Power of social media rosastef

Post on 07-Jul-2015

631 views 9 download

Transcript of Power of social media rosastef

The Power of Social Media

Rósa Stefánsdóttirwww.rosastef.com

@rosastef

1901

Byltingin er komin

...til að vera!

Hvað eru samfélagsmiðlar?

Social media are media for social interaction, using highly accessible and scalable publishing techniques. Social media use web-based technologies to transform and broadcast media monologues into social media dialogues. - Wikipedia

Samfélagsmiðlar eru vettvangar þar sem hægt er að deila hugmyndum, þekkingu og efni til annarra notenda í rauntíma og skapa umræðu.

Hvað eru samfélagsmiðlar?

Hugmyndafræði – ekki grein innan markaðsfræðinnar

Endurskilgreining á vináttu

Endurskilgreining á trúverðugleika

Fólk hefur áhuga á fólki

Allt er í rauntíma

- Nýtið ykkur tólin en umframallt fattiði trendið!

Samfélagsmiðlar

Fólk er að leita að upplýsingum á netinu, það vill hjálpa hvort öðru, það vill deila, það vill segja sína skoðun.

What is your ROI (Return On Ignoring?)

Þetta er ekki bóla

Social networking now accounts for nearly a quarter (23%) of all time spent online

– Ofcom, ágúst 2010

ALL TIME SPENT ONLINE???

Fyrr & nú í markaðs- og kynningarstarfi

Áður:Fjölmiðlar færðu okkur

fréttirnar

Sjónvarpsauglýsingar = velgengni

Árangur mældur út frá dekkun og tíðni

Nú:Allir eru fjölmiðlarEf enginn er að tala um

þig, þá geturðu alveg eins sleppt þessu

Árangur mældur út frá engagement, reverb, Hearts&Minds

Facebook

As of July 2010, 500 million people worldwide were actively using Facebook, up from 400 million in February 2010. Half of Facebook users log onto it everyday. More than 35 million update their statuses at least once a day. The average user spends 55 minutes per day on Facebook and has 130 friends. – Facebook blog, júlí 2010

EfFacebookværi land þáværiþað 4. stærsta land íheimi

Einn af hverjum 12 jarðarbúum er á

Facebook

Fjöldi textaskilaboða sem eru send gegnum síma á hverjum degi er meiri en mannfjöldi alls heimsins

@thatkevinsmith

1 milljón, 699 þúsund, 633 fylgjendur á Twitter

Umræðan varð gífurleg

Versti PR dagur ársins hjá South West Air

“The Twitter revolution”

Ríkisstjórn Íran lokaði fyrir Internetið þegar mótmæli hófust vegna kosninga

Twitter færði heiminum fréttirnar, beint af götunni og á rauntíma

Tíst frá fólki urðu að fréttum á BBC o. fl.