Er maðurinn virkur eða óvirkur í leit sinni að þekkingu?

Post on 20-Dec-2015

228 views 0 download

Transcript of Er maðurinn virkur eða óvirkur í leit sinni að þekkingu?

• Er maðurinn virkur eða óvirkur í leit sinni að þekkingu?

þroski

Sjálf

Reynsla

Greind

Þroski

Nám

Atferlisstefna

• John Broadus Watson (1878 – 1958)

• Nám er röð aðgerða af áreiti og svörun þar sem hægt er að athuga orsakatengsl.

• Mannlega hegðun má skýra alfarið með orðunum viðbrögð, áreiti – svörun og þeirra áhrifa sem styrking hefur. Algjörlega má útiloka andleg hugtök eins og óskir, markmið o.sfrv.

• Kerfi B. F. Skinners byggist alfarið á virkri skilyrðingu. Lífveran „verkar” á umhverfi sitt og mætir þá sérstöku áreiti sem kallað er styrkir. Þetta sérstaka áreiti eykur virki, þ.e. atferlið sem átti sér stað rétt á undan styrki. Þetta er virk skilyrðing: Atferli fylgir afleiðing og eðli afleiðingarinnar dregur úr tilhneigingu lífverunnar til að endurtaka atferlið í framtíðinni. 

• B. F. Skinner (1904 – 1990)

Forvígismenn hugsmíðahyggju

• John Dewey (1859-1952)• Að læra með því að

framkvæma• http://www.utm.edu/research/ie

p/d/dewey.htm

• Jerome Bruner (1915-• Hvað er mannlegt við

manninn?• Hvernig varða hann þannig?• Hvernig getur hann orðið meiri

maður?• http://www.infed.org/thinkers/br

uner.htm

Forvígismenn hugsmíðahyggju

• Jean Piaget (1896-1980)• Hugsun barna er

eðlislega ólík hugsun fullorðinna

• http://www.piaget.org/biography/biog.html

• Lev Vygotsky (1896-1934)

• Áhrif menningar á þróun greindar

• http://spearfish.k12.sd.us/west/master/JewZA/Vygot.html

• Fylgismenn hugsmíðahyggju leggja áherslu á að skapa bestu skilyrði fyrir nám barna.

• „Hugur nemanda er ekki tómur kassi sem í á að troða framandi hugmyndum ...Nemandinn er lifandi”

» Whitehead

• Við drekkum ekki í okkur þekkingu – við byggjum hana upp. Við mótum skoðanir, setjum fram kenningar og komum skipan á. Við höfum áhrif á umhverfið – við bregðumst ekki bara við því – og við gerum það á eðlilegan hátt og stöðugt. Það er hluti af því sem við erum.

• Nám snýst ekki um að safna nýjum upplýsingum og hlaða þeim upp ofan á þær sem fyrir eru. Það snýst um að standa frammi fyrir einhverju óvæntu, einhverju sem við getum ekki útskýrt með þeim kenningum sem við höfum þegar þróað. Til að leysa úr því verðum við að breyta því sem við trúðum áður. Við verðum að endurskoða skilning okkar í ljósi nýrra aðstæðna.

Hugsmíðahyggja (Constructivism)

• Maðurinn getur aðeins skilið til hlítar það sem hann hefur sjálfur tengt fyrri reynslu eða þekkingu.

• Nemendur “smíða” sinn eiginn skilning

• Að skilja er að þekkja tengsl

• Að þekkja tengsl byggist á fyrri þekkingu

Áhrif hugsmíðahyggjunnar á nám

• Námskrá: Ekki nota staðlaða námskrá heldur viðfangsefni sem henta því sem nemendur þegar vita. Raunhæf úrlausnarefni.

• Kennsla: Áhersla lögð á að tengja staðreyndir og örva nýjan skilning nemenda. Kennsluaðferðir lagaðar að viðbrögðum nemenda og þeir hvattir til að greina, túlka og spá fyrir um þekkingu. Opnar spurningar og umræður nemenda.

Áhrif hugsmíðahyggjunnar á nám

• Námsmat: Afnema einkunnir og stöðluð próf. Námsmat á að vera hluti af námsferlinu og nemendur eiga að taka þátt í að meta eigin framfarir.

• Jacquline og Martin Brooks. 1993. The Case for Constructive Classrooms. ASCD.

Heilarannsóknir

• Hægt er að rannsaka heilastarfsemi á annan og flóknari hátt en áður.

• Tilfinningar og líðan hafa mun meiri áhrif á nám en talið var.

• Reynsla og sú þekking sem fyrir er skipta miklu máli.

Vinstra- og hægra heilahvel

Vinstra heilahvel Hægra heilahvel

Greining

Röð, samhengi

Tími

Tal

Þekkir:

orð

stafi

tölur

Sköpun

Mynstur

Rými

Samhengi

Þekkir:

andlit

staði

hluti

Ennisblöð - framheili;

• áætlun, • skipulagning,

þrautalausn, • kjörvís athygli,

persónuleiki,• ýmsar „æðri

vitsmunalegar aðgerðir” þ. á m. hegðun og tilfinningar

100 billjónir taugafruma

Joseph LeDoux

• The Emotional Brain• Synaptic Self: How

Our Brain Become Who We Are.

• http://www.cns.nyu.edu/home/ledoux/

Sigrún Árnadóttir. Nám og kennsla við aldahvörf. 2002

The Synaptic SelfHow Our Brains Become Who We are

• Grundvallarspurning bókarinnar– Hvernig gerir heilinn okkur að þeirri persónu sem við

erum?

• Markmið með bókinni– Sýna hvernig er mögulegt, í grundvallaratriðum, að

byrja að skilja sjálfið út frá samverkan taugamótanna (synaptic interaction).

Heilinn

• Hvað aðgreinir mannlega heila?

• Er heilinn fullþroskaður á ákveðnu stigi?

• Heilinn kortlagður – Sjá ákveðin svæði heilans um ákveðna

starfsemi? (framheili = hugsun, dreki=minni o.s.frv.)

– Raunin er að kerfin vinna saman, en hvernig er ferlið á bak við virkni heilans?

Bygging taugafruma og samskipti frumna

• Taugafruma = frumubolur, griplur og taugasími– Hver fruma getur haft 50-3000 taugamót

• Taugamót frumna = taugasími mætir griplu– Taugasími sendir taugaboðefni og viðtaki í griplu tekur við

taugaboðefnunum, fruman tendrast og boðspennan gengur niður eftir síma frumunnar og verður til þess að taugasíminn sendir boðefni til næstu frumu.

• Samvirkni heilakerfanna– Taugamótin gera heilakerfunum færi á að vinna saman, þar sem

taugafrumur mynda þéttofið net, ólíkt því sem aðrar frumur gera. – Skv. LeDoux gera taugamótin okkur fært að virka sem

heildstæður einstaklingur – þar sem taugamótin mynda rásir sem við hugsum í gegnum, ímyndum okkur, upplifum og munum og með þeim eru grundvallar eiginleikar okkar skráðir

Taugamót- Gen vs. reynsla

• Er sjálfið mótað af meðfæddum taugamótum eða er það reynslan sem mótar og fjölgar taugamótunum og myndar sjálfið í gegnum lífið?– Við erum sköpuð með ákveðið taugamótanet

skv. genum.– Reynsla/virkni skapar ný taugamót og skapar

þannig fjölbreytilega heila!• Taugamót geta eyðst! Þau þurfa virkni til að

halda velli. (Use it or lose it)

Viðhald taugamóta

• Viðhald taugamóta

1. Fruma sendir/frumur senda eitt sterkt taugaboð eða tvö eða fleiri samtímis.

2. Viðtökufruman tendrast og kalsíum innan hennar eykst og orskakar LTP – langtímatendrun

3. Kalsíum leiðir til þess að kínase virkist (breytist í ensím) sem berst til frumukjarna sem framleiðir ný prótein sem styrkja taugamótin, en próteinin flæða aðeins til þeirra taugamóta sem voru í notkun og eru “merkt”

4. Sumir telja að langtímatendrun geti leitt til styrkingar í frumunni sem sendi boðin, með afturvirkum efnum (boð send til baka).

Myndun nýrra taugamóta

• Taugamót myndast með samverkan frumunnar sem sendir boðin og þeirrar sem tekur við þeim.

1. Langtímatendrun getur orðið til þess að viðtökufruma sendir frá sér neurotrophin (efni sem stuðlar að vexti og áframhaldandi lífi frumna).

2. Aðeins fruma sem var tendruð getur tekið við þessu efni, en efnið örvar vöxt nýrra taugamóta.

3. Líkt og önnur taugamót, þurfa þau þessi nýju taugamót virkni til að lifa.

Samvinna heilakerfa• Hugurinn = Vit, tilfinningar og vilji.

– Virkni taugamótanna hafa áhrif á virkni innan kerfanna þriggja og jafnframt á milli þeirra, hvort sem um er að ræða meðvituð ferlið eða ómeðvituð.

• Þessi þrjú kerfi vinna saman– Þegar við skráum reynslu, sköpum minningar, koma

þessi ólíku kerfi að skráningunni og gefa okkur því ólíka sýn á reynsluna og samræma hana.

– Við tilfinningauppnám (tilfinningaferli) þurfum við að taka ákvörðun um viðbrögð (vitsmunaferli) og hafa vilja til að stefna að ákveðnu marki (viljaferli) – þessir þrír þættir þurfa því að vinna saman og taugatengingarnar gera þeim það kleift.

Þú ert þín taugamót!• Ekki er hægt að segja að sjálfið sé í

taugamótunum sjálfum en vegna reynslu/virkni eru frumurnar tengdar á ákveðinn hátt og þær tengingar móta ÞIG.

• Minningar, hvernig þú bregst við, hverjar skoðanir þínar eru og viðhorf eru einfaldlega ákvarðaðar vegna ákveðinnar reynslu sem virkjuðu heilann á þennan máta og hann bregst við út frá þeirri reynslu. Því má segja að taugamótin haldi sjálfinu saman.

Antonio Damasio

• Descartes´s Error: Emotion, Reason and the Human Brain.

• The Feeling of What Happens: Body and Emotion in the Making of Consciousness.

• Looking for Spinoza: Joy, Sorrow, and the Feeling Brain.

• http://www.uihealthcare.com/depts/med/neurology/neurologymds/damasioa.html

Daniel Goleman

• Emotional Intelligence: Why it can matter more than IQ

• Working with Emotional Intelligence

• The Emotionally Intelligent Workplace

• Primal Leadership: Realizing the Power of Emotional Leadership.

• http://www.eiconsortium.org/members/goleman.htm

How People Learn

• Brain - heili• Mind - hugur• Experience - reynsla• School - skóli

Þekking á námi

Fyrirlestrar

Ritað

Talað Frásögn á myndbandi

Færni

Einangruð æfing og þjálfun

Tækni

Hermileikir

Raftæki

Námsmat

Samskipta umhverfiEinstaklingur v/ hópursjálfsnám

samvinnunám púslunám

leitarnám

Nám af ásetningi

atvik

Þrautir

project

fyrirmynd

Þjálfun í samhengi

Hvaða verkfæri á að nota?

Helstu niðurstöður

• 1. Nemendur koma í skólann með sínar hugmyndir um heiminn. Ef sá skilningur þeirra er ekki virkjaður getur þeim mistekist að grípa nýjar hugmyndir og upplýsingar sem koma fram í kennslu – eða þeir læra þær til prófs og hverfa síðan aftur að fyrri hugmyndum utan veggja skólans.

Helstu niðurstöður

• 2. Til að færni til leitarnáms á ákveðnu sviði þróist þurfa nemendur að: a) hafa góðan þekkingargrunn, b) skilja staðreyndir og hugmyndir í samhengi við hugtakaramma, c) skipuleggja þekkingu á þann veg að það auðveldi endurheimt úr minni og beitingu.

Helstu niðurstöður

• 3. Sú nálgun í kennslu að láta nemendur nota þekkingu á eigin hugsun getur auðveldað þeim að hafa stjórn á eigin námi með því að skilgreina námsmarkmið sín og fylgjast með framförum sínum í að ná þeim.

Ályktanir fyrir kennslu

• 1. Kennarar verða að laða fram þann skilning sem nemendur búa yfir þegar þeir koma í skóla og gera hann að viðfangsefni.

Ályktanir fyrir kennslu

• 2. Kennarar verða að kafa djúpt í sumt námsefni, gefa mörg dæmi um sama hugtakið og leggja traustan grunn að raunþekkingu.

Ályktanir fyrir kennslu

• 3. Kennsla í færni í að hugsa um eigin hugsun á að vera samofin námsefni í mörgum ólíkum námsgreinum.

Námsumhverfi

• Skólinn og kennslustofan verður að vera nemendamiðað

Námsumhverfi

• 2. þegar bjóða á fram þekkingarmiðaða kennslustofu (námsumhverfi) verður að huga vel að því hvað er kennt (upplýsingar, námsefni), hvers vegna það er kennt og að hvers konar getu og hæfni er stefnt.

Námsumhverfi

• 3. Leiðsagnarmat – símat sem hannað er til að gera hugsun nem. sýnilega, bæði kennurum og nemendum, er nauðsynlegt. Það gerir kennurum kleift að grípa „forhugmyndir” nemenda, skilja hvar þeir eru staddir á „þroskaganginum”, frá hlutbundinni hugsun til óhlutbundinnar og haga kennslunni samkvæmt því. Í matsmiðuðu námsumhverfi getur leiðsagnarmat hjálpað bæði kennurum og nemendum að stýra framgangi.

Námsumhverfi

• 4. Samhengið sem nám á sér stað í hefur grundvallaráhrif. Samfélagsmiðað námsumhverfi þarfnast þess að reglur og viðmið séu mótuð fyrir kennslustofuna og skólann ásamt tengslum við veröldina utan veggja skólans sem styrkja gildi náms.

Hugarlíkön

• Umhugsun og ígrundun um eigin viðhorf og annarra. Nauðsynlegt til að skýra og skilgreina veruleikann. Í skólamálum er oft forðast að ræða um viðhorf sem geta verið álitamál og valdið ágreiningi en það þarf að skapa öruggt andrúmsloft til að sú umræða geti komið upp á yfirborðið.

– Peter Senge. Schools That Learn. 2000.

Skóli: stofnun sem á að breyta hugarstarfi

Howard Gardner. Changing Minds: The Art and Science of Changing Our Own

and Other People′s Minds. 2004

Hugfræði

• Hugfræðin byggist á vaxandi vísindalegum skilningi á hvernig hugurinn starfar.

• Sálarfræði, taugalífeðlisfræði, mávísindi og aðrar skyldar greinar hafa lagt sitt af mörkum.

• Meðfæddar hugarmyndir / táknun og þær sem koma fram á unga aldri eru rannsóknarefni og áhrif menningarlegra og líffræðilegra þátta.– Gardner

Hefðbundin skilgreining á greind

• Greind er ein eining

• Fólk fæðist með ákveðna greind

• Það er erfitt að breyta greind – hún er í genunum ef svo má segja

• Sálfræðingar segja þér hversu greind(ur) þú ert með því að leggja fyrir þig greindarpróf.

• Gardner

Greindir

• Maðurinn býr yfir líf- sálfræðilegum hæfileikum til að leysa mál eða skapa afurðir sem eru metnar innan eins eða fleiri menningarsamfélags

• Greind er ekki ein eining heldur margar. Maðurinn býr yfir mörgum greindum.

• Gardner

Átta form hugsunar

• Málgreind• Rök- og stærðfræðigreind• Rýmisgreind• Líkams- og hreyfigreind• Tónlistargreind• Samskiptagreind• Sjálfsþekkingargreind• Umhverfisgreind

• Gardner

Inngönguleiðir• Frásagnir. Inngangurinn felst í því að nota sögu eða sögur sem lýsa

viðfangsefninu á líflegan og skapandi hátt.• Rök- og mælanleiki. Þessi inngangur beinist að tölulegum hliðum

viðfangsefnisins og/eða afleiðslu, t.d. „ef – þá“ rökhendu.• Fagurfræði. Inngangurinn leiðir að listrænni túlkun eða hliðum á

viðfangsefninu.• Tilraunir, áþreifanleg verkefni. Nú fá nemendur tækifæri til að

handleika efnislega hluti og gera ýmsar tilraunir.• Samskipti. Að vinna og læra með öðrum.• Tilvistar/ grundvallaratriði. Inngangurinn leiðir að grundvallar- og

heimspekilegum spurningum um eðli viðfangsefnisins.• Gardner

Hugsæis kenningar um efni:

– Þyngri hlutir falla hraðar til jarðar en léttari.– Þegar þú brýtur hlut í smátt aftur og aftur

færðu alltaf minni parta. Þegar þúsérð þá ekki lengur er ekkert eftir.

– Gardner

Hugsæis kenningar um lífið:

– Ef það hreyfist er það lifandi. Ef það hreyfist ekki er það dautt. Það er erfitt að segja til um það ef það er á tölvuskjá.

– Allar tegundir, þar á meðal maðurinn, voru skapaðar á einu augnabliki og hafa ekki breyst síðan þá.

– Ef eitthvað mikilvægt kemur fyrir lífveru flyst sú reynsla til afkomenda hennar.

– Gardner

Hugsæis kenningar um hugann:

• Allar lífverur hafa huga. Því líkari sem þær eru okkur í útliti þeim mun líkari er hugur þeirra okkar.

• Við getum ekki átt samtal við fisk en við getum alveg talað við hund, kött eða apa.

• Ég hef huga, þú hefur huga. Ef þú líkist mér ef hugur þinn líkur mínum og þú ert góð(ur). Ef þú ert ólík(ur) mér er hugur þinn líka ólíkur og við erum óvinir.

• Gardner

Hugsæis kenningar um samskipti:

• Þeir sem eru stórir hafa völd. Það er ákjósanlegt að vera þeirra megin. Ef þú getur ekki fengið að ráða skaltu skipa þér í lið með þeim sem hafa völdin.

• Tilgangur lífsins er að tryggja sem mest gæði. Hvenær sem skortur er á gæðum skaltu reyna að ná eins miklu og þú getur fyrir þig og þá sem eru þér nánir.

• Gardner

Ný fræðileg/öguð hugsun

– Hugmynd: fræðileg hugtök/kenningar/færni– Innihald: hugsunarháttur fræðigreinar (og

samþættingar), andstæða við hugsæi– Mótinnihald: almenn skynsemi og óskynsemi,

treyst á hugsæi; staðreyndir lagðar á minnið.– Viðtakendur: hóflegur fjöldi, ólíkur, óskólaður

hugur.– Gardner

– Skipulag: kennslustofa, textar (málgreind); þjálfun í að hugsa á nýjan hátt; hægt að nota önnur táknkerfi sem inngönguleiðir.

– Áhersluatriði/ráð: endurmynd endurlýsing, rök og rannsóknir; skilningur á mótstöðu.

– Gardner

Námsreglur heila/hugar

• 1. Heilinn er lifandi kerfi• 2. Heilinn er félagslegur• 3. Leit að merkingu er meðfædd• 4. Leit að merkingu á sér stað með flokkun

og mynstrum• 5. Tilfinningar hafa úrslitaáhrif á mynstrun

• Caine og Caine

Námsreglur heila/hugar

• 6. Heilinn skynjar og skapar parta og heildir í einu

• 7. Nám felur bæði í sér einbeitta athygli og jaðarskynjun

• 8. Nám felur alltaf í sér meðvitaða og ómeðvitaða ferla

Námsreglur heila/hugar

• 9. Við höfum a.m.k. tvær leiðir til að skipuleggja minni

• 10. Nám er þróunarferli

• 11. Flókið nám eflist við ögrun en heftist við ógnun

• 12. Hver heili er einstakur

Heilinn þarf á tengslum og væntumþykju að halda til að

læra og þroskast.

Streita

• Við streitu eykst framleiðsla hýdrókortísóns, streituhormóns, og þá hægir á ákveðinni taugastarfsemi (efri hluta heilans þar sem nám fer fram) en önnur taugastarfsemi eykst (í heilastofni og randkerfi þar sem viðbrögð reiði og að draga sig í hlé aukast – að hrökkva eða stökkva).

Sousa

Hlutverk Staðsetning í karlaheila

Staðsetning í kvenheila

Tungumál Vinstra heilahvel

fram og aftur

Vinstra heilahvel

fram

Orðaforði Vinstra heilahvel

fram og aftur

Vinstra og hægra heilahvel, fram og aftur

Rýmisskynjun Hægra heilahvel Hægra og vinstra heilahvel

Tilfinningar Hægra heilahvel Hægra og vinstra heilahvel

Þrjár kenningar• Hormónakenningin. Áhrif testósterrón og

andrógens á þroska heilans. Testósterrón seinkar þroska vinstra heilahvels í strákum.

• Þróunarkenningin. Heili kynjanna þróaðist á mismunandi hátt vegna líffræðilegra ástæðna, verkaskiptingar og umhverfisins.

• Umhverfiskenningin. Tengir saman hvernig kynin þroskast á mismunandi hátt og hvernig samskipti þeirra við umhverfið eru.

• Sousa

David A. Sousa

• Heili karlkynsins og heili kvenkynsins skipuleggja á mismunandi hátt frá því snemma á þroskaferlinu og gegnum hin mótandi ár. Það hefur í för með sér mismunandi val í námi.

David A. Sousa

• Fleiri stelpur en strákar taka vinstra heilahvelið fram yfir; fleiri strákar en stelpur taka hægra heilahvelið fram yfir.

• Ástæður fyrir þessu eru ekki eins mikilvægar og það hvernig við bregðumst við.

• Við eigum að forðast að nota val á heilahvelum til að búa til staðlaðar ímyndir

• Sousa.

Kynjamunur

• Þegar rætt er um líffræðilegan mun á kynjum er vísað til hópa ekki einstaklinga

Kynjamunur

• Sex differences: meðfæddir eiginleikar sem felast í litningum og greina að líffræðileg kyn

• Gender differences: eiginleikar kynja sem orsakast af námi og félagslegum hlutverkum

• Kyn• Kynferði• Líffræðilegt kyn: karlkyn - kvenkyn

Michael Gurian

• www.gurianinstitute.comi

Hvernig læra strákar? Strákar:

• nota fremur afleiðslu en aðleiðslu þegar þeir vinna• fjalla um óljós málefni s.s. heimspekilegar ráðgátur• vinna mikið þögulir, spennandi að nota dulmál. • halda ekki athygli eins lengi og stelpur • strákum leiðist fyrr, kannski vegna þess að þeir

halda ekki athyglinni • þurfa pláss • þurfa hreyfingu • geta unnið með myndir, tákn, gröf og töflur

Hvernig læra stelpur?

Stelpur:• nota aðleiðslu í sinni hugsun, ekki afleiðslu• skilja betur ef tekin eru dæmi, t.d. stærðfræði• nota fleiri orð en strákar, tala oft á meðan þær

vinna• leiðist yfirleitt ekki í skólanum• þurfa ekki eins mikla hreyfingu• eiga auðvelt með að vinna með öðrum• geta auðveldlega unnið með ritaðan texta

Greind og kynjamunurnokkur dæmi

Stelpur• Málgreind• Líkams- og

hreyfigreind:Fínhreyfingar

• Samskiptagreind:Lesa úr óyrtum tjáskiptum, tjá tilfinningar

Strákar• Rýmisgreind• Líkams- og

hreyfigreind: Grófhreyfingar

• Rök- og stærðfræðigreind

• Samskiptagreind:Almenn þekking

Munur á kynjum

• Líffræðilegir þættir

• Félagslegir þættir

• Uppeldis- og menntunarþættir

• Rannsóknir á mönnum og dýrum sýna að testósterón eflir eftirfarandi einkenni:

• Orku og fyrirgangssemi

• Samkeppni og þörf fyrir stigveldi

• Sjálfstraust og sjálfshjálp

• Að taka áhættu

• Stefnufesti

Félagslegir þættir

• Tækniþróun, minni erfiðisvinna

• Fjölgun starfa sem kerfjast samskipta og félagsfærni

• Færri atvinnugreinar bjóða upp á lífsstarf

• Feminismi sem fékk konur til að skilgreina sig á annan hátt – ekki bundið heimilum

• Fjölgun einstæðra foreldra, oftast mæður

Skólinn

• Börnin byrja mun yngri en áður

• Fjöldi kvennkennara (færri karlfyrirmyndir)

• Stór hluti af vandamáli stráka er að það er litið á þá sem vandamál og komið fram við þá í samræmi við það.

Mihaly Csikszentmihalyi • Flow: The Psychology of

Optimal Experience• The Evolving Self • Creativity: Flow and the

Psychology of Discovery and Invention.

• Finding Flow: The Psychology of Engagement in Everyday Life.

• Good Business: Leadership, Flow and the Making of Meaning.

• http://www.brainchannels.com/thinker/mihaly.html

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir Nám og kennsla við aldahvörf 200303

Menntun

• Menntun er tæki þjóðfélagsins til þess að sjá ungu fólki fyrir margþættri reynslu.

– "Að læra og muna" er of oft takmark menntunar.

• Ef til vill er brýnasta verkefnið að þróa nýtt menntakerfi sem gerir nemendum ljóst frá upphafi að allir í heiminum eru innbyrðis háðir.

– Þjóðfélag sem passar bara upp á fagkunnáttu og gildi hennar verður að fjárfesta í meira en skólum.

– Csikszentmihalyi

Jóhanna Guðrún Björnsdóttir. Nám og kennsla við aldahvörf 2003

Flæði, framtíð og hamingja• Lykillinn að hamingjunni er að hafa áhuga á því sem við gerum og

gera það af ástríðu.

• Takmark okkar flestra er það sama. Við erum öll mannleg og viljum fyrst og fremst lifa af, líða vel, vera samþykkt, elskuð og virt.

• Við verðum að hafa trú á því að við getum breytt einhverju um framtíðina.

• Dæmi um grundvallarreglur:– Þú ert hluti af öllu í kringum þig, loftinu, jörðinni og sjónum; fortíðinni og

framtíðinni. – Þú skalt ekki neita sérkennum þínum. – Þú ert ábyrgur gjörða þinna.– Þú skalt verða meiri en þú ert.

– Csikszentmihalyi

• Börn elska að læra þangað til þau byrja í skóla.

• Csikszentmihalyi