, 6, 10, 13, 15, 17, 19, 22, 23, 24, 26, 27, 28, 29, 30, 31, 36, 43, 44 og 45 hafa verið felldir niður. Alþj. skr. nr.: (111) 910828. Dagsetning síðari tilnefningar er 25.11.2010 en ekki 08.12.2010. Alþj. skr. nr.: (111) 929755. Flokkar 9, 38, 41 og 42. Flokkur 35 hefur verið felldur niður. Alþj. skr. nr.: (111) 988698. Flokkur 9. Flokkar 37 og 42 hafa verið felldir niður. Alþj. skr. nr.: (111) 1090584. Flokkur 18. Flokkur 12 hefur verið felldur niður. Alþj. skr. nr.: (111) 1105293. Flokkar 9, 11 og 28. Flokkur 14 hefur verið felldur niður.

Takmarkanir og viðbætur Eftirfarandi skráningum hefur verið breytt í samræmi við tilkynningar frá WIPO.

73

Page 74: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Framsöl að hluta

Alþj. skrán.nr.: (111) 1058896A Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 4.7.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23, Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 41. Forgangsréttur: (300) 22.4.2010, Austurríki, AM 2480/2010. Gazette nr.: 51/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1081347A Alþj. skrán.dags.: (151) 9.2.2011 (540)

Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23, Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 38, 41. Forgangsréttur: (300) 5.11.2010, Austurríki, AM 4337/2009 fyrir fl. 35 (að hluta),38. Gazette nr.: 51/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1093209A Alþj. skrán.dags.: (151) 6.4.2011 (540)

Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23, Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu. (510/511) Flokkar 35-37, 41, 43-45. Forgangsréttur: (300) 4.11.2010, Austurríki, AM 5978/2010. Gazette nr.: 51/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1094979A Alþj. skrán.dags.: (151) 3.5.2011 (540)

Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23, Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 38, 41. Forgangsréttur: (300) 5.11.2010, Austurríki, AM 3732/2009 fyrir fl. 35 að hluta, 38. Gazette nr.: 51/2012

Alþj. skrán.nr.: (111) 886137A Alþj. skrán.dags.: (151) 5.5.2006 (540)

Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, Glaxo Wellcome House, Berkeley Avenue, Greenford, Middlesex UB6 0NN, Bretlandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 11.11.2005, Sviss, 541202. Gazette nr.: 46/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1021720A Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2009 (540)

Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23, Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 41. Forgangsréttur: (300) 20.7.2009, Austurríki, AM 4337/2009. Gazette nr.: 50/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 1028599A Alþj. skrán.dags.: (151) 24.7.2009 (540)

Eigandi: (730) United Trade Mark Limited, 23, Triq il-Kapuccini, Floriana FRN 1052, Möltu. (510/511) Flokkar 9, 35, 36, 41. Forgangsréttur: (300) 22.6.2009, Austurríki, AM 3732/2009. Gazette nr.: 51/2012

Framsöl að hluta Neðangreindar vörumerkjaskráningar hafa verið framseldar. Framseldi hlutinn fær sama skráningarnúmer að viðbættum bókstaf. Vörumerkjaskráning sem framsalið nær til verður því breytt og þær vörur/þjónusta sem framsalið nær til felldar/felld niður. Í þeim tilvikum þar sem framsalið nær til alls vörulista framseldu skráningarinnar fellur hún niður.

74

Page 75: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Nytjaleyfi vörumerkja

Samkvæmt tilkynningu dags. 8.2.2013 hefur Monte Stelvio BV, Juristenlaan 14, NL-5037 GI Tilburg, Hollandi veitt Sockshouse BV, Larenweg 48, NL-5234 KA Den Bosch, Hollandi leyfi til að nota vörumerki nr. MP-895953 hérlendis. Samkvæmt tilkynningu dags. 8.2.2013 hefur Feldschlösschen Getränke Holding AG, Theophil Roniger-Strasse, CH-4310 Rheinfelden, Sviss veitt Carlsberg Breweries A/S, Ny Carlsberg Vej 100, DK-1799 Copenhagen V, Danmörku leyfi til að nota vörumerki nr. MP-942139 hérlendis.

Nytjaleyfi vörumerkja

75

Page 76: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Endurnýjuð vörumerki

9/1943 70/1962 49/1963 51/1963 52/1963 53/1963 78/1963 79/1963 356/1972 35/1973 48/1973 95/1973 162/1973 175/1973 345/1982 428/1982 429/1982 4/1983 100/1983 591/1992 693/1992 943/1992 1166/1992 1208/1992 1218/1992 1266/1992 13/1993 19/1993 20/1993 21/1993 29/1993 32/1993 47/1993 62/1993 67/1993 69/1993 76/1993 82/1993 88/1993 124/1993 126/1993 170/1993 184/1993 189/1993 191/1993 198/1993 199/1993 227/1993 236/1993 328/1993 329/1993 332/1993 360/1993 469/1993 545/1993 589/1993 73/2002 74/2002 131/2002 207/2002 208/2002 654/2002 705/2002 761/2002 832/2002

966/2002 8/2003 23/2003 24/2003 42/2003 108/2003 123/2003 128/2003 139/2003 141/2003 161/2003 180/2003 192/2003 257/2003 277/2003 278/2003 279/2003 280/2003 281/2003 282/2003 289/2003 295/2003 296/2003 304/2003 335/2003 389/2003 483/2003 498/2003 499/2003 500/2003 501/2003 512/2003 544/2003 545/2003 MP-165781 MP-263513A MP-263562 MP-394035 MP-394549A MP-394590 MP-396449 MP-474006 MP-474224 MP-474462 MP-594943 MP-595330 MP-595331 MP-596075 MP-596413 MP-596444 MP-787538 MP-789789 MP-791437 MP-792713 MP-792897 MP-792985 MP-793095 MP-793315 MP-793848 MP-794228 MP-794347 MP-794396 MP-794418 MP-794425

MP-794599 MP-794707 MP-794708 MP-794769 MP-794823 MP-795009 MP-795018 MP-795027 MP-795037 MP-795071 MP-795073 MP-795075 MP-795078 MP-795084 MP-795205 MP-795231 MP-795297 MP-795299 MP-795302 MP-795304 MP-795325 MP-795338 MP-795492 MP-795559 MP-795563 MP-795583 MP-795650 MP-795663 MP-795688 MP-795841 MP-795953 MP-795956 MP-796152 MP-796251 MP-796335 MP-796488 MP-796574 MP-796626 MP-796655 MP-796669 MP-796742 MP-796896 MP-796899 MP-796924 MP-796927 MP-797005 MP-797291 MP-797425 MP-797463 MP-797507 MP-797532 MP-797657 MP-797771 MP-797798 MP-797918 MP-797963 MP-798154 MP-798192

Endurnýjuð vörumerki

Frá 1.1.2013 til 31.1.2013 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið endurnýjuð:

76

Page 77: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Afmáð vörumerki

143/1972 149/1972 153/1972 155/1972 167/1972 172/1972 195/1972 205/1972 216/1972 219/1972 112/1982 117/1982 121/1982 130/1982 133/1982 134/1982 152/1982 157/1982 158/1982 174/1982 176/1982 177/1982 178/1982 179/1982 182/1982 186/1982 189/1982 202/1982 207/1982 211/1982 212/1982 545/2002 546/2002 547/2002 549/2002 551/2002 554/2002 561/2002 564/2002 571/2002 572/2002 577/2002 578/2002 579/2002 580/2002 581/2002 582/2002 588/2002 589/2002 591/2002 593/2002 594/2002 595/2002 596/2002 597/2002 598/2002 599/2002 600/2002 604/2002 607/2002 610/2002 611/2002 613/2002 614/2002 616/2002

617/2002 625/2002 627/2002 MP-587606 MP-588914 MP-588957 MP-588999 MP-781293 MP-781389 MP-781401 MP-782042 MP-782049 MP-782051 MP-782125 MP-782222 MP-782372 MP-782386 MP-782387 MP-782631 MP-782654 MP-782775 MP-782810 MP-782913 MP-782937 MP-783230 MP-783232 MP-783339 MP-783340 MP-783365 MP-783488 MP-783577 MP-783584 MP-783755 MP-783786 MP-783842 MP-783903 MP-783922 MP-783941 MP-784104 MP-784153 MP-784207 MP-784273 MP-784301 MP-784457 MP-784480 MP-784493 MP-784538 MP-784548 MP-784637 MP-784701 MP-784737 MP-784738 MP-784739 MP-784740 MP-784741 MP-784750 MP-784784 MP-784858 MP-784919 MP-785045 MP-785139 MP-785628 MP-785733 MP-785755

MP-785924B MP-785990 MP-786047 MP-786353 MP-786409 MP-786442 MP-786662 MP-787050 MP-787218 MP-788165 MP-788235 MP-788497 MP-788552 MP-788553 MP-788572 MP-788979 MP-788981 MP-789491 MP-790276 MP-790372 MP-790391A MP-790489 MP-790566 MP-790840 MP-791281 MP-792005 MP-886137 MP-907247 MP-976372 MP-1021720 MP-1028599 MP-1058896 MP-1081347 MP-1093209 MP-1094979

Afmáð vörumerki

Frá 1.1.2013 til 31.1.2013 hafa eftirtalin skráð vörumerki verið afmáð:

77

Page 78: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Úrskurðir í vörumerkjamálum

Skrán.nr.: 1023/2010 Dags úrskurðar: 13.2.2013 Umsækjandi: JS Rentals ehf., Ljósumýri 5, 210 Garðabæ, Íslandi. Vörumerki: campers.is (orðmerki) Flokkar: 39. Andmælandi: Ice Rental ehf., Grófinni 14c, 230 Reykjanesbæ. Rök andmælanda: Andmælin byggja á ruglingshættu við

óskráð vörumerki andmælanda, CAMPER ICELAND og CAMPER.IS, sbr. 6. og 7. tl. 1. mgr. 14. gr., sbr. 1. mgr. 4. gr. vörumerkjalaga nr. 45/1997.

Ákvörðun: Skráning merkisins CAMPERS.IS (orðmerki), sbr. skráning nr. 1023/2010, skal halda gildi sínu.

Úrskurðir í vörumerkjamálum Í febrúar 2013 var ákvarðað í eftirfarandi andmælamálum. Ákvarðanir Einkaleyfastofunnar eru birtar í heild sinni á heimasíðu stofnunarinnar, www.els.is.

78

Page 79: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Andmæli

Skráning nr. 1128/2012, ATMO (orð- og myndmerki)

Andmæli Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Eftirfarandi vörumerkja-skráningu var andmælt í janúar 2013.

79

Page 80: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.02.2013 Skráningarnúmer: (11) 5/2013 Umsóknardagur: (22) 10.01.2013 Umsóknarnúmer: (21) 3/2013

(54) 1. Slaufa í líkingu við yfirvaraskegg; 2. Yfirvaraskegg fest á slaufu. Flokkur: (51) 02.05

(55) 1

2 Eigandi: (71/73) Ása Þórdís Ásgeirsdóttir, Lindasmára 89, 201 Kópavogi, Íslandi. Hönnuður: (72) Ása Þórdís Ásgeirsdóttir, Lindasmára 89, 201 Kópavogi, Íslandi.

Skráð landsbundin hönnun

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

80

Page 81: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin hönnun

Skráningardagur: (15) 15.02.2013 Skráningarnúmer: (11) 6/2013 Umsóknardagur: (22) 05.02.2013 Umsóknarnúmer: (21) 9/2013

(54) Skófla með aukablaði. Flokkur: (51) 08.01

(55) 1

Eigandi: (71/73) Jónas Bjarmi Gunnarsson, Hólabrekku, 781 Höfn í Hornafirði, Íslandi. Hönnuður: (72) Jónas Bjarmi Gunnarsson, Hólabrekku, 781 Höfn í Hornafirði, Íslandi.

81

Page 82: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 22.07.2012 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/079313

(54) Interactive terminal. Flokkur: (51) 14.02

(55) 1.1 1.2

1.3 1.4

Eigandi: (71/73) BOUCHONNEAU LUDOVIC CHRISTOPHE ALAIN, Num. 100 - Lotissement les Bellevues de Montalegre, F-97129 Le Lamentin - Guadeloupe, Frakklandi. Hönnuður: (72) Ludovic BOUCHONNEAU, Num. 100 - Lotissement les Bellevues de Montalegre 97129 - Le Lamentin

Guadeloupe, Frakklandi. Bulletin nr.: 03/2013

Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Samkvæmt 25. gr. laga um hönnun nr. 46/2001 má ógilda skráningu hönnunar að nokkru eða öllu leyti með dómi. Einnig geta skráningaryfirvöld fellt skráninguna að nokkru eða öllu leyti úr gildi í samræmi við ákvæði 27. gr. laganna.

82

Page 83: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 27.07.2012 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/078886

(54) 1. Container (packaging); 2. Bottle; 3. Container (packaging); 4.-5. Boxes; 6.-8. Packaging; 9.-15. Containers (packaging).

Flokkur: (51) 09.01,09.03

(55)

1.1 1.2 1.3 1.4

1.5 1.6

1.7 2.1 2.2

83

Page 84: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55)

3.1 3.2 3.3 3.4

3.5 3.6 3.7

4.1 4.2 4.3

5.1 5.2 5.3

84

Page 85: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 6 7 8

9 10 11 12 13

14.1 14.2 14.3 14.4

85

Page 86: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

(55) 14.5 14.6 14.7 15.1 15.2

15.3 15.4 15.5 15.6 15.7

Eigandi: (71/73) SOREMARTEC S.A., Rue Joseph Netzer 5, B-6700 ARLON, Belgíu. Hönnuður: (72) Giuseppe TERRASI, Frazione Manera 14, I-12050 BENEVELLO (CUNEO), Ítalíu. Bulletin nr.: 04/2013

86

Page 87: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Alþjóðlegar hönnunarskráningar

Alþj.skráningardagur: (15) 16.01.2013 Alþj.skráningarnúmer: (11) DM/079928

(54) Toy scooter. Flokkur: (51) 21.01

(55)

1

Eigandi: (71/73) RÜSCH ELISHA, Blumlisalpstrasse 70, CH-8006 Zürich, Sviss. Hönnuður: (72) Elisha Severin Rüsch, Blümlisalpstrasse 70, CH-8006 Zürich, Sviss. Bulletin nr.: 04/2013

87

Page 88: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Endurnýjaðar hannanir og leiðréttingar

Í 1. tbl. ELS-tíðinda 2013, bls. 80, misritaðist skráningarártal hönnunarskráningar nr. 2. Skráningarnúmerið er 2/2013.

257/2002 274/2003 278/2003 08/2008 DM/069532 DM/069580 DM/069588 DM/069651 DM/069656 DM/069713 DM/069723

Eftirtaldar skráðar hannanir hafa verið endurnýjaðar:

Endurnýjaðar hannanir Leiðréttingar

88

Page 89: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)

(21) 9021 (41) 25.01.2013 (22) 25.01.2013 (24) 18.6.1999 (51) C07D 277/56; A61K 31/426; A61P 19/06 (54) Fjölgervingur af 2-(3-sýanó-4-ísóbútýloxýfenýl)-4-metýl- 5-þíasólkarboxýlsýru og aðferð við framleiðslu hans (71) Teijin Pharma Limited, 2-1, Kasumigaseki 3-chome, Chiyoda-ku, Tokyo 100-0013, Japan. (72) Koichi Matsumoto, Iwakuni-shi, Yamaguchi, Japan; Kenzo Watanabe, Iwakuni-shi, Yamaguchi, Japan; Toshiyuki Hiramatsu, Iwakuni-shi, Yamaguchi, Japan; Mitsutaka Kitamura, Hiroshima-shi, Hiroshima, Japan. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (62) 5377 (30) 19.06.1998, JP, 19980173079 (86) — (21) 9022 (41) 25.01.2013 (22) 25.01.2013 (24) 18.06.1999 (51) C07D 277/56; A61K 31/426; A61P 19/06 (54) Fjölgervingar af 2-(3-sýanó-4-ísóbútýloxýfenýl)- 4-metýl-5-þíasólkarboxýlsýru og aðferð við framleiðslu þeirra (71) Teijin Pharma Limited, 2-1, Kasumigaseki 3-chome, Chiyoda-ku, Tokyo 100-0013, Japan. (72) Koichi Matsumoto, Iwak, Yamaguchi, Yamaguchi, Japan; Kenzo Watanabe, Iwak, Yamaguchi, Yamaguchi, Japan; Toshiyuki Hiramatsu, Iwak, Yamaguchi, Yamaguchi, Japan; Mitsutaka Kitamura, Hiroshima-shi, Hiroshima, Japan. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (62) 5377 (30) 19.06.1998, JP, 19980173079 (86) —

(21) 8972 (41) 23.01.2013 (22) 22.07.2011 (24) 22.07.2011 (51) A01K (54) A trawl door or paravane with remote control adjustment (71) Atli Már Jósafatsson, Sæviðarsundi 55, 104 Reykjavík, Íslandi. (72) Atli Már Jósafatsson, Reykjavík, Íslandi. (30) — (86) — (21) 9020 (41) 25.01.2013 (22) 25.01.2013 (24) 18.6.1999 (51) C07D 277/56; A61K 31/426; A61P 19/06 (54) Fjölgervingar af 2-(3-sýanó-4-ísóbútýloxýfenýl)-4-metýl- 5-þíasólkarboxýlsýru og aðferð við framleiðslu þeirra (71) Teijin Pharma Limited, 2-1, Kasumigaseki 3-chome, Chiyoda-ku, Tokyo 100-0013, Japan. (72) Koichi Matsumoto, Iwakuni-shi, Yamaguchi, Japan; Kenzo Watanabe, Iwakuni-shi, Yamaguchi, Japan; Toshiyuki Hiramatsu, Iwakuni-shi, Yamaguchi, Japan; Mitsutaka Kitamura, Hiroshima-shi, Hiroshima, Japan. (74) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (62) 5377 (30) 19.06.1998, JP, 19980173079 (86) —

Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)

Einkaleyfisumsóknir aðgengilegar hjá Einkaleyfastofunni að liðnum 18 mánaða leyndartíma talið frá umsóknar– eða forgangsréttardegi, skv. 2. og 4. mgr. 22. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum.

89

Page 90: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Veitt einkaleyfi (B)

(51) C07D 307/84; C07D 307/80; C07D 407/10; C07D 409/06; C07D 407/04; C07D 471/04; A61K 31/34 (11) 2821 (45) 15.02.2013 (41) 13.01.2003 (22) 13.01.2003 (24) 21.08.2001 (21) 6677 (54) Amínóalkýlbensóýl-bensófúran eða bensóþíófenafleiður, aðferð til framleiðslu þeirra og samsetningar sem innihalda þær (73) Sanofi-Aventis, 174 avenue de France, FR-75013 París, Frakklandi. (72) Jean-Louis Assens, Grabels, Frakklandi; Claude Bernhart, Saint-Gely-du-Fesc, Frakklandi; Frédérique Cabanel-Haudricourt, Pignan, Frakklandi; Patrick Gautier, Cournonterral, Frakklandi; Dino Nisato, Saint Georges d'Orques, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.08.2000, FR, 00 10834 (85) 13.01.2003 (86) 21.08.2001, PCT/FR01/02640 (51) C07D 473/38; C07D 473/34; C07D 473/00; C07D 473/24; C07D 473/16; C07D 473/40; C07D 473/30; C07D 403/12; C07D 487/04; A61K 31/517; A61K 31/52; A61P 7/00; A61P 29/00; A61P 19/10 (11) 2822 (45) 15.02.2013 (41) 21.10.2002 (22) 21.10.2002 (24) 24.04.2001 (21) 6585 (54) Hindrar á mennskt fosfatidýl-inósítól 3-kínasa delta (73) Icos Corporation, 22021 20th Avenue S.E., Bothell, WA 98021, Bandaríkjunum. (72) Chanchal Sadhu, Bothell, WA, Bandaríkjunum; Ken Dick, Bothell, WA, Bandaríkjunum; Jennifer Treiberg, Bothell, WA, Bandaríkjunum; C. Gregory Sowell, Makilteo, WA, Bandaríkjunum; Edward A. Kesicki, Bothell, WA, Bandaríkjunum; Amy Oliver, Bothell, WA, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.04.2000, US, 60/199,655; 05.10.2000, US, 60/238,057 (85) 21.10.2002 (86) 24.04.2001, PCT/US01/13315

Veitt einkaleyfi (B) Einkaleyfi veitt á Íslandi skv. 20. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Andmæli gegn einkaleyfi má bera upp við Einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, skv. 21. gr. laganna.

90

Page 91: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2334571 T3 (51) B65D 43/02; B65D 50/06 (54) Sjálf-hreyfi lokunar búnaður fyrir lokanlega hluti (73) MTH Maglid Technologies Holding Limited, 2 Kleomenous Street, 1061 Nicosia, Kýpur. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.08.2008, US, 87814 P; 22.10.2008, US, 107546 P; 30.12.2008, US, 141395 P (80) 24.10.2012 (86) 23.07.2009, WO2010018431 (11) IS/EP 2264094 T3 (51) C08K 7/00; C08L 95/00; C08K 7/28 (54) Vatnsþéttandi himnur sem byggjast á jarðbiki sem breytt er með fjölliðum sem inniheldur álsilíkat holkúlur (73) Polyglass S.p.A., Viale Edoardo Jenner, 4, 20159 Milano, Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.06.2009, IT, MI20091063 (80) 24.10.2012 (86) — (11) IS/EP 1868879 T3 (51) B63B 7/08; B63B 19/00; B63B 17/00; B63B 7/00 (54) Aðgangsbúnaður fyrir uppblásanlega báta og aðra báta (73) Zodiac Hurricane Technologies, Inc., 7830 Vantage Way, Delta, British Columbia V4G 1A7, Kanada. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.01.2005, US, 642615 P (80) 31.10.2012 (86) 06.01.2006, WO2006072877 (11) IS/EP 1981859 T3 (51) C07C 17/16; C07D 263/06; C07D 265/08; C07D 309/04; C07C 11/02; C07C 19/075; C07C 43/04 (54) Delmófínól búið til (73) Sinclair Pharmaceuticals Limited, Unit 4, Godalming Business Center, Woolsack Way, Godalming, Surrey GU7 1XW, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.02.2006, GB, 0602424 (80) 31.10.2012 (86) 10.01.2007, WO2007091009 (11) IS/EP 2265406 T3 (51) B23K 26/00; B23K 26/24; A01N 1/00; A01N 1/02 (54) Iðnaðaraðferð til að setja lífrænt efni í hylki miðað við geymslu við umhverfishita, að meðtaldri þéttiprófun hylkisins (73) Imagene, 2 Allée du Doyen Georges Brus Parc Scientifique Unitec 1, 33600 Pessac, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.03.2008, FR, 0851565 (80) 31.10.2012 (86) 10.03.2009, WO2009115761

(11) IS/EP 1805192 T3 (51) C07F 9/22; C07C 229/26 (54) Sölt af ísófosfóramíðsinnepi og hliðstæður þar af sem æxliseyðandi miðlar (73) Dekk-Tec, Inc., 725 Topaz Street, New Orleans, LA 70124-3623, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.10.2004, US, 622087 P; 18.04.2005, US, 672707 P (80) 17.10.2012 (86) 25.10.2005, WO2006047575 (11) IS/EP 2096167 T3 (51) C12N 15/09; A61K 38/00; A61P 9/00; A61P 35/00; A61P 43/00; G01N 33/53; G01N 33/566 (54) Aptamer gegn midkín og notkun þess (73) RIBOMIC INC, 16-13 Shirokanedal 3-chome, Minato-ku,Tokyo 108-0071, Japan. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.11.2006, JP, 2006308482 (80) 17.10.2012 (86) 14.11.2007, WO2008059877 (11) IS/EP 2262803 T3 (51) C07D 471/04; C07D 213/28; C07D 233/56; A61K 31/437; A61P 25/00; A61P 19/00; A61P 35/00 (54) Fjölsetnar afleiður af 2-arýl-6-fenýl-imídasó[1,2-a] pýridínum, og framleiðsla og meðferðarnotkun þar á (73) SANOFI, 54 rue La Boétie, 75008 Paris, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.03.2008, FR, 0801580 (80) 17.10.2012 (86) 20.03.2009, WO2009144391 (11) IS/EP 2318396 T3 (51) C07D 405/14; A61K 31/496; A61P 31/10 (54) Kristallaform af pósakonasóli (73) Sandoz AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 03.07.2008, EP, 08159600; 03.07.2008, US, 133852 P (80) 24.10.2012 (86) 25.06.2009, WO2010000668

Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

Evrópsk einkaleyfi sem öðlast hafa gildi á Íslandi í samræmi við 77. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Andmæli gegn evrópsku einkaleyfi má bera upp við Evrópsku einkaleyfastofuna innan 9 mánaða frá því að tilkynnt var um veitingu einkaleyfisins.

91

Page 92: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2069312 T3 (51) C07D 237/14; C07D 237/26; C07D 237/32; C07D 237/36; C07D 403/04; C07D 403/12; C07D 495/04; A61K 31/501; A61K 31/502; A61K 31/5025; A61P 25/28 (54) Pýridísínónafleiður (73) Cephalon, Inc., 41 Moores Road P.O. Box 4011, Frazer, PA 19355, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.07.2006, US, 833164 P (80) 07.11.2012 (86) 25.07.2007, WO2008013838 (11) IS/EP 2127710 T3 (51) A63F 9/12; A63H 33/04 (54) Þraut sem er mynduð úr fjölda teninga (73) Educocio, S.L., Santiago Rusiñol 19, 08171 Sant Cugat del Vallès Barcelona, Spáni. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.02.2007, ES, 200700285 (80) 07.11.2012 (86) 20.09.2007, WO2008092966 (11) IS/EP 2099447 T3 (51) A61K 31/198; A61K 31/519; C07D 487/04 (54) Imídasótríasín og imídasópýrimídín sem kínasahindrar (73) Incyte Corporation, Experimental Station Route 141&Henry Clay Road Building E336/205, Wilmington, Delaware 19880, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.11.2006, US, 860840 P; 29.11.2006, US, 861459 P; 22.08.2007, US, 957236 P (80) 07.11.2012 (86) 19.11.2007, WO2008064157 (11) IS/EP 2118128 T3 (51) A61K 39/00; C07K 14/47 (54) Samrunaprótín sem inniheldur æxlishöfnunarmótefnavakana NY-ESO-1 og LAGE-1 (73) GlaxoSmithKline Biologicals SA, Rue de l'Institut 89, 1330 Rixensart, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 15.01.2007, GB, 0700759; 30.04.2007, US, 914848 P; 30.04.2007, US, 914925 P; 21.05.2007, GB, 0709707 (80) 07.11.2012 (86) 11.01.2008, WO2008089074 (11) IS/EP 2293816 T3 (51) A61K 39/395; A61P 19/02; C07K 16/24 (54) Aðferðir við meðferð á liðagigt (73) XOMA Technology Ltd., 2910 Seventh Street, Berkeley, CA 94710, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.06.2008, US, 59711 P; 08.09.2008, US, 95232 P (80) 07.11.2012 (86) 05.06.2009, WO2009149370

(11) IS/EP 1709289 T3 (51) E21B 23/00 (54) Þéttikerfi fyrir borholuhaus með ytri virkjun (73) Plexus Holdings, PLC., Plexus House 1 Cromwell Place, London SW7 2JE, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 31.12.2003, US, 751244 (80) 07.11.2012 (86) 22.12.2004, WO2005065292 (11) IS/EP 1723128 T3 (51) C07D 277/48; C07D 417/12; A61K 31/14; A61K 31/426; A61P 3/10 (54) Heteróarýl-úrea og notkun þeirra sem glúkókínasavirkjar (73) TransTech Pharma, Inc, 4170 Mendenhall Oaks Pkwy, High Point, NC 27265, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 06.01.2004, DK, 200400013; 23.08.2004, DK, 200401272; 07.12.2004, DK, 200401897 (80) 07.11.2012 (86) 06.01.2005, WO2005066145 (11) IS/EP 1838731 T3 (51) C07K 16/00; A61K 39/395; A61P 31/04 (54) Notkun járnjóna til að auka ónæmissvörun immúnóglóbúlín-lyfjablöndu (73) Vassilev, Tchavdar L., 51 Simeon Radev Street, 1618 Sofia, Búlgaríu. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.11.2004, BG, 10894504 (80) 07.11.2012 (86) 23.03.2005, WO2006056031 (11) IS/EP 1830843 T3 (51) A61K 31/44; A61K 31/445; A61K 31/495; A61K 31/496; A61K 31/404 (54) Indólidón afleiður til að meðhöndla eða til að fyrirbyggja trefjunarsjúkdóma (73) Boehringer Ingelheim International GmbH, Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.12.2004, EP, 04030770 (80) 07.11.2012 (86) 21.12.2005, WO2006067165 (11) IS/EP 1932104 T3 (51) G06K 19/077 (54) Samskiptarafeindaeining með tvöfalt viðmót, sérstaklega fyrir kubbakort (73) Smart Packaging Solutions (SPS), Avenue Olivier Perroy - ZI de Rousset, 13106 Rousset, Frakklandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.08.2005, FR, 0508860 (80) 07.11.2012 (86) 28.08.2006, WO2007026077

92

Page 93: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1860098 T3 (51) C07C 229/58; A61K 31/4184; A61K 31/428; A61K 31/426; A61K 31/433; A61K 31/196; A61K 31/245; A61K 31/343; A61K 31/351; A61K 31/47; A61K 31/36; A61K 31/402; A61K 31/42; A61K 31/5375; A61K 31/416; A61K 31/4406; A61K 31/4418; A61K 31/381; A61K 31/404; A61K 31/415; A61K 31/472 (54) Ný anþranílsýruafleiða eða salt þar af (73) TOYAMA CHEMICAL CO., LTD., 2-5, 3-chome, Nishishinjuku, Shinjuku-ku, 160-0023 Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.03.2005, JP, 2005074425 (80) 14.11.2012 (86) 14.03.2006, WO2006098308 (11) IS/EP 1924561 T3 (51) C07D 223/16; C07D 401/12; C07D 403/12; C07D 409/12; C07D 413/12; C07D 417/12; A61K 31/55; A61P 3/00 (54) 6-arýlakýlamínó-2,3,4,5-tetrahýdró-1H-bensó[d]asepín sem 5-HT2C viðtakagerandefni (73) Eli Lilly & Company, Lilly Corporate Center, Indianapolis, IN 46285, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.09.2005, EP, 05380191; 28.10.2005, US, 731081 P (80) 14.11.2012 (86) 01.09.2006, WO2007028083 (11) IS/EP 2044552 T3 (51) B23K 26/14; B41M 5/26; F41A 21/22; F41A 35/00; F42B 33/14; B44C 1/22; G06K 1/12; G09F 7/16 (54) Aðferð og tæki til verndunar og eftirlits með uppruna vöru og rafrænt læsilegt vottorð um það (73) Keit Ltd., j.k. Mladost 3, bl. 380, 1712 Sofia, Búlgaríu; Zhelev, Zhivko, j.k. Mladost 4, bl. 417, fl. 8, ap. 31, 1712 Sofia, Búlgaríu; Zhelev, Arkadiush, j.k. Mladost 2, bl 236, vh. 1, ap. 21, 1712 Sofia, Búlgaríu. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.05.2006, BG, 10954106 (80) 14.11.2012 (86) 11.05.2007, WO2007131307 (11) IS/EP 2056825 T3 (51) A61K 31/485; A61K 31/135; A61K 31/4468; A61M 5/30; A61M 5/20; A61M 37/00; A61P 25/04; A61M 5/19 (54) Notkun ópíumlíkra formgerða í nálarlausum lyfjaíkomutækjum (73) EURO-CELTIQUE S.A., 2, avenue Charles de Gaulle, 1653 Luxembourg, Lúxemborg. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 29.08.2006, EP, 06119722 (80) 14.11.2012 (86) 29.08.2007, WO2008025790

(11) IS/EP 2222272 T3 (51) A61K 9/00; A61K 31/427; A61P 11/00; C07D 413/12; C07D 417/12; C07D 277/00 (54) Öndurnarsjúkdómsmeðhöndlun (73) Pulmagen Therapeutics (Inflammation) Limited, The Coach House, Grenville Court Britwell Road, Burnham, Slough, Buckinghamshire SL1 8DF, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.08.2008, GB, 0814488; 24.12.2008, GB, 0823568 (80) 07.11.2012 (86) 05.08.2009, WO2010015818 (11) IS/EP 2328888 T3 (51) C07D 401/14; C07D 403/04; C07D 403/14; C07D 471/18; A61K 31/4196; A61P 35/00 (54) Brúuð bísýklísk heteróarýl-setin tríasól nytsamleg sem Axl-hindrar (73) Rigel Pharmaceuticals, Inc., 1180 Veterans Boulevard, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.07.2008, US, 79398 P (80) 07.11.2012 (86) 02.07.2009, WO2010005879 (11) IS/EP 1718889 T3 (51) F16J 15/34 (54) Fyrirkomulag í mekanískri öxulþéttingu (73) John Crane Safematic Oy, Punasillantie 15, 40950 Muurame, Finnlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.02.2004, FI, 20045031 (80) 14.11.2012 (86) 08.02.2005, WO2005075861 (11) IS/EP 1778723 T3 (51) A61K 39/17; A61K 9/08 (54) IL-1 mótlyfssamsetningar (73) REGENERON PHARMACEUTICALS, INC., 777 Old Saw Mill River Road, Tarrytown, NY 10591, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.08.2004, US, 602137 P (80) 14.11.2012 (86) 17.08.2005, WO2006023665

93

Page 94: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2227568 T3 (51) C12Q 1/68 (54) Mólekúl-sjúkdómsgreining in vitro á brjóstakrabbameini (73) Centre National de la Recherche Scientifique, 3 Rue Michel-Ange, 75794 Paris Cedex, Frakklandi; Institut Gustave Roussy, 39, rue Camille Desmoulins, 94805 Villejuif Cédex, Frakklandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.01.2008, EP, 08100106 (80) 14.11.2012 (86) 05.01.2009, WO2009087139 (11) IS/EP 2350079 T3 (51) C07D 487/04 (54) Þíasólýl-pýrasólópýrimídínefnasambönd sem nýsmíðismilliefni og tengdar nýsmíðisaðferðir (73) Eli Lilly & Company, Lilly Corporate Center, Indianapolis, IN 46285, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.10.2008, US, 102153 P (80) 14.11.2012 (86) 29.09.2009, WO2010039678 (11) IS/EP 2342182 T3 (51) C07D 217/26; C07D 401/06; C07D 403/06; C07D 407/04; A61K 31/472; A61P 25/18 (54) Ísókvínólínon-afleiður sem NK3 mótlyf (73) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, 2500 Valby, Danmörku. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 15.09.2008, DK, 200801290; 06.01.2009, DK, 200900010 (80) 14.11.2012 (86) 11.09.2009, WO2010028655 (11) IS/EP 2326332 T3 (51) A61K 31/58; A61P 7/10 (54) Aðferð til meðhöndlunar á sjúkdómum (73) DMI Acquisition Corp., 8400 E. Crescent Parkway Suite 600, Greenwood Village, CO 80111, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 18.03.2010, US, 315350 P; 22.06.2009, US, 219185 P (80) 14.11.2012 (86) 22.06.2010, WO2010151530 (11) IS/EP 2402011 T3 (51) A61K 31/4196; C07D 249/08; A61P 31/18 (54) S-tríasólýl alfa-merkaptóasetanilíð sem hindrar fyrir öfugan umritara fyrir HIV (73) Ardea Biosciences, Inc., 4939 Directors Place, San Diego, CA 92121, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 25.08.2004, US, 604219 P; 25.08.2004, US, 604220 P; 31.05.2005, US, 686351 P (80) 14.11.2012 (86) —

(11) IS/EP 2066327 T3 (51) A61K 31/506; A61K 38/05; A61P 35/00; A61K 31/69; A61K 45/06 (54) Históndeasetýlasahindrar með samsetta virkni á flokk l og flokk llb históndeasetýlasa í samsetningu með meltikornshindrum (73) Janssen Pharmaceutica NV, Turnhoutseweg 30, 2340 Beerse, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 15.09.2006, EP, 06120726; 03.05.2007, US, 915895 P (80) 14.11.2012 (86) 11.09.2007, WO2008031817 (11) IS/EP 2086582 T3 (51) A61K 39/39; A61P 31/16; A61K 39/145; A61K 39/295 (54) Bóluefni sem inniheldur olíu í vatnsýringarhjálparefni (73) GlaxoSmithKline Biologicals s.a., rue de l'Institut 89, 1330 Rixensart Brussels, Belgíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.10.2006, GB, 0620336; 12.10.2006, GB, 0620337; 19.10.2006, GB, 0620815; 19.10.2006, GB, 0620816; 20.12.2006, WO, PCT/EP2006/069977; 20.12.2006, WO, PCT/EP2006/069979; 20.04.2007, GB, 0707697; 12.06.2007, GB, 0711357; 21.06.2007, GB, 0712062 (80) 14.11.2012 (86) 10.10.2007, WO2008043774 (11) IS/EP 2125899 T3 (51) C07K 16/30; G01N 33/68; G01N 33/50 (54) Spádóms nýrnaöryggislífmerki og lífmerkiseinkenni til að vakta nýrnavirkni (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.03.2007, US, 908094 P (80) 14.11.2012 (86) 25.03.2008, WO2008116867 (11) IS/EP 2164572 T3 (51) A61P 25/18; A61K 31/495 (54) Karbamóýl-sýklóhexön til meðferðar á bráðu oflæti (73) Richter Gedeon Nyrt., Gyömröi út 19-21, 1103 Budapest, Ungverjalandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.05.2007, HU, 0700370 (80) 14.11.2012 (86) 19.05.2008, WO2008142463

94

Page 95: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2235002 T3 (51) C07D 401/12; C07D 401/14; A61K 31/4427; A61P 35/00 (54) 4-pýridínon-efnasambönd og notkun þeirra við krabbameini (73) Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and Province Line Road P.O. Box 4000, Princeton, NJ 08543-4000, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.01.2008, US, 22848 (80) 21.11.2012 (86) 22.01.2009, WO2009094417 (11) IS/EP 2423049 T3 (51) B60Q 1/30; B60Q 1/00 (54) Afturljós á hjólhýsi (73) Hobby-Wohnwagenwerk Ing. Harald Striewski GmbH, Harald-Striewski-Strasse 15, 24787 Fockbek, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 21.11.2012 (86) — (11) IS/EP 2442662 T3 (51) A22C 25/16 (54) Vélbúnaður og aðferð til að flaka afhöfðaðan og slægðan fisk (73) Nordischer Maschinenbau Rud. Baader GmbH + Co. KG, Geniner Strasse 249, 23560 Lübeck, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.04.2010, DE, 102010018057 (80) 21.11.2012 (86) 19.04.2011, WO2011131680 (11) IS/EP 1711207 T3 (51) C07K 16/24; A61K 39/395 (54) Interferónalfa-mótefni og notkun þeirra (73) Medarex, Inc., Route 206 & Province Line Road, Princeton, NJ 08543-4000, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.12.2003, US, 528757 P (80) 28.11.2012 (86) 10.12.2004, WO2005059106 (11) IS/EP 2040723 T3 (51) C12N 1/08; C12N 1/20; C12R 1/225; C07K 14/335 (54) Aðferð og notkun mjólkursýrugerla með aukið sýruþol (73) BIOGAIA AB, Kungsbroplan 3A, 112 27 Stockholm, Svíþjóð. (74) O3C Konsult AB, Vitklövervägen 20, SE 163 47 Spånga, Svíþjóð. (30) 05.06.2006, US, 446648 (80) 28.11.2012 (86) 30.05.2007, WO2007142597

(11) IS/EP 1934236 T3 (51) C07H 15/22; A61K 31/7056; A61K 31/7072; A61P 29/00 (54) Heterótvívirkir PAN-selektínhindrar (73) GlycoMimetics, Inc., 401 Professional Drive Suite 250, Gaithersburg, MD 20879, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.09.2005, US, 713994 P (80) 21.11.2012 (86) 01.09.2006, WO2007028050 (11) IS/EP 1937276 T3 (51) A61K 31/568; A61K 9/06; A61K 47/10; A61K 47/14; A61K 47/32; A61P 15/00 (54) Endurbætt testósterón-hlaup og notkunaraðferð (73) Unimed Pharmaceuticals, LLC, c/o Abbott Laboratories 100 Abbott Park Road, Department 0377, Building AP6A-1, Abbott Park, IL 60064-6008, Bandaríkjunum; Besins Healthcare Luxembourg SARL, 67, Boulevard Grande-Duchesse Charlotte, 1331 Luxembourg, Lúxemborg. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.10.2005, US, 725276 P (80) 21.11.2012 (86) 12.10.2006, WO2007044976 (11) IS/EP 2170877 T3 (51) C07D 413/14; A61K 31/4439; A61P 7/00 (54) Setin (oxasólidínón-5-ýl-metýl)-2-þíófen-karboxamíð og notkun þar á á sviði blóðstorknunar (73) Bayer Intellectual Property GmbH, Alfred-Nobel-Strasse 10, 40789 Monheim, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.06.2007, DE, 102007028319 (80) 21.11.2012 (86) 07.06.2008, WO2008155032 (11) IS/EP 2247589 T3 (51) C07D 471/04; A61K 31/33; A61P 25/00 (54) 7-asaindól afleiður sem sértæka hemla fyrir 11-beta- hýdroxýsteróið dehýdrógenasa tegund 1 (73) Merck Patent GmbH, Frankfurter Strasse 250, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 05.11.2007, EP, 07291325 (80) 21.11.2012 (86) 01.10.2008, WO2009059666 (11) IS/EP 2148479 T3 (51) H04L 12/56; H04L 29/06 (54) Magngagnaflutningar (73) Aspera, Inc., 805 Camelia Street, Berkeley, CA 94710, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.12.2004, US, 638806 P; 01.02.2005, US, 649197 P; 01.02.2005, US, 649198 P (80) 21.11.2012 (86) —

95

Page 96: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1912961 T3 (51) C07D 295/02 (54) Aðferð til að framleiða beprómólín (73) Galderma S.A., Zugerstrasse 8, 6330 Cham, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.07.2005, EP, 05291611 (80) 05.12.2012 (86) 27.07.2006, WO2007012984 (11) IS/EP 1948234 T3 (51) A61K 39/395; C12P 21/08; C07K 16/00 (54) Samsetningar og aðferðir til meðhöndlunar og fyrirbyggingar á trefjunar-, bólgu- og æðanýmyndunarástandi (73) Lpath, Inc., 6335 Ferris Square, Suite A, San Diego, CA 92121-3249, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.10.2005, US, 261935 (80) 05.12.2012 (86) 27.10.2006, WO2007053447 (11) IS/EP 1997506 T3 (51) A61K 38/08; A61K 31/555; A61K 33/24; A61K 45/06; A61P 35/00 (54) Notkun CK2 hemils til að meðhöndla óviðráðanleg æxli og gera þau næm fyrir krabbameinslyfjum (73) CENTRO DE INGENIERIA GENETICA Y BIOTECNOLOGIA, Ave. 31 entre 158 y 190 Cubanacan, Playa, 10600 Ciudad de La Habana, Kúbu; Biorec S.A., Cerrito 532 - Oficina 802, 11.000 Montevideo, Úrúgvæ. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 28.02.2006, CU, 492006 (80) 05.12.2012 (86) 28.02.2007, WO2007098719 (11) IS/EP 2062053 T3 (51) G01N 33/557; G01N 33/574; G01N 33/564; G01N 33/68 (54) Bættar ónæmismælingaraðferðir (73) Oncimmune LTD, Clinical Sciences Building, City Hospital Hucknall Road, Nottingham, Nottinghamshire NG5 1PB, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.09.2006, US, 844158 P; 13.09.2006, GB, 0618055 (80) 05.12.2012 (86) 12.09.2007, WO2008032084 (11) IS/EP 2346470 T3 (51) A61J 1/10 (54) Ílát og aðferð til að geyma og veita vökva og fljótandi lyfjasamsetningu (73) VIFOR (INTERNATIONAL) AG, Rechenstrasse 37, 9001 St. Gallen, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 05.12.2012 (86) 29.09.2008, WO2010034359

(11) IS/EP 2123276 T3 (51) A61K 31/4965; A61K 31/215; A61P 31/16; A61P 43/00; C07D 241/24 (54) Lyfjasamsetning sem inniheldur pýrasínafleiðu, og aðferð til notkunar á pýrasínafleiðu í samsetningu (73) Toyama Chemical Co., Ltd., 2-5 Nishishinjuku 3-Chome, 160-0023 Shinjuku-ku, Tokyo, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.02.2007, JP, 2007035975 (80) 28.11.2012 (86) 14.02.2008, WO2008099874 (11) IS/EP 2144905 T3 (51) C07D 417/12; A61K 31/428; A61P 25/18; A61P 25/22; A61P 25/28 (54) Lækningaefni (73) Merck Sharp & Dohme Corp., 126 East Lincoln Avenue, Rahway, NJ 07065-0907, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.04.2007, US, 921759 P (80) 28.11.2012 (86) 03.04.2008, WO2008124030 (11) IS/EP 2280973 T3 (51) C07D 487/04; A61K 31/395; A61K 31/41; A61K 31/4188; C07H 19/23; A61K 31/7052; A61P 31/12 (54) Karba-kirnisleifahliðstæður til veirueyðandi meðhöndlunar (73) Gilead Sciences, Inc., 333 Lakeside Drive, Foster City, CA 94404, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.04.2008, US, 47263; 19.12.2008, US, 139449 (80) 28.11.2012 (86) 22.04.2009, WO2009132123 (11) IS/EP 2405890 T3 (51) A61K 9/00; A61K 31/428; A61P 25/28; A61K 47/20; A61K 47/34 (54) Vatnskenndar rílúsólsviflausnir (73) Italfarmaco SpA, Viale Fulvio Testi 330, 20126 Milano, Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.03.2009, EP, 09425101 (80) 28.11.2012 (86) 02.03.2010, WO2010102923 (11) IS/EP 1703260 T3 (51) G01F 1/26; G01F 1/24; G01F 15/12 (54) Rennslismælir (73) John Crane Safematic Oy, Punasillantie 15, 40950 Muurame, Finnlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.03.2005, FI, 20055119 (80) 05.12.2012 (86) —

96

Page 97: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1928457 T3 (51) A61K 31/47; A61P 11/00; A61P 43/00 (54) Kvínólín og notkun þeirra til lækninga (73) Pulmagen Therapeutics (Asthma) Limited, The Coach House, Grenville Court, Britwell Road, Burnham, SloughSL1 8DF, Bretlandi. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.09.2005, GB, 0519969; 26.05.2006, GB, 0610551 (80) 12.12.2012 (86) 29.09.2006, WO2007036743 (11) IS/EP 1940457 T3 (51) A61K 38/48; C12N 9/64; C12N 15/62; C12N 15/86; C12N 5/10 (54) Breyttir próteasar sem bæla virkjun magna (73) Catalyst Biosciences, Inc., 260 Littlefield Avenue, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 21.10.2005, US, 729817 P (80) 12.12.2012 (86) 20.10.2006, WO2007047995 (11) IS/EP 2024748 T3 (51) G01N 33/574; C07K 16/18; A61K 39/395; A61K 38/00; C07K 16/30; C12N 5/00 (54) Einklóna and-annexín A3 mótefni til greiningar á krabbameini í blöðruhálskirtli (73) ProteoSys AG, Carl-Zeiss-Strasse 51, 55129 Mainz, Þýskalandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 09.06.2006, US, 812089 P; 17.11.2006, US, 859489 P (80) 12.12.2012 (86) 11.06.2007, WO2007141043 (11) IS/EP 2049142 T3 (51) A61K 38/12; A61P 31/10; A61K 9/19 (54) Kaspófúngínsamsetningar (73) Sandoz AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.07.2006, EP, 06117886; 06.06.2007, EP, 07109723 (80) 12.12.2012 (86) 24.07.2007, WO2008012310 (11) IS/EP 2099784 T3 (51) C07D 401/12; C07D 207/38; A61K 31/4025; A61P 25/00 (54) 1,5-Dífenýl-3-pýridínýlamínó-1,5-díhýdrópyrrólidín-2-ón sem CB1 viðtakastillar (73) Eli Lilly & Company, Lilly Corporate Center, Indianapolis, IN 46285, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.10.2006, US, 862540 P (80) 12.12.2012 (86) 22.10.2007, WO2008070305

(11) IS/EP 2222697 T3 (51) C07K 14/705 (54) Ónæmisbælandi fjölpeptíð og kjarnsýrur (73) Perseid Therapeutics LLC, 515 Galveston Drive, Redwood City, CA 94063, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.11.2007, US, 984631 P; 07.05.2008, US, 51215 P (80) 05.12.2012 (86) 15.10.2008, WO2009058564 (11) IS/EP 2310042 T3 (51) A61K 38/31; A61P 3/08 (54) Notkun pasíreótíðs við að meðhöndla innrænan insúlínóhófs blóðsykurskort (73) Novartis AG, Lichtstrasse 35, 4056 Basel, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 08.07.2008, EP, 08159918 (80) 05.12.2012 (86) 07.07.2009, WO2010003939 (11) IS/EP 2213726 T3 (51) C12N 5/02; C12N 7/02; C12N 1/16; C12N 1/20 (54) Dýraprótínlaus miðill til ræktunar á frumum (73) Baxter International Inc., One Baxter Parkway, Deerfield, IL 60015, Bandaríkjunum; Baxter Healthcare S.A., Thurgauerstrasse 130, 8152 Glattpark (Opfikon), Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 29.10.2004, US, 976399 (80) 05.12.2012 (86) — (11) IS/EP 2345701 T3 (51) C09B 67/00; C09D 5/29; B05D 5/06 (54) Kerfi til að framleiða efni sem veldur geislabognun (73) PPG Industries Ohio, Inc., 3800 West 143rd Street, Cleveland, OH 44111, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.11.2005, US, 263679 (80) 05.12.2012 (86) — (11) IS/EP 1720881 T3 (51) C07D 487/04; C07D 519/00; A61K 31/5517; A61P 35/00 (54) 11-hýdroxý-5H-pýrróló[2,1-c][1,4]bensódíasepín-5-ón afleiður sem lykilmilliefni við framleiðslu á C2 setnum pýrrólóbensódíasepínum (73) Spirogen Sàrl, Chemin de la Pacottaz 1 c/o Michael Forer, 1806, St-Légier-La Chiésaz, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.03.2004, GB, 0404575; 01.12.2004, GB, 0426392 (80) 12.12.2012 (86) 01.03.2005, WO2005085251

97

Page 98: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 1778672 T3 (51) C07D 401/12; A61K 31/4709; A61P 11/00 (54) Kristallsform bífenýlefnasambands (73) Theravance, Inc., 901 Gateway Boulevard, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 16.08.2004, US, 601805 P (80) 19.12.2012 (86) 15.08.2005, WO2006023454 (11) IS/EP 2022422 T3 (51) A61B 17/34; A61M 25/00 (54) Sambyggð mænuástungunál og stilkur (73) Wen, Yihui, 31 Dongfengnanxiang, Pingyang County, Aojiang Town, Zhejiang 325-401, Kína. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 12.05.2006, CN, 200620115262 U (80) 19.12.2012 (86) 11.05.2007, WO2007131442 (11) IS/EP 2049671 T3 (51) C07K 14/47; C12N 15/63; C12N 15/85; C12N 15/67 (54) Kjarnsýrustjórnraðir (73) Boehringer Ingelheim Pharma GmbH & Co. KG, Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 26.07.2006, EP, 06117862 (80) 19.12.2012 (86) 15.06.2007, WO2008012142 (11) IS/EP 1976884 T3 (51) C07K 16/28 (54) And-EfrínB2 mótefni og aðferðir til notkunar á þeim (73) Genentech, Inc., 1 DNA Way, South San Francisco, CA 94080-4990, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.01.2006, US, 760891 P (80) 19.12.2012 (86) 19.01.2007, WO2007127506 (11) IS/EP 2352470 T3 (51) A61F 6/14; A61F 6/18; A61K 9/00 (54) Innsetningartæki (73) Bayer Oy, P.O. Box 415, 20101 Turku, Finnlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.09.2008, FI, 20080523 (80) 19.12.2012 (86) 14.09.2009, WO2010031900

(11) IS/EP 2139479 T3 (51) A61K 31/451; C07D 211/20; A61P 25/24; A61P 25/28 (54) 4-[2-(4-metýlfenýlsúlfanýl)fenýl]píperidín með sameinaðri serótónín og nórepínefrín endurupptökutálmum til meðferðar á ADHD, depurð, meðferðartregu þunglyndi eða eftirstöðvum þynglyndiseinkenna (73) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, 2500 Valby, Danmörku. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 20.03.2007, DK, 200700423; 15.06.2007, WO, PCT/DK2007/050076 (80) 12.12.2012 (86) 14.03.2008, WO2008113360 (11) IS/EP 2139477 T3 (51) A61K 31/437; A61K 31/5377; A61P 35/00; C07D 471/04 (54) Pýrasólópýridínafleiður sem NADPH oxíðasahindrar (73) GENKYOTEX SA, 16, Chemin des Aulx, 1228 Plan-les-Ouates, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.03.2007, US, 896284 P; 04.06.2007, EP, 07109555 (80) 12.12.2012 (86) 20.03.2008, WO2008113856 (11) IS/EP 2390550 T3 (51) F17C 7/00 (54) Aðferð til að afgreiða þjappað gas (73) AIR PRODUCTS AND CHEMICALS, INC., 7201 Hamilton Boulevard, Allentown, PA 18195-1501, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 24.05.2010, US, 785761 (80) 12.12.2012 (86) — (11) IS/EP 1740207 T3 (51) A61K 39/385; A61K 47/48 (54) Mótefnavakaferjur og smíðar (73) Immune Targeting Systems (ITS) Limited, London Bioscience Innovation Centre 2 Royal College Street, London NW1 0NH, Bretlandi. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.04.2004, GB, 0408164 (80) 19.12.2012 (86) 01.04.2005, WO2005099752 (11) IS/EP 1748781 T3 (51) A61K 31/737; A61K 45/06; A61K 38/48; A61K 31/727 (54) Aðferðir til meðhöndlunar á blæðingarröskunum þar sem notaðar eru súlfataðar fjölsykrur (73) Baxter International Inc., One Baxter Parkway, Deerfield, IL 60015, Bandaríkjunum; Baxter Healthcare S.A., Hertistrasse 2, 8304 Wallisellen, Sviss. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 27.05.2004, US, 574845 P (80) 19.12.2012 (86) 27.05.2005, WO2005117912

98

Page 99: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2215119 T3 (51) C07K 16/24; A61P 11/00; A61P 19/02; A61P 17/06; A61P 35/02 (54) Einstofna mótefni sem bindast hGM-CSF og lyfjasamsetningar sem fela þau í sér (73) Evec Inc., Showa Building Odori W5 Chuo-ku, 060-0042 Sapporo, Japan; Boehringer Ingelheim International GmbH, Binger Strasse 173, 55216 Ingelheim am Rhein, Þýskalandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 13.11.2007, JP, 2007294945; 14.02.2008, WO, PCT/JP2008/052471 (80) 26.12.2012 (86) 12.11.2008, WO2009064399 (11) IS/EP 2262525 T3 (51) A61K 38/17; A61K 45/06; A61P 3/14; A61P 9/00; A61P 21/00; A61P 25/00 (54) Samsetningar sem innihalda apóekúrín og aðferðir til að nota þær (73) Quincy Bioscience, LLC, 455 Science Drive Suite 120, Madison WI 53711, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.03.2008, US, 35443 (80) 26.12.2012 (86) 11.03.2009, WO2009114597 (11) IS/EP 2371818 T3 (51) C07D 213/65; A61K 31/44; A61P 25/00 (54) Hýdroxýbensóatsölt af metaníkótín-efnasamböndum (73) Targacept, Inc., 200 East First Street, Suite 300, Winston-Salem, NC 27101, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 10.11.2004, US, 626751 P (80) 26.12.2012 (86) — (11) IS/EP 1874273 T3 (51) A61K 9/16 (54) Magaþolnar lyfjasamsetningar sem innihalda rifaxímín (73) ALFA WASSERMANN S.p.A., Via Enrico Fermi, 1, 65020 Alanno (PE), Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.03.2005, IT, BO20050123 (80) 02.01.2013 (86) 06.03.2006, WO2006094737 (11) IS/EP 1879877 T3 (51) C07D 333/34; A61K 31/381 (54) Sýklalyf (73) Ranbaxy Laboratories Limited, 12th Floor, Devika Tower 06, Nehru Place, New Delhi 110019 Delhi, Indlandi. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 03.05.2005, IN, DE11022005; 22.07.2005, IN, DE19362005; 10.04.2006, IN, DE09782006 (80) 02.01.2013 (86) 03.05.2006, WO2006117762

(11) IS/EP 2241318 T3 (51) A61K 36/47 (54) Aðferð til meðhöndlunar á garnaertingarheilkennum einkum með hægðatregðu (73) Napo Pharmaceuticals, Inc., 250 E. Grand Avenue, Suite 90, South San Francisco, CA 94080-4824, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 01.05.2006, US, 797076 P (80) 19.12.2012 (86) — (11) IS/EP 2374818 T3 (51) C07K 16/28; C12N 15/13; A61K 39/395; A61P 29/00 (54) Hásæknimótefni gegn mennskum lL-6 viðtaka (73) Regeneron Pharmaceuticals, Inc., 777 Old Saw Mill Road, Tarrytown, NY 10591, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.06.2006, US, 810664 P; 08.09.2006, US, 843232 P (80) 19.12.2012 (86) — (11) IS/EP 2054082 T3 (51) A61K 38/17; A61K 38/18; C07K 14/515; C07K 16/28 (54) Notkun á Dll4 mótlyfjum í blóðþurrðarmeiðslum eða æðabilun (73) REGENERON PHARMACEUTICALS, INC., 777 Old Saw Mill River Road, Tarrytown, NY 10591, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.08.2006, US, 836003 P (80) 26.12.2012 (86) 07.08.2007, WO2008019144 (11) IS/EP 2069336 T3 (51) C07D 413/04; C07D 417/04; A61K 31/4439; A61P 37/00; A61P 19/00; A61P 35/00; A61P 9/00 (54) Pýridín-4-ýl afleiður sem ónæmistemprandi lyf (73) Actelion Pharmaceuticals Ltd., Gewerbestrasse 16, 4123 Allschwil, Sviss. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 07.09.2006, WO, PCT/IB2006/053147 (80) 26.12.2012 (86) 06.09.2007, WO2008029371

99

Page 100: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2358674 T3 (51) C07D 211/22 (54) Aðferð til að framleiða 4-[2-(2-flúrfenoxýmetýl)fenýl] píperídínefnasambönd (73) Theravance, Inc., 901 Gateway Boulevard, South San Francisco, CA 94080, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.11.2008, US, 114541 P (80) 02.01.2013 (86) 13.11.2009, WO2010056938 (11) IS/EP 1779858 T3 (51) A61K 33/04; A61K 36/06; A61K 36/064; A61P 25/28 (54) Notkun á seleníum efnasamböndum, þá sérstaklega gerum til að breyta skilvitlegri virkni (73) Alltech, Inc., 3031 Catnip Hill Pike, Nicholasville, KY 40356, Bandaríkjunum. (74) Reynaldsson Patent Consulting, Lágmúla 7, 108 Reykjavík, Íslandi. (30) 14.10.2005, US, 726922 P; 14.10.2005, US, 727015 P; 14.10.2005, US, 727018 P; 14.10.2005, US, 726951 P (80) 09.01.2013 (86) — (11) IS/EP 1907373 T3 (51) C07D 401/04 (54) Aðferð við framleiðslu á 4-amínó-2-(2,6-díoxópíperidín-3 -ýl)ísóindólín-1,3-díón efnasambönd (73) CELGENE CORPORATION, 86 Morris Avenue, Summit, NJ 07901, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 30.06.2005, US, 696224 P (80) 09.01.2013 (86) 29.06.2006, WO2007005972 (11) IS/EP 1973559 T3 (51) A61K 38/17 (54) Aktívín-ActRlla mótlyf og notkun þess til að örva beinvöxt (73) Acceleron Pharma Inc., 128 Sidney Street, Cambridge, MA 02139, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.11.2005, US, 739462 P; 17.03.2006, US, 783322 P; 15.09.2006, US, 844855 P (80) 09.01.2013 (86) 22.11.2006, WO2007062188 (11) IS/EP 2079361 T3 (51) A61B 5/0488; A61F 2/72; A61F 5/01 (54) Aflvætt stoðtæki (73) Myomo, Inc., 529 Main Street, Suite 205, Boston, MA 02129, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 19.09.2006, US, 826188 P; 14.02.2007, US, 889773 P (80) 09.01.2013 (86) 19.09.2007, WO2008036746

(11) IS/EP 1952151 T3 (51) G01N 33/543; G01N 33/536; G01N 33/68 (54) Elísuflýtipróf (73) Novartis Vaccines and Diagnostics S.r.l., Via Fiorentina 1, 53100 Siena (SI), Ítalíu. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 04.11.2005, GB, 0522600; 06.02.2006, GB, 0602336 (80) 02.01.2013 (86) 03.11.2006, WO2007066231 (11) IS/EP 2177213 T3 (51) A61K 9/16; A61K 31/465 (54) Smákorn sem innihalda níkótín (73) Siegfried Ltd., Untere Brühlstrasse 4, 4800 Zofingen, Sviss. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) — (80) 02.01.2013 (86) — (11) IS/EP 2182949 T3 (51) C07D 453/02; C07D 471/08; C07D 487/08; A61K 31/444; A61P 25/00; A61P 25/02; A61P 25/14; A61P 25/16; A61P 25/18; A61P 25/22; A61P 25/24; A61P 25/28; A61P 29/00; A61P 35/00; A61P 43/00 (54) (2S,3R)-N-(2-((3-Pýridínýl)metýl)-1-asabísýkló[2.2.2]okt- 3-yl)bensófúran-2-karboxamíð, ný saltform, og aðferðir við notkun þeirra (73) Targacept Inc., 200 East First Street, Suite 300, Winston-Salem, NC 27101, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 02.08.2007, US, 953610 P; 02.08.2007, US, 953613 P; 02.08.2007, US, 953614 P; 12.09.2007, US, 971654 P (80) 02.01.2013 (86) 01.08.2008, WO2009018505 (11) IS/EP 2346888 T3 (51) C07D 309/10; C07H 7/04; C07H 13/04; C07C 1/00 (54) Aðferð til framleiðslunnar á efnasamböndum sem eru nytsamleg sem SGLT-hindrar (73) Janssen Pharmaceutica, N.V., Turnhoutseweg 30, 2340 Beerse, Belgíu; Mitsubishi Tanabe Pharma Corporation, 2-6-18 Kitahama, Chuo-Ku Osaka-shi, 541-8505 Osaka, Japan. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.10.2008, US, 106231 P; 17.10.2008, US, 106260 P; 14.10.2009, US, 578934 (80) 02.01.2013 (86) 15.10.2009, WO2010043682

100

Page 101: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)

(11) IS/EP 2187882 T3 (51) A61K 31/437; A61P 25/28 (54) Meðferð við síversnandi taugahrörnunarsjúkdómi með ibudilast (73) MediciNova, Inc., 4350 La Jolla Village Drive, Suite 950, San Diego, CA 92122, Bandaríkjunum. (74) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, Íslandi. (30) 11.07.2007, US, 929745 P; 03.04.2008, US, 42181 (80) 09.01.2013 (86) 08.07.2008, WO2009009529 (11) IS/EP 2398794 T3 (51) C07D 403/14; A61K 31/4184; A61K 31/4178; A61P 31/12; C07D 413/14 (54) Veirutálmar fyrir lifrarbólgu C (73) Bristol-Myers Squibb Company, Route 206 and Province Line Road P.O. Box 4000, Princeton, NJ 08543-4000, Bandaríkjunum. (74) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík, Íslandi. (30) 17.02.2009, US, 153186 P; 08.02.2010, US, 701919 (80) 16.01.2013 (86) 09.02.2010, WO2010096302 (11) IS/EP 1973545 T3 (51) A61P 35/00; A61K 31/4745; A61K 31/519; A61K 31/437; A61K 31/444; A61K 31/496; A61K 31/4985; A61K 31/5025; C07D 471/02; C07D 487/04; C07D 471/04 (54) Bísýklísk heteróarýlefnasambönd (73) ARIAD PHARMACEUTICALS, INC., 26 Landsdowne Street, Cambridge, MA 02139-4234, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 23.12.2005, US, 754000 P; 23.12.2005, US, 753962 P; 03.01.2006, US, 756089 P; 08.05.2006, US, 798472 P; 25.07.2006, US, 833191 P (80) 30.01.2013 (86) 22.12.2006, WO2007075869 (11) IS/EP 1907540 T3 (51) C12N 9/64 (54) Örvun storkuþáttar Vll í lausn (73) Bayer HealthCare LLC, 555 White Plains Road, Tarrytown, NY 10591, Bandaríkjunum. (74) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Íslandi. (30) 22.07.2005, US, 702041 P (80) 19.12.2012 (86) 21.07.2006, WO2007013993

101

Page 102: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)

(11) IS/EP1749486 B2 (51) A61B 17/072; A61B 19/00 (54) Veltihak til þess að læsa bogadregnum skurðheftibúnaði (73) ETHICON ENDO-SURGERY, INC, 4545 Creek Road, Cincinnatio, OH 45242, Bandaríkjunum. (74) Patice, Ólafur Ragnarsson hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (80) 12.12.2012 (86) 04.08.2006 06254107.3

Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir

takmörkun (T4) Þýðing evrópskra einkaleyfa sem staðfest eru hér á landi en búið er að takmarka og endurútgefa hjá Evrópsku einkaleyfastofunni, sbr. 77. gr. laga og 80. gr. nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum, er aðgengileg hjá Einkaleyfastofunni.

102

Page 103: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Umsóknir um viðbótarvernd (I1)

(21) SPC64 (22) 15.01.2013 (54) Heteróarýlsetin pýrróló[2,3-b]pýridín og pýrróló[2,3-b] pýrimídín sem januskínasahindrar (68) EP1966202 (71) Incyte Corporation, Experimental Station, Route 141 & Henry Clay Road, Building E336/225, 19880 Wilmington, DE, Bandaríkjunum. (74) Á rnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Í slandi. (92) EU/1/12/773/001-003IS (93) EU/1/12/773/001-003 (95) Rúxólitíníb, eða lyfjafræðilega hæft salt þar af (21) SPC65 (22) 15.01.2013 (54) Ferli við framleiðslu á 3(R)-(2-hýdroxý-2,2-díþíen-2- ýlasetoxý)-1-(3-fenoxýprópýl)-1-asóníabísýkló(2.2.2) oktan brómíði (68) EP2044067 (71) Almirall, S.A., Ronda General Mitre 151, 08022 Barcelona, Spáni. (74) Á rnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík, Í slandi. (92) EU/1/12/778/001-003IS & EU1/12/781/001-003IS (93) EU/1/12/778/001-003 & EU1/12/781/001-003 (95) Aklidíníumbrómíð

Umsóknir um viðbótarvernd (I1) Umsóknir um viðbótarvernd lyfja skv. 65. gr. a. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum. Upplýsingar um umsóknirnar eru birtar skv. 52. gr. reglugerðar varðandi umsóknir um einkaleyfi o. fl. nr. 574/1991 með síðari breytingum.

103

Page 104: 30. árg. 2. tbl. 15. febrúar 2013 - Hugverk.isELS tíðindi 2.2013 Skráð landsbundin vörumerki myndböndum, texta, gögnum, myndum, vefsíðum og öðrum rafrænum verkum; útvegun

ELS tíðindi 2.2013 Breytingar í einkaleyfaskrá

IS/EP Einkaleyfi sem hafa verið framseld: Einkaleyfi nr. (11) EP2116249 Eigandi (73) Bayer Intellectual Property GmbH Alfred-Nobel-Strasse 10 10789 Monheim Þýskalandi Annar skráður eigandi EP2116249 er Merck & Cie Einkaleyfi nr. (11) EP2219161 Eigandi (73) Novomatic AG Wiener Strasse 158 2352 Gumpoldskirchen Austurríki Einkaleyfi nr. (11) EP1836115 Eigandi (73) Peter Lisec Privatstiftung Theobaldgasse 19 1060 Wien Austurríki Einkaleyfi nr. (11) EP2270010 Eigandi (73) Spirogen Sàrl Chemin da la Pacottaz 1 c/o Michael Forer 1806 St-Légier-La Chiésaz Sviss Einkaleyfi nr. (11) EP1879901 Eigandi (73) Spirogen Sàrl Chemin da la Pacottaz 1 c/o Michael Forer 1806 St-Légier-La Chiésaz Sviss Leiðrétting á nafni/heimilisfangi eiganda IS/EP einkaleyfa: Einkaleyfi nr. (11) EP1862158 Eigandi (73) Yu-Fen CHI 3 FI., No. 9, Alley 27, Lane 67, Minzu St CountyTaiwan 234 Yonghe City, Taipei Kína Einkaleyfi nr. (11) EP2099447 Eigandi (73) Incyte Corporation Experimental Station E336/205 Rt 141 & Henry Clay Rd, Wilmington, DE 19880 Bandaríkjunum Einkaleyfisumsóknir enduruppteknar skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 8903, 9007

Veitt einkaleyfi fallin úr gildi skv. 51. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 2358, 2386, 2399, 2485, 2487, 2572, 2598, 2651, 2674, 2684, 2744 IS/EP einkaleyfi staðfest hér á landi sem fallin eru úr gildi skv. 2. mgr. 81. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: IS/EP1773810, IS/EP1885363, IS/EP1773829, IS/EP1778660, IS/EP1616929, IS/EP2044076, IS/EP2040703, IS/EP1778673, IS/EP2043913, IS/EP1937980, IS/EP1763534, IS/EP1773796, IS/EP2049477, IS/EP2051844, IS/EP2019114, IS/EP2164516, IS/EP2185567, IS/EP2011301, IS/EP2043911, IS/EP2048959, IS/EP2176250 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 4. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 6137, 6671, 7650, 7689, 7697, 8690 Einkaleyfisumsóknir afskrifaðar skv. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 17/1991 um einkaleyfi með síðari breytingum: 050043 Einkaleyfisumsóknir afturkallaðar af umsækjanda: 7230, 7231 Einkaleyfaumsókn sem hefur verið framseld: Umsóknarnr. (21) EU5944 Umsækjandi (71) PHIVCO-1 LLC Corporation Trust Center 1209 Orange Street Wilmington, DE 19801 Bandaríkjunum Breytingar á nafni eiganda IS/EP einkaleyfa: Einkaleyfi nr. (11) EP2260922, EP2258462 Eigandi (73) Doosan Lentjes GmbH Daniel-Goldbach-Strasse 19 40880 Ratingen Þýskalandi Einkaleyfi nr. (11) EP2116249 Eigandi (73) Merck & Cie Weisshausmatte 6460 Altdorf Sviss Annar skráður eigandi EP2116249 er Bayer Intellectual Property GmbH

Breytingar í einkaleyfaskrá Breytingar og endanlegar ákvarðanir varðandi aðgengilegar umsóknir og einkaleyfi sem hafa verið færðar í einkaleyfaskrá.

104