HöNnun Augl∞Singa Myndir

Post on 07-Apr-2017

446 views 3 download

Transcript of HöNnun Augl∞Singa Myndir

Greining og hönnun Greining og hönnun auglýsingaauglýsinga

Magnús V. Guðlaugsson2006

Markmið• Að nemendur átti sig á myndmáli

auglýsinga og geti nýtt sér það til að skapa og greina auglýsingar.

• Geti rætt um siðferðisleg vafamál í auglýsingum og komið með dæmi um slíkt.

Til hvers auglýsingar?• Kynning á vörum og viðburðum• Til að skapa betri ímynd

Greining á trikksum• Litir undirstrika og vekja athygli• Leturval við hæfi• Texti sem segir hæfilega mikið

og sleppir ókostunum• Myndir sem selja, (börn og dýr)• Húmor ef hægt er• Faglegt og viðeigandi yfirbragð

Flokkun grafískra auglýsinga

• Tímarita- og dagblaðaauglýsingar• Sjónvarpsauglýsingar• Vefauglýsingar• Veggspjöld• Skilti og merkingar sem auglýsingar• Prívat auglýsingar

Siðferði í auglýsingum• Hvít lygi / hið ósagða• Auglýst eitt en í raun annað

– Bjórauglýsingar, sígarettuauglýsingar• Lyfjaauglýsingar og læknaþjónusta• Óbeinar auglýsingar (kvikmyndir)• Ómissandi fyrir lífshamingjuna?• Óholl ímyndasköpun

(tískuauglýsingar)

Einkenni góðra auglýsinga• Skilaboðin komast fljótt til skila• Myndefni vandað, við hæfi og lýsandi• Forvitnilegur texti (lítið um klisjur)• Óvenjuleg og sniðug framsetning• Fágað og viðeigandi• Samfærandi og spennandi yfirbragð

Nokkur trikks• Fyrirsögn áberandi og lýsandi• Annar texti minni og skipulega

uppsettur• Myndir sem draga athyglina að• Gott flæði í lestri á auglýsingu• Auðlæsilegt og viðeigandi letur • Jákvæðir og spennandi þættir dregnir

fram• Vanda stað birtingar og tímasetningu

Ferlið í auglýsingagerð• Skilgreining á þörf - til hvers að

auglýsa?• Upplýsingaöflun - þekkja vöruna,

þjónustuna og markhópinn• Hugmyndavinna og skissugerð• Textasmíði og hreinteikning• Prófun og birting

Verkefni: Greining• Nemendur velja sér blaðaauglýsingu

og greina eftirfarandi atriði:1. Er fyrirsögnin áberandi?2. Leturtegundir við hæfi?3. Eru myndir áhugaverðar og við hæfi?4. Er textinn upplýsandi og forvitnilegur?5. Vottar fyrir húmor?6. Er framsetning réttlætanleg?

(Siðferði)7. Er yfirbragð auglýsingar áhugavert og

hvetjandi?

Verkefni: Gerð auglýsinga1. Auglýsing/plakat fyrir skólastarf (má

vinnast í hóp)2. Auglýsing/plakat fyrir áhugamál (má

vinnast í hóp)3. Auglýsing/plakat fyrir ímyndaða

vöru eða þjónustu (má vinnast í hóp)