Króatía - Karen

Post on 09-Jun-2015

503 views 1 download

description

Glærurnar mínar um Króatíu ..

Transcript of Króatía - Karen

Króatía

Króatíski fáninn

Staðsetning Króatíu

Rovinj í Króatíu

Króatía Stærð landsins

er 56.538 km2

Kró

atía

Gjalmiðill

Gjaldmiðillinn í Króatíu

er kuna = 100 lipa

Króatía Tungumálið sem

talað er króatíska.

Króatía

Stjórnarfarið er lýðveldi- Þar er forseti,Hann heitir Ivo Josipovic

Forsetinn-Ivo Josipovic

Króatía

Trúarbrögð- rómversk-kaþólska =- 72,1 %

- Strangtrúaðir eru 14,1 %

Kirkja í Rovjin

Króatía Mannfjöldinn er = 4.672.000

Króatía Höfuðborg er Zagreb og er í Norður-Króatíu

Loftmynd tekin af höfuðborginni Zagreb

Króatía Aðrar stórar borgir eru = - Split – sem að er hafnaborgin - Rijeka

Mynd tekin af Split hafnarborginni

Loftmynd tekin af Rijeka

Króatía Atvinnuvegir !

Helstu atvinnuvegir króata eru =

- Landbúnaður- Iðnaður - T.d. Þungiðnaður, pappírs-

og matvælaiðnaður, járn- og stálvinslu, efnaiðnaður og fl.

Hveitiakrar

Tölva

Króatía Hæsta fjallið heitir

Trolay.- Það er 1913 metrar á

hæð- Fjallið er á

miðhálendinu

Króatía Strönd Króatíu er

rúmlega 1800 km löng.

Í kringum Króatíu eru rúmar 1100 eyjar og sker

Króatía

Alls renna 26 ár lengra en 50 km um landið

Þrjár þeirra - Sava- Drava - Kupa

Þessar ár eru mikilvægar, vegna þess að þær eru lengstar

Drava

Sava

Króatía

Ein lengsta áin í Króatíu – Sava› á upptök sín í

Slóveníu › rennur um

höfuðborgina, Zagreb

Hún myndar síðan mestan hluta landamæranna við Borsníu-Herzegovínu.

Sava

Króatía Króatía liggur að

Serbíu að austan, Ungverjalandi og Sloveniu að norðan og Bosníu-Herzegovínu að sunnan og austan !

Bosnia & Herzegovína

Slóvenía

Ungverjaland

Króatía Strandlengjan liggur

meðfram Adriahafinu Syðsti hluti þess

snertir Svartfjallaland.

Svartfjallaland

Króatía Innan marka Króatíu

eru- Slavonía - Ístría - Dalmatía

Slavónía

Ístría

Dalmatía

Króatía

Króatía lýsti yfir sig sjálfstæði 1991 › var áður hluti af

ríkisstjórninni.

Króatía Bindið var fundið

upp í Króatíu.