Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir,

Post on 18-Mar-2016

63 views 9 download

description

Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs. Bókasafn Háskólans á Akureyri (BSHA). Staðsetning Sólborg við Norðurslóð Afgreiðslutími Mánudaga – Fimmtudaga, kl. 8 - 18 Föstudaga, kl. 8 - 16. Starfsfólk. Safnkostur. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir,

Nýnemadagar 2010Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs

Bókasafn Háskólans á Akureyri (BSHA)

• Staðsetning– Sólborg við Norðurslóð

• Afgreiðslutími– Mánudaga – Fimmtudaga,

kl. 8 - 18– Föstudaga, kl. 8 - 16

Starfsfólk

Safnkostur

• Bækur (rafrænar og prentaðar)

• Tímarit (rafræn og prentuð)• Lokaverkefni (rafræn og

prentuð)• Námsefni fyrir grunnskóla frá

Námsgagnastofnun• Gagna- og tímaritasöfn

• www.gegnir.is• Skrá yfir safnkost BSHA og

flestra annarra bókasafna á landinu

• Rafrænt efni merkt sérstaklega • Tímaritstitlar og

tímaritsgreinar, tónlistar- og myndefni er m.a. skráð í Gegni

Útlán • Lánþegaskírteini

– Snjallkort• Námsbókasafn

– skammtímalán er ekki hægt að endurnýja

• dægurlán, 3ja daga lán, 7 daga lán

• Frátektir og endurnýjanir lána er hægt að gera á vef Gegnis

Þjónusta

• Upplýsingaþjónusta– alla virka daga frá 8 – 16

• Millisafnalán– bækur og tímaritsgreinar

fengnar frá innlendum og erlendum söfnum

– pantanir eru gerðar í gegnum vef Gegnis

Vinnuaðstaða

• Lesstofa– opin allan sólahringinn– fartölvur ekki leyfðar í

kringum prófatíma• Tölvurými

– opið allan sólarhringinn

Vefsíða BSHA

• www.unak.is/bokasafn

• Upplýsingamiðill um þjónustu og safnkost BSHA

• Aðgangur að gagna- og tímaritasöfnum

Gagna- og tímaritasöfn

• Á vef bókasafnsins er listi yfir íslensk og erlend gagna- og tímaritasöfn í áskrift

– Bókasafn - Rafræn gögn

Landsaðgangur

• www.hvar.is• Allir sem búsettir eru á Íslandi og

eru nettengdir hafa aðgang• Gagnasöfn (12)• Greiningarskýrslur (10,000)• Rafbækur (500)• Rafræn tímarit (14,000)

Hlaðan • http://hlada.unak.is/• Próf síðustu þriggja ára• Lesefni vegna valinna námskeiða• Nemendur geta aðeins skoðað

próf og lesefni í námskeiðum sem þeir sitja

• Hafa samband við umsjónarkennara ef próf eru ekki í Hlöðunni

Hlaðan – aðgangur í gegnum Vef-Stefaníu

Sláið inn kennitölu og skólanúmer

Hlaðan – aðgangur í gegnum Vef-Stefaníu

• http://skemman.is• Rafrænt gagnasafn þar sem varðveitt

eru námsritgerðir og rannsóknarrit kennara og fræðimanna

• Samvinnuverkefni háskólanna• Nemendur skila lokaverkefnum á

vefnum• Verkefni eru opin eða lokuð

• Sum verkefni aðeins opin nemendum og starfsfólki HA

• Skrá sig inn í “Skemman mín” til að skoða verkefni þar sem aðgangur er takmarkaður

Heimildaskráningarkerfi

• RefWorks sparar vinnu við að: • Skrá heimildir og tilvísanir og

útbúa heimildalista• Sækja og flytja upplýsingar beint

úr gagnasöfnum á netinu

• Aðgengilegt á vefnum• Íslenskar leiðbeiningar

VPN (Virtual Private Network)• Aðgangur að staðarneti HA utan frá • Nemendur fá aðgang að gagnasöfnum

og tímaritum í séráskrift bókasafnsins• Nauðsynlegt fyrir fjarnema til að skrá sig sem notenda í RefWorks• Sótt um aðgang á Vef-Stefaníu (rafræn

eyðublöð) • Leiðbeiningar um uppsetningu á vef

gagnasmiðju

Þjónusta við fjarnema• Sveigjanlegri útlánatími á ítarefni á

námsbókasafni• Ljósritun og sendingar tímaritsgreina • Póstsendingar á efni• VPN aðgangur, tenging að staðarneti HA• Fjarnemar greiða sama verð fyrir þjónustu

bókasafnsins og aðrir nemendur• Senda póst á bsha@unak.is eða hringja

í afgreiðslu bókasafnsins í síma 460 8050

Spurningar?

Verið velkomin á bókasafnið !