10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

55
10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyt i 1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn
  • date post

    22-Dec-2015
  • Category

    Documents

  • view

    224
  • download

    1

Transcript of 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

Page 1: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 1

VINNUMARKAÐUR

fyrir alla

Einn

Page 2: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 2

Völundarhús stjórnsýslunnar !

Page 3: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 3

Skýrt og skiljanlegt

• Mikið rætt um hugtakið "accountability"– stundum þýtt sem gegnsæi

• Merkir í grundvallaratriðum að við þurfum að standa skil á því sem við gerum gagnvart þeim sem við erum fulltrúar fyrir - þ.e. umbjóðendum okkar

• Það getur verið næsti yfirmaður, ráðherra, ríkisstjórn, Alþingi og þjóðin - ábyrgðin er keðjuverkandi

• Til að þetta gangi eftir þarf allt að vera skýrt og skiljanlegt - vafningalaust.

• Greina kjarnann - fjalla um aðalatriði.

Page 4: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 4

Kerfi og kefisgreining

• Að reyna að skilja drifkraftinn í stórri heild• Að greina einingar sem kerfið er gert úr• Að greina innbyrðis samhengi - t.d. ef einu er breytt

þá breytist annað óhjákvæmilega• Að skilja að markvissar breytingar krefjast skilnings á

gangverki• Hjálpartækin eru að setja upp líkön - módel - til að

styrkja skilning okkar á sameiginlegum veruleika• Breytingastjórnun eru ekki geimsvísindi - þar eru

grunnatriðin hins vegar klár.

Page 5: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 5

Mannfjöldi

Hvernig kemst hópur að sameiginlegri niðurstöðu?

Page 6: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 6

Samferða að settu marki ?

Page 7: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 7

Við þurfum að greina til að skilja

Orsök

Afleiðing

Page 8: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 8

Við þurfum að greina til að skilja

Vinnustaður

Velferðarkerfi Framfærsla

Notandisamþætt þjónusta

Page 9: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 9

EinkenniBirtingaform

vandans

Heilbrigði Vinnustaður

Framfærsla Fræðsla

Áhrifaþættir

Úrlausn þarf að taka á orsökinni

Page 10: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 10

Það er ekkert sem stjórnsýslan vill síður en að vera vel upplýst; - því að það gerir alla ákvarðanatöku svo miklu flóknari og erfiðari.

John Maynard Keynese

Stjórnmál – stjórnsýsla – stefnumótun

Page 11: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 11

Það eru margar leiðir

Page 12: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 12

Samhent kappsemi annars vegar

Page 13: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 13

Mýkt og sveigjanleiki hins vegar !

Page 14: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 14

- að allir uni sælir og glaðir við sitt

Markmiðssetning iðulega langt yfir 45.000 feta hæð

- fagurgali án jarðsambands

- manngildi og virðing í öndvegi

Page 15: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 15

Macro - Heild

Meso - Milli

Micro - Smátt

Staðarstaða Macro Meso Mikro

Page 16: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 16

Stefnumótun

• Sýn framtíðarsýn (40.000 fet y.s.)

• Stefna að markmiðum (10.000 fet)

• Stofnanir (5.000 fet)

• Starfsemi (0 fet)

Page 17: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 17

"Eitt samfélag fyrir alla"sem hugtak

• Umræða sem nú nær langt út fyrir "fötlunargeirann"• Byggist á sýn, byggist á markmiðssetningu• Stefna lögð út sem leiðir að markmiði• Stefnan (siglingin) "leiðrétt" til að auka markheldni

"Social inclusion" - samlögun

"Social Agenda" - félagslegur sáttmáli

Page 18: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 18

Lissabon ferlið 2000

Framkvæmda- og þróunaráætlun Evrópusambandsins

"að Evrópa verði samkeppnishæfasta þekkingardrifna hagkerfið, sem tryggði fleiri og betri störf og félagslega samheldni, byggðu á sjálfbærri þróun árið 2010."

Meginmarkmiðið:

Lagt fram á leiðtogafundi Evrópusambandsins í Lissabon í mars 2000

Page 19: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 19

Lissabon ferlið 2000a

Framkvæmda- og þróunaráætlun Evrópusambandsins

• Efnahagsmál• Félagsmál• Umhverfismál

Þrjár stoðir:

Page 20: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 21

Aðgreintspecial

SamþættIntegration

SamlagaðInclusion

Inklusive

Page 21: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 22

Samlegð - samlegðaráhrif

• Samspil þjónustukerfa• Samspil greiðslukerfa• Árekstrar - flækjustig• Samfélag fyrir alla - Vinnumarkaður fyrir alla• Ekki lengur áherslur í fötlunarumræðunni• Hluti af orðræðu um félagslegan sáttmála

"Social Agenda" - jafnt aðgengi - jafna rétt

Page 22: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 23

Samlegð og samlegðaráhrif

• Þjónustukerfi

• Greiðslukerfum

• Veitingu þjónustu

• Vinnumarkaður

Page 23: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 24

Víða liggja þræðirnir !

Vinnustaður

Velferðarkerfi Framfærsla

Notandi

Page 24: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 25

Víða liggja þræðirnir !

Félagsmálastefna

Vinnumálastefna Heilbrigðisstefna

Notandi

Page 25: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 26

Þjónustuferlið

Þarfir Svörun Áhrif

StefnaPolicy

StofnanirÚtfærsla

StarfsemiÞjónusta

Service delivery

Page 26: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 27

EinkenniBirtingaform

vandans

Heilbrigði Vinnustaður

Framfærsla Fræðsla

Áhrifaþættir

Úrlausn þarf að taka á orsökinni

Page 27: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 28

Umræðan krefst kerfislegrar greiningar

• Orösk og afleiðing

• Setja sér markmið

• Vita hvar á að grípa inn í?

Page 28: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 29

Greining á þörf

Gæða- og öryggiskrö

fur Þjónustu

tilvísun

Veiting þjónustu

Samhæfð þjónustukerfi

Þarfamat niðurstaða

Mat

Byggð upp á sömu grunnþáttum

Page 29: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 30

Lóðrétt og lágrétt samhæfing

Ríkisstjórn

Hbr Ftr Mmr Sgr Irn Dkr

Sveitarfélag X

Page 30: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 31

Allt á sama stað

Page 31: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 32

Þjónusta við hæfi

• Þjónusta sem er ekki og mikil og ekki of lítil, - á hvort tveggja við magn og gæðum

• Veitt samkvæmt réttri greiningu• Veitt á réttu þjónustustigi• "Effective - efficient - kerfislega áreiðanleg• Veitt á lægsta og ódýrasta þrepi sem ræður

við verkefnið• Opnar á flóknari úrræði fyrir þá sem þurfa

Page 32: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 33

Nær

FjærSérhæfðari

Almennari

Auka aðgengi á efri þreð með betri greiningu

Leiðbeininar - lýðheilsa - samþætting

fyrsta stigs heilbrigðisþjónusta

annað stig

þriðja stig

Þjónustustig

Page 33: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 34

Grunnreglur í opinberri þjónustu

• Opinber þjónusta er:– stundum fyrir alla– stundum fyrir alla sem uppfylla tiltekin skilyrði

• Þarf að skilgreina þennan rétt– sem getur verið borgaralegur– sem getur byggst á greiðslu iðgjalda ("eign") - tryggingar

• .... svo og tækifæri að nýta réttinn- aðgengi– "Jafnt aðgengi" ......

– aðgengi = vegalengdir - tími - gæði - kostnaður• Þurfum að geta fjármagnað þjónustu með jöfnu aðgengi

– Er hægt að koma á móts við 100% nýtingu réttarins

Page 34: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 35

Þarfamat

• er háð breytingum hjá einstaklingi

• er háð breytingum í umhverfi

Ástandið getur verið:

• stöðugt - óstöðugt

• hratt - hægt

• fyrirsjáanlegt - ófyrirsjáanlegt

Page 35: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 36

Greina þörf - þjónusta við hæfi

• Greina þjónustu rétt svo og meginbreytingar

• Þjónusta sé til staðar í næsta umhverfi

Page 36: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 37

Kostnaðarmat

Réttur zskilgreindur

x % falla undir skilyrðin

Viðbúnaður m.v. 100%

svörunKostnaðarmat

Page 37: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 38

Þarfamat

• Þarfamat felst í því að meta misræmi milli þess sem er og ætti að vera

• Misræmið milli þess sem og og ætti að vera er fjölþætt í eðli sínu– getur falist í hinu besta hugsanlega (ideal)– það sem hentar flestum (staðall - norm)– lágmark– óskir

Page 38: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 39

Tannlækningar - forskoðun barna

• Tilgangur: Betri tannheilsa - forvörn og auk þess lægri kostnaður fyrir einstakling og ríki

• Hvatning: Forskoðunin endurgjaldslaus • Forráðamenn um 20-25% barna koma ekki

Page 39: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 40

Kostnaðarmat

ÁbatiFjöldi

Page 40: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 41

Tannlækningar - forskoðun barna

• Gott fyrir ríkið - lækkar kostnað ???• Eða - liggur meginhluti útgjalda framtíðarinnar

í þeim hópi sem ekki kemur ??• "Lesson to learn"

Page 41: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 42

Samhengi ?

Page 42: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 43

Litrík umræða í Evrópu og víðar

• Det inkluderende arbejdsliv - norska leiðin (IA)

• Det rummelige arbejdsmarked - danska leiðin

Page 43: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 44

"Eitt samfélag fyrir alla"sem hugtak

• Með þessari stefnu er byggð brú milli velferðar- og atvinnumála sem þýðir m.a. einn vinnumarkað fyrir alla

• Ekki eru lengur hrein skil á milli þeirra sem teljast á vinnumarkaði og hinna sem ekki eru þar.

"Social inclusion"

Page 44: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 45

“Transforming Disability intoAbility” (2003)

Stöðugt fleiri reiði sig á örorkulífeyri til framfærslu og örva atvinnuþátttöku fatlaðra.

• ríki móti sér virka stefnu í málefnum fatlaðra,• ... þar með töldum atvinnumálum• áhersla lögð á virkni og samlögun

- virkni í samfélagi - virkni á vinnumarkaði• greiðslukerfi (bætur) notuð sem hvati

Page 45: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 46

“Transforming Disability intoAbility” (OECD 2007)

Stöðugt fleiri reiði sig á örorkulífeyri til framfærslu og atvinnuþátttaka fatlaðra sé of lítil.

• virkni,• snemma sé gripið inn í ef illa horfir,• veitt einstaklingsbundin stoðþjónusta,• fjarlægja vinnuletjandi þætti• gagnkvæm ábyrgð

Page 46: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 47

“Transforming Disability intoAbility” (OECD 2007)

Félagsleg stuðningsnet sín þannig úr garði að þau stuðli að atvinnuþátttöku

• sveigjanleg,• hvetja til hreyfanleika á vinnumarkaði og samfélagi,• skapa vinnumarkað án aðgreiningar

Page 47: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 48

Nefnd um vinnumarkaðsúrræði

Markmiðið þeirra breytinga eru m.a. að:

1. gera kerfið einfaldara og skilvirkara,

2. bjóða einstaklingsmiðaða þjónustu,

3. litið verði til getu einstaklinganna,

4. vinnumarkaðsúrræði verði slitin úr beinum tengslum við greiðslukerfin,

5. gefa betri yfirsýn yfir þau úrræði sem í boði eru hverju sinni,

6. auka samvinnu vinnumarkaðsaðgerða og annarra þjónustukerfa.

Page 48: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 49

Virk atvinnuþátttaka

• Fólk festist ekki í bótakerfinu

• Eitt þjónustukerfi - atvinnumál og starfsþjálfun

• Hvatakerfi sem stuðlar að þátttöku í þeim úrræðum sem

bjóðast til náms, þjálfunar og starfa

• Aukinni aðkomu vinnuveitenda

• Bættri þjónustu á sviði atvinnumála - samhæfð og

einstaklingsmiðuð

• Lögum gegn hverskonar mismunun, sem beitt er með virkari

hætti en áður

Page 49: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 50

Hagsmunir fyrirtækja og launamanna

FyrirtækiHagsmunir

Flexibility

LaunamaðurHagsmunir

Security

Flexicurity

Page 50: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 51

Sveigjanlegur vinnumarkaður

Félagslegar tryggingar

Aðerðir sem stuðla að hreyfanleika

Sveigjanlegur vinnumarkaður

• Lítil starfsöryggi

• Mikill almennur hreyfanleiki

• Mikil aðlögun við breyttar aðstæður

Afkomuöryggi

Símenntunþjálfun innan og utan fyrirtækja

And here we go!

Page 51: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 52

Samfélagsleg ábyrgðfyrirtækja

• Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja að skapa

atvinnutækifærir fyrir atvinnuleitendur sem eiga erfitt

með að fá og halda vinnu.

• Koma í veg fyrir ótímabær starfslok

• Hindra ásókn til bótakerfa frá vinnumarkaði

Page 52: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 53

Breyta aðstæðum

Styrking

Sjálfsefling

Starfsgeta einstaklings

Starfsskilyrði á vinnumarakaði

GJÁ

IN

Hindrun

Fötlunarlíkanið

Page 53: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 54

Breyta aðstæðum

Styrking

Sjálfsefling

Starfsgeta einstaklings

Starfsskilyrði á vinnumarakaði

GJÁ

IN

Fötlunarlíkanið

Page 54: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 55

Breyta aðstæðum

Styrking

Sjálfsefling

Starfsgeta einstaklings

Starfsskilyrði á vinnumarakaði

Fötlunarlíkanið

Page 55: 10. mars 2010Félags- og tryggingamálaráðuneyti1 VINNUMARKAÐUR fyrir alla Einn.

10. mars 2010 Félags- og tryggingamálaráðuneyti 56