Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.

Post on 19-Dec-2015

239 views 10 download

Transcript of Ánægjuvogin 2009 Kynning á leiðarvísi og niðurstöðum fyrir ÍR.

Ánægjuvogin 2009Kynning á leiðarvísi og

niðurstöðum fyrir ÍR

– könnun 2009

Ánægjuvogin – haustið 2009

• Unnin í samvinnu við hverfaíþróttafélögin í Reykjavík

• Spurningalistakönnun

• Leiðarvísir

• Eftirfylgni

leiðarvísir 2009

Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmennna• Áhersla á ánægju iðkenda með það fyrir augum að draga úr brottfalli og auka árangur

• Ekki tæmandi upplýsingar

• Unninn í samvinnu við íþróttafélögin

– könnun 2009

Spurningalistakönnun

• Hverfafélögin í Reykjavík

• Framkvæmd í október – nóvember 2009

• 1994-1996 (8.-10.bekkur)

• 1006 svör

• 61,2% piltar• 38,4% stúlkur

– könnun 2009

Spurningalistakönnun

• 229 svör frá ÍR

• 60,7% piltar• 39,3% stúlkur

• 74 knattspyrna (32,6%)• 47 handknattleikur (20,7%)• 42 frjálsar (18,5%)• 30 körfuknattleikur (13,2%)• 34 annað (15%)

Fæðingarár:• 1993 – 1,7• 1994 – 27,5%• 1995 – 30,6%• 1996 – 41,5%

– könnun 2009

Aldur við upphaf æfinga

43.4

26.8

12.7

9.6

7.5

6 ára eða yngri7-8 ára9-10 ára11-12 ára13 ára eða eldri

– könnun 2009

Helstu niðurstöður

– könnun 2009

Ánægja með félagið – samanburður

Mér líður vel í íþróttafélaginu mínu Ég er ánægð/ur með íþróttafélagið mitt

Ég er ánægð/ur með þjálfarann minn50

55

60

65

70

75

80

85

90

95

100

90.8 91.890.4

91.9 92.1 91.8

ÍR Allir

– könnun 2009

Ánægjukvarðinn – æfingar - þeir sem eru sammála eftirfarandi fullyrðingum

Ég hlakka vanalega til að fara á æfingar

Mér finnst vanalega gaman á æfingum

Mér finnst ég hafa lært mikið á æfingum

Að æfa veitir mér persónulega ánægju

Ég kem vanalega ánægð/ur heim eftir

æfingar

50

55

60

65

70

75

80

85

90

95

100

86.5

94.2

90 90.9 90.1

94.492.6

88.2 88.1

92.7

ÍR Allir

– könnun 2009

Ánægjukvarðinn – keppni - þeir sem eru sammála eftirfarandi fullyrðingum

Ég hlakka vanalega til að keppa

Mér finnst vanalega gaman að keppa

Að keppa veitir mér ánægjutilfinningu

Það er mikilvægt fyrir mig að vera góður

íþróttamaður

Að sigra veitir mér ánægjutilfinningu

50

55

60

65

70

75

80

85

90

95

100

81.783.3

78.5 78.5

90.9

85

88.1

82.5 82.5

93.1

ÍR Allir

– könnun 2009

Ánægjukvarðinn – meðaltöl eftir íþróttagrein

  Knattspyrna Handknattleikur Körfuknattleikur Frjálsar Aðar greinar

ég hlakka vanalega til að fara á æfingar 5,94 5,96 6,3 5,73 5,87

mér finnst gaman á æfingum 6,05 6 6,4 5,8 6,29

ég hlakka til að keppa 6,11 6,45 6,47 4,56 6,72

mér finnst gaman að keppa 6,14 6,51 6,57 4,85 6

mér líður vel í íþróttafélaginu 6,43 6,2 6,1 6,1 6,71

ég er ánægður með íþróttafélagið mitt 6,35 6,36 6,07 6,1 6,52

ég er ánægður með þjálfarann minn 6,15 6,34 6,45 5,7 6,74

– könnun 2009

Ánægja með æfingatíma og aðstöðu – samanburður

Ég er ánægð/ur með æfingatímana Ég er ánægð/ur með æfingaaðstöðuna Ég er ánægð/ur með keppnisaðstöðuna50

55

60

65

70

75

80

85

90

95

100

79.2

86

89

79

87.589.1

ÍR Allir

– könnun 2009

Helstu ástæður þess að iðkendur æfa íþróttir

Skemmtilegt

Ná árangri Góðu formi Bæta færni Með vinum Bæta heilsuna

Kraftur/orka Eignast vini Annað0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

41.3

31.2

14.7

5.5

2.3 2.3 2.3

0 0.5

24.7

20.2

22.7

12.6

6.65.6 6.1

1.50

15.3

11.6

21.7

11.19

16.4

12.2

2.10.5

Mikilvægast Næst mikilvægast Þriðja mikilvægast

– könnun 2009

Helsta ástæða þess að iðkendur æfa íþróttir – greint eftir kyni

Skemmtilegt Ná árangri Góðu formi Bæta færni Með vinum Heilsan Kraftur og orka

Annað0

10

20

30

40

50

60

36.6 35.9

11.5

8.4

2.33.8

0.8 0.8

48.3

24.1

19.5

1.1 2.30

4.6

0

Piltar Stúlkur

– könnun 2009

Hve margir vina þinna æfa íþróttir í félaginu – greint eftir kyni

Nær allir Flestir Nokkrir Fáir Nær engir0

5

10

15

20

25

30

35

40

34.6

27.9

19.9

12.5

5.1

24.4 24.4

30

11.110

Piltar Stúlkur

– könnun 2009

Helstu ástæður þess að iðkendur hættu að stunda aðra íþróttagrein/ar

Missti áhugann

Ekki tíma Æfingar rákust á

Vinir hættu Tími á æfingar

Of dýrt Meiðsli/veikindi

Ráðleggingar þjálfara

Annað0

10

20

30

40

50

60

54.2

8.5

22.9

1.7 1.7 2.54.2

0.83.4

18.3

26.8

15.9 17.1

3.7

8.5

3.7

0

6.1

13

37

16.7

9.3

13

3.7 3.71.9 1.9

Mikilvægast Næst mikilvægast Þriðja mikilvægast

%

– könnun 2009

Áherslur foreldra og þjálfara

Meðatalið fyrir sigur í íþróttakeppni hjá öllum félögununum var 48,9% hjá foreldrum og 88,2% hjá þjálfurum

Sigur í íþróttakeppni Drengilega framkomu Heilbrigt líferni Almenna skuldbindingu Að hafa gaman0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

49.1

85.8

97.8

92.497.3

83.6

91.9 92.995.5 95.6

Foreldrar Þjálfarar

– könnun 2009

Áherslur foreldra á sigur – greint eftir kyni**

Mjög mikla Frekar mikla Frekar litla Mjög litla0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

14.6

41.635.8

8

1.1

37.1 36

25.8

Piltar Stúlkur

– könnun 2009

Ég stunda íþróttir fyrir foreldra mína– greint eftir kyni**

Ólíklegast Milli Líklegast0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

53.5

26.4

20.2

69.7

23.6

6.7

Piltar Stúlkur

– könnun 2009

Áhættuhópar - samanburður

Mér finnst ég ekki geta náð árangri í íþróttinni Ég held ég hætti fljótlega að æfa íþróttir0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

12.8

7.7

17

9.2

ÍR Allir

– leiðarvísir 2009

Börn og ungmenni í íþróttum vilja:

• að starfið sé skemmtilegt• bæta færni sína og ná árangri• líkamlega hreyfingu• fjölbreyttar og spennandi íþróttir• keppni og áskoranir• eignast vini og vera með vinum

– leiðarvísir 2009

Með von um áframhaldandi gott samstarf.

Takk fyrir!