Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 –...

Post on 13-Jul-2020

11 views 0 download

Transcript of Laxalús Varnir og viðbrögð · 2018-03-21 · Efnahagslegt samhengi lúsar og lax • 2016 –...

LaxalúsVarnir og viðbrögð

Sigríður Gísladóttir

19. mars 2018

Strandbúnaður 2018

Efnahagslegt samhengi lúsar og lax• 2016 – Noregur

• 1,2 milljón tonn lax• 60 milljarðar NOK verðmæti• Kostnaður vegna lúsar: 7-8 milljarðar NOK.. Jafnvel meira

• 2017 – Ísland • 11.000 tonn lax• Verðmæti 12 milljarðar ISK • Kostnaður vegna lúsar: ?

Lúsin og eldið

• Náttúrulegar aðstæður eða eldisaðstæður• Fjöldi smitbera getur vegið upp á móti

óhentugum umhverfisaðstæðum.• Smit berst utan frá, í kvíastæðuna• Smithringrás verður innan

kvíastæðunnar/svæðisins• Stór fiskur = meiri lús• Hvað gerist ef ekkert er að gert?

Ef ekkert er aðhafst

Hernaðurinn gegn lúsinni• Setja mörk (meðaltal kynþroska kvenlýs)

• Verndun villta fisksins; lægri mörk að vori.

• Svæðaskipting• Hvíldartímar • Samráð í meðhöndlun

• Meðhöndlanir með lyfjum• Samspil við aðra sjúkdóma = • Ónæm lús

• Kemískar lausnir• Heitt vatn• Ferskt vatn

• Mekanískar lausnir• Hreinsifiskur• Pils• Vatn• Leysigeisli

• Annað: Ræktun, fóður

Lúsatalning

• Réttar og staðlaðar aðferðir• Tölfræðin

• Hversu oft á að telja?• Hvað á að telja á mörgum fiskum? Í mörgum kvíum?

• Með réttum aðferðum er hægt að fækka meðhöndlunum/aflúsunum um allt að 30%.

• Mikilvægt að kunna skil á stigum og tegundum lúsa.

Að greina lús

Lyf og efni• Sníkjudýralyf – skordýraeitur?

• Sníkjudýralyf = sníkjudýralyf.

• Vetnisperoxíð• Böðun í kví eða brunnbát• Lyfjafóður• Óæskileg áhrif á umhverfið• Algjört ónæmi er ný áskorun.

• Sögulegur samdráttur í lúsatölum og lyfjanotkun 2017• Neyðin kennir naktri konu að spinna…

Lyf: Böðun og fóður

Baðlyf:• Azametifoz• Cypermetrin• Deltametrin• VetnisperoxíðLyfjafóður:• Emamektin• Teflubenzuron• Diflubenzuron

Virkni: Hefur ýmist áhrif á taugakerfi lúsarinnar eða einhverja sérhæfða eiginleika eins og kítínmyndun (skelskipti).

Virknitími lyfjaEfni Sjávarhiti yfir 10 °C Sjávarhiti undir 10 °C.

Slice 7-14 dagar 21-28 dagar (vetur)

Alphamax 5-7 d 7-14 d

Betamax 5-7 d 7-14 d

Salmosan 2-4 d 4-7 d

Ektobann 7-14 d 14-21 d

Releeze 7 d 7-14 d

Vetnisperoxíð 0-3 d 0-3 d

• Lyfin hafa mismunandi áhrif á mismunandi stig lúsa.• Skiptir máli m.t.t. talningar fyrir og eftir notkun.

Hreinsifiskur• Um 60 milljón fiskar notaðir 2017 í Noregi• Rúmlega helmingur alinn – tæpur helmingur villtur• Leppefisk /Snapparar

• Nokkrar tegundir, suðlægar.

• Hrognkelsi• Hentar vel á norðlægum slóðum• Styttri reynslutími á notkun og eldi

• Hafa mismunandi þarfir og hegðun.• Fóður• Skjól Þekkingarskortur:

Velferð, sjúkdómar

Pathogens:

Detected in wild-caughtbroodfish in quarantine

Detected in Stofnfiskur(juveniles/on-

growing

Detected in the Marine Research

Institiute -HAFRÓ -

(wild broodfish, juveniles/on-growing)

Known to be in Icelandic wild

lumpfish

BACTERIAL:Aeromonas salm. sp.

achromogenes √

Vibrio anguillarumVibrio ordalii

Vibrio splendidus √ √Vibrio logei

Vibrio wodanisVibrio pseudoalteromonas √

Pseudomonas anguillisepticaMoritella viscosa √ √

Tenacibaculum sp. √ √ √Pasteurella sp.

Piscirickettsia salmonisFlexibacter sp./Flavobacter sp. √ √

VIRAL:VHS √VNN

Rana-virus (Iridio) √ √ √

PARASITE:Neoparamoeba perurans

Kudoa islandica √ √ √Myxobolus aeglefini (albi) √

Nucleospora cyclopteri √ √ √Apicomplexa (coccidia) √ √

FUNGI:Tetramicra brevifilumExophiala angulosporaExophiala psychrophila √ √ √ √Ichthyophonus hoferi √

Einnota dýr…?

IMM – LLA • „Ikke medikamentelle metoder“ lyfjalausar aðferðir• Tæknilausnir í bland við hreinsifisk• Tæknilausnir sem snerta ekki fiskinn („pils“, leysigeisli

o.fl)• Tæknilausnir sem hantera fiskinn með misgóðum

árangri• Mikið um tilraunastarfsemi sem samræmist ekki

dýravelferðarkröfum!• Fóður og kynbætur

Midtnorsk ringen og pils

Heitt vatn og ferskt vatn

Misöruggar aðferðir• Aðferðir sem ekki hafa verið vel rannsakaðar m.t.t.

afleiðinga fyrir laxinn• Óleyfilegar tilraunir á dýrum?

• Hver ber þá ábyrgð?

• Öll „hantering“ á fiski er slæm, sama í hvaða tilgangi.

Thermolicer:

Ísland• Frumvarpsdrög um breytingar á lögum er varða fiskeldi

• Innra eftirlit með sníkjudýrum• Reglugerð?

• Yfirvöld setja lágmörk – á við um flestallt!• Lágmarkskröfur um velferð, heilbrigði dýra, gæði matvæla o.s.frv.• Fyrirtækin setja yfirleitt strangari kröfur á sig, til að fá hærra verð eða

betri viðskiptavini.

• Vörumst að endurtaka mistök annarra.• Helgar tilgangurinn meðalið?

www.mast.is

Takk fyrir!