Prospect theory

Post on 24-May-2015

912 views 4 download

description

Fyrirlestur Þórðar Víkings á fundi Dokkunnar um áhættustýringu í febrúar 2011.

Transcript of Prospect theory

Prospect Theory – Áhættufræði framtíðarinnar?

Þórður Víkingur Friðgeirsson

ÁhættustjórnunÁhættustjórnun

• Cardano• BernoulliBernoulli• Pascal og Fermat• Gauss• GaltonGalton• Knight• Von Neuman og Morgenstern• Markowitz• Markowitz

Kerfisáhætta samfélagsins

Þekking Hlutleysi Ákvörð-ld

Rétt ák ö ðunarvald ákvörðun

Van-þekking

Hlutleysi Ákvörð-unarvald

Röng ákvörðun

Van-þekking

Hlut-drægni

Ákvörð-unarvald

Spillt ákvörðun

Kerfið – styrkur og veikleikar

Stigskipting Birtingarmynd Styrkur

StjórnarskráinLeiðarljós Gildi og StjórnarskráinLeiðarljós – Gildi og framtíðarsýn

Strategískt stig – Að gera réttu hlutina

Stjórnarsáttmáli, lög og reglugerðir

Taktískt stig – Að gera hlutina rétt

Reglur, aðferðafræði og ferlarhlutina rétt

Aðgerðastig – Hagkvæm

g

Stofnanir verktakarAðgerðastig Hagkvæmframkvæmd

Stofnanir, verktakar og framkvæmdir

Ákvarðanafræði Life is the sum of all your choices (Albert Camus)

Skynsamleg (rational) ákvörðunSkynsamleg (rational) ákvörðun

• Hvað er skynsamleg ákvörðun?– Skynsamleg er sú ákvörðun þar semy g þ

viðfangsefnið/vandamálið er raungert, skilyrði fyrir góðri lausn skilgreind, valkostiry y g g ,sem koma til greina fundnir, kostir og gallareinstakra valkosta metnir og að því búnu erg þsá valkostur fundinn sem best uppfyllirskilyrðiny

Dæmi um árangurinn?Dæmi um árangurinn?Framfarir í áætlunargerð?áætlunargerð?Flyvbjerg et.al.

Af hverju?Af hverju?

Ví it di bl kki• Vísvitandi blekkingar– Algengar í opinberum verkefnum

Sjálfsblekking• Sjálfsblekking– Ofurbjartsýni– Hugsunin vísar framHugsunin vísar fram– Hugsunin vísar aftur– Ofmat á eigin getu– Ofmat á valdi yfir aðstæðum– O.fl.

Höf ðið á kk i k kki jö k l !• Höfuðið á okkur virkar ekki mjög skynsamlega!

Krækjur (Anchoring)Krækjur (Anchoring)

• 1×2×3×4×5×6×7×8 = ?• 1×2×3×4×5×6×7×8 = ?–Meðaltal könnunar meðal 38Meðaltal könnunar meðal 38

stjórnenda = 520• 8×7×6×5×4×3×2×1 = ?

Meðaltal könnunar meðal 38–Meðaltal könnunar meðal 38 stjórnenda = 2300j

• Rétt svar 8! = 40.320

Innri sýn

Ytri sýn

Hugmyndir um eigið ágæti (1)Hugmyndir um eigið ágæti (1)

Hugmyndir um eigið ágæti (2)

Hugmyndir um eigið ágæti (3)

RaunveruleikinnRaunveruleikinn....• Linda er 31 árs, einhleyp, skörp og með ákveðnar skoðanir sem hún

liggur ekki á Hún nam félagsfræði við Háskóla Íslands Í háskóla tókliggur ekki á. Hún nam félagsfræði við Háskóla Íslands. Í háskóla tók hún virkan þátt í umræðu um félagslegan jöfnuð og félagslegt réttlæti. Hún hefur mótmælt virkjunum á áberandi hátt meðal annars með því að standa með kröfuspjöld fyrir framan Alþingishúsið. Hvort er líklegra:standa með kröfuspjöld fyrir framan Alþingishúsið. Hvort er líklegra:

• Linda er gjaldkeri í banka ( )• Linda er gjaldkeri í banka og kýs Vinstri Græn ( )

Náttúrulögmál?Náttúrulögmál?

Takk fyrir!